Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 59
FRAMLEIÐSLA íslenska tölvu-
leiksins EVE-Online, sem fyrirtæk-
ið CCP hefur unnið að, hefur vakið
mikla athygli á fréttavefsíðum
leikjaáhugamanna. Á vefsetrinu
Voodooextreme er leikurinn í efstu
sætum yfir þá leiki sem leikja-
áhugamenn bíða eftir með mestri
eftirvæntingu.
Sigurður Ólafsson markaðstjóri
CCP segir að Voodooextreme sé
ein af fimm stærstu fréttavefsíðum
enskumælandi leikjaáhugamanna
og að það sé merkilegt hve leik-
urinn hefur vakið mikla athygli í
ljósi þess að fyrirtækið þarf að etja
kappi við stór erlend leikjafyrir-
tæki sem hafa mikið fé á milli
handa. Hann sagði einnig að sífellt
fleiri heimsæktu vefsíðu CCP til þess að
kynna sér leikinn, og í síðasta mánuði var
gestafjöldinn á vefsíðu EVE-Online 80.000
manns.
EVE-Online, er gagnvirk viðskipta- og
geimorusta af nýrri kynslóð leikja sem eru
kallaðir á ensku „massively-multiplayer, on-
line games“. Hundruð þúsunda manna geta
tekið þátt í leiknum samtímis á Netinu.
Leikmenn munu hafa mikil samskipti og
geta stjórnað eigin örlögum og valið sína eig-
in leið í leiknum, en ekki er keppt að fyr-
irfram skilgreindum markmiðum eins og al-
gengt er í flestum tölvuleikjum í dag. Gert er
ráð fyrir að leikurinn komi á markað á fyrri
hluta næsta árs, en forprófun hans er hafin.
www.voodooextreme.com
www.eve-online.com
Áhugi fyrir EVE-Online
SIGUR Rós verður með lag í
nýrri mynd eftir óskars-
verðlaunahafann Cameron
Crow, sem leikstýrt hefur
myndum á borð við Almost
Famous, Jerry McGuire,
Singles og Say Anything.
Myndin kallast Vanilla Sky og
er endurgerð á spænsku
spennumyndinni Abre los
Ojos (1997). Margir þekktir
leikarar eru í myndinni
þ.á m. Tom Cruise, Penélope
Cruz, Kurt Russel og Came-
ron Diaz. Myndin verður
frumsýnd vestan hafs 14.
desember.
Lagið sem Sigur Rós verður með
í myndinni er „Ágætis byrjun“, titillag sam-
nefndrar plötu þeirra frá 1999 sem nú hefur
selst í um 400.00 eintökum um allan heim.
Að sögn Orra Páls Dýrasonar, trommu-
leikara Sigur Rósar, hafði
Cameron Crowe samband við
John Best, umboðsmann
þeirra, sem síðan lagði þetta
fyrir sveitarmeðlimi. Þess má
geta að Crowe er mikill áhuga-
maður um tónlist og starfaði
ungur að árum fyrir banda-
ríska tónlistarrisann Rolling
Stone. Sigur Rósar-menn hafa
verið duglegir við að hafna til-
boðum sem þessum. Hvað fékk
þá til að samþykkja í þetta sinn?
„Crowe er fínn leikstjóri,“
svarar Orri. „Og tónlistin í þess-
ari mynd er mjög flott. Radio-
head og Bítlarnir eru líka með
lög.“
En hvaða þýðingu hefur þetta fyrir sveit-
ina?
„Ég veit það ekki,“ svarar Orri að lokum
og hlær við.
Hljómsveitin Sigur Rós.
Sigur Rós í næstu
Tom Cruise-mynd
Reuters
Tom Cruise og Penélope Cruz leika saman
í fyrsta sinn í þessari nýjustu mynd Crowe.
Cameron Crowe
www.sambioin.is
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8. Mán 10.15. Vit . 256. Bi.12.
STÆRSTA bíóupplifun ársins er
hafin! Eruð þið tilbúin?
H.Ö.J. kvikmyndir.com
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 10. Vit nr. 267
Mánudagur 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 251
Mánudagur 8 og 10.
Þegar þú veist
lykilorðið,
geturðu gert allt!
Frumsýning
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
H.Ö.J. kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit . 256 B.i. 12.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 4. E. tal.
kvikmyndir.is
strik.is
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit 251
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Frumsýning
Sýnd kl. 2.
Ísl tal. Vit nr. 245
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
STÆRSTA bíóupplifun ársins
er hafin! Eruð þið tilbúin?
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og Kraftsýning kl. 10.10. Sýnd kl. 8. B.i.16.
Frumsýning
Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 4 og 6. B.i.16.
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd. 4, 6, 8 og 10.
Manudagur 6, 8 og 10.Sýnd. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.15
ÁSTIN LIGGUR Í
HÁRINU
Beint á toppinn í USA
Frá leikstjóra
Romy & MIchelle´s
High School kemur
frábær gamanmynd
með frábærum
leikurum.
Af hverju að
stela peningum
þegar þú getur
gifst þeim?
Frumsýning
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
www.laugarasbio.is
STÆRSTA
bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Frumsýning
Beint á toppinn í USA
Af hverju að stela
peningum þegar
þú getur gifst
þeim?
Frá leikstjóra Romy & MIchelle´s High
School kemur frábær gamanmynd
með frábærum leikurum.
Stærsta grínmynd allra tíma!