Morgunblaðið - 11.10.2001, Blaðsíða 23
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 23
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie.
Mónu krembrauð, 40 g 69 80 1.730 kg
Mónu kókosbar, 50 g 45 55 900 kg
Góu risahraun, 75 g 59 70 790 kg
Appollo konfekt, 110 g 99 120 900 1 kg.
Pringles snakk, 200 g 229 270 1.150 kg
Egils Kristall, ½ ltr 110 130 220 ltr
Kexsm. möffins m.súkkul.b., 400 g 329 380 830 kg.
SAMKAUP
Gildir til 14. október nú kr. áður kr. mælie.
Knorr bollasúpur, 11 teg. 93 109 93st.
SELECT-verslanir
Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie.
Pipp piparmintusúkkulaði 49 75
Cavendish&Harvey brjóstsykur 199 255
Trópí í flösku, 300 ml 99 115 330 ltr
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Október tilboð nú kr áður kr. mælie.
Egils orka 0,5 ltr. 129 150 258 ltr
Kaffi Gevalia, 250 g 165 195 660 kg
Lakerol, 3 teg. 65 85 65 pk.
Maltesers stór, 175 gr. 229 1.309 kg
ÞÍN VERSLUN
Gildir til 24. október nú kr. áður kr. mælie
KEA kjötbúðingur 534 668 534 kg
Goða vínarpylsur 538 798 537 kg
Oetker pítsur, 350 g 349 429 977 kg
Oetker kartöflumús, 330 g 279 298 1.137 kg
Jakob́s pítubrauð, 400 g 119 147 297 kg
Heinz tómatsósa, 680 g 149 165 208 kg
Hel
garTILBOÐIN
PRIMUS AB hefur innkallað alla þrýstijafnara með
vörunúmerinu 720530 eða 720550 sem framleiddir
eru 1993 til 2000, en í ljós hefur komið að við þá geti
myndast gasleki. Viðkomandi þrýstijafnarar eru
einungis notaðir við bláa gaskúta
frá Primus og er vörunúmerið
prentað ofan á lokann. Árið sem
þrýstijafnarinn er fram-
leiddur er prentað
undir lokann með
stöfunum 93-99 og
ber að skila búnaði
sem ber framan-
greindar merk-
ingar til Gasco
ehf. Vagnhöfða 18.
Hægt er að senda
þrýstijafnarann til
fyrirtækisins í pósti.
Skeljungur flytur um-
rædda þrýstijafnara til lands-
ins og segir Sigurð-
ur Kr. Sigurðsson
sölustjóri að ekki
hafi hlotist slys af
völdum þessa galla
svo vitað sé, jafnararnir séu einungis innkallaðir til
öryggis.
Gaskútar af þessu tagi eru notaðir í prímusa fyrir
útilegu og ferðalög, sem og útigrill, og telur Sig-
urður að um 1.000 þrýstijafnarar af fyrrgreindri
gerð geti verið í umferð hérlendis. Eigendur á
þriðja tugar gallaðra þrýstijafnara hafa skilað þeim
og fengið nýja, segir hann ennfremur.
„Gallinn í lokanum veldur ekki sprengingu út af
fyrir sig, en komist gas út í andrúmsloftið og eldur
að er útkoman ljós.Við gerum okkur vonir um að
fólk sé ekki búið að ganga frá sínum búnaði fyrir
veturinn og aðgæti hvort gallaður þrýstijafnari sé í
fórum þess. Einnig vil ég benda þeim sem eru með
bláa gaskúta að skrúfa allan búnað ofan af þeim fyr-
ir geymslu því annars er opið fyrir gasstreymið,“
segir Sigurður Kr. Sigurðsson að endingu.
Þrýstijafnar-
ar fyrir Prim-
us-gaskúta
innkallaðir
Þrýstijafnararnir sem
verið er að innkalla eru
framleiddir 1993-2000.
NÝLEG athugun Samkeppnisstofn-
unar á verðmerkingum í afgreiðslu-
stöðvum olíufélaganna leiðir í ljós að
„mikið skorti á að verðmerkingar
séu viðunandi“, segir í frétt frá
stofnuninni. Athugaðar voru 1.350
vörur á 27 afgreiðslustöðvum og
kom í ljós að verðmerkingar voru
ekki í lagi á 15% af þeim vörum sem
voru kannaðar. Þar af var kassaverð
hærra en hilluverð í 8% tilvika.
Kristín Færseth, deildarstjóri hjá
Samkeppnisstofnun, segir að þessi
niðurstaða „sé algerlega óviðunandi
og að olíufélögin þurfi að bæta sig í
þessum efnum“.
Matvöruverslanir taka sig á
Í vor gerði Samkeppnisstofnun
samskonar könnun á verðmerking-
um hjá matvöruverslunum sem
leiddi til svipaðrar niðurstöðu.
„Fyrr á þessu ári reyndist verð-
merkingum áfátt í 12% tilvika, en
nú hefur sú tala lækkað í 5%. Mat-
vöruverslanir hafa greinilega tekið
sig á,“ segir Kristín Færseth að síð-
ustu.
Verðmerkingar hjá olíufélögunum óviðunandi
Kassaverð
hærra í
8% tilvika
=$
=>
; $
GENGI GJALDMIÐLA
mbl.is