Morgunblaðið - 11.10.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.10.2001, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ATLANTIC BAR, Austursræti. Dj Magic Sam & Dave leika á Ab- solout Groove-kvöldi fimmtudags- kvöld.  BARBRÓ, Akranesi. Söngsveitin VOX föstudagskvöld kl. 23. Sveitina skipa. Ruth Reginalds, Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jó- hannsson.  BLÁI BARINN. Tröllhyrningur, 2 trúbadúrar fimmtudagskvöld. Ókeypis aðgangur.  BROADWAY. Konukvöld Létt 96,7 og Stöðvar 2 fimmtudagskvöld kl. 21. Gestgjafi kvöldsins verður Helga Braga. Einnig koma fram Einar Ágúst, Guðjón Bergmann, Pétur Sigfússon, Sverrir Bergmann auk þess sem val á kynþokkafyllsta karlmanni landsins verður kynnt. Rolling Stones-sýningin og lokahóf KSÍ þar sem Stjórnin spilar föstu- dagskvöld. PG Magic show, galdrar á Íslandi sunnudagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi. Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur föstudagskvöld. Miðaverð er 500 krónur. Ultra laugardagskvöld.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK. Karokee og diskó föstudagskvöld. Frítt inn. Hljómsveitin Klakaband- ið laugardagskvöld. 800 krónur inn.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki. Hljómsveitin Sóldögg föstudags- kvöld.  CAFÉ AMSTERDAM. Rokkband- ið Penta spilar föstudags og laug- ardagskvöld. Penta skipa þeir Danni, Gauti, Kiddi og Ingi Valur.  CATALINA, Hamraborg. Hinir bráðskemmtilegu Gammel Dansk sjá um fjörið föstudags- og laug- ardagskvöld.  CLUB 22. Dj Benni í búrinu föstudagskvöld. Doddi litli mætir í búrið á miðnætti laugardagskvöld. Frítt inn til klukkan 2 bæði kvöldin en handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  DUBLINER. Hljómsveitin Spila- fíklar leikur föstudags- og laugar- dagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað. Tón- leikar með Herði Torfa í aðalsal laugardagskvöld kl. 21. Miðaverð er 1.500 krónur.  FJÖRUKRÁIN. Októberfest á dagana 11.–14. október. Markmið hátíðarinnar er að skapa þýska stemmingu í mat, drykk og gleði. Fram kemur m.a. hljómsveitin Die Stötthamer frá München.  GAUKUR Á STÖNG. Hljómsveit- in Ný dönsk föstudagskvöld. Tón- listarhátíð vegna Geðslegra daga laugardagskvöld kl. 15 til 20. Fram koma m a. Páll Óskar, Gospelsyst- ur, Andrea Gylfadóttir og Blús- menn, Úlpa og Í svörtum fötum í svörtum fötum laugardagskvöld. Geir Ólafsson og Big band spila sunnudags- og mánudagskvöld.  GEYSIR KAKÓBAR. Föstudags- bræðingur með hljómsveitunum To- nik, Dj John „Mastermind“ Jo- hnsson og Ubik auk sérstakrar leynihljómsveitar föstudagskvöld kl. 20 til 22.30. 16 ára aldurstak- mark.  GULLÖLDIN. Léttir sprettir skemmta föstudags- og laugardags- kvöld.  HÓTEL HÉRAÐ, Egilsstöðum. Tónleikar með Herði Torfa föstu- dagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum. Dans á rósum laugardagskvöld.  ÍSLENSKA ÓPERAN. Greifarnir órafmagnaðir. Tónleikarnir verða hljóðritaðir með mögulega útgáfu í huga fimmtudagskvöld kl. 20. Greifarnir eru þeir Kristján Viðar, Sveinbjörn, Jón Ingi, Ingólfur og Gunnar Hrafn en auk þeirra koma fram Tómas, Lára Hrönn, María, Hjörleifur, Þórarinn Már og Örn- ólfur auk Einars Ágústar.  ÍÞRÓTTAHÖLLIN Á AKUR- EYRI. Tónleikar með Jet Black Joe ásamt hljómsveitinni Toymachine laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK. Papar spila föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN. Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Sigurður, Rafn og Pétur.  LEIKHÚSKJALLARINN. Hinir landsfrægu skemmtikraftar Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson með skemmtikvöld fimmtudags- og föstudagskvöld. Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Söngskemmtun með Þórunni Lárusdóttur og hljómsveit laugardagskvöld. Aðgangseyrir er 1.000 krónur.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25. Áhugahópur um línudansa verður með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 20.30 til 23.30. Elsa sér um tónlistina. Allir vel- komnir.  ODD-VITINN, Akureyri. Hljóm- sveitin Gildrumezz leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  ORMURINN, Egilsstöðum. Kvik- myndin „Baise moi“ sýnd. Dj Jay Dee spilar föstudagskvöld. Kvik- myndin „Baise moi“ sýnd sunnu- dagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi. Hljómsveitin Hunang föstu- dags- og laugardagskvöld.  PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum. Buttercup leika föstudags- kvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ. Geir Ólafsson og Furstarnir spila ásamt Harold Bur föstudags- og laugardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi. Menn frá Kleifum með söngkvöld fimmtu- dagskvöld kl. 21. Menn frá Kleifum eru á aldrinum 22–74 ára og heita Grétar Ingi, Helgi Þór, Jón, Kor- mákur, Ólafur, Þorvarður og Ólaf- ur.  SJALLINN, Akureyri. Hljóm- sveitin Sóldögg laugardagskvöld.  SKUGGABARINN. Plötusnúðar hússins sjá um góða R&B-stemm- ingu föstudags- og laugardags- kvöld. 500 krónur inn og 22 ára ald- urstakmark.  SMÁRALINDIN. Buttercup leika fimmtudagskvöld.  SPORTKAFFI. Tal og Radíó X leita að fyndnasta manni Íslands fimmtudagskvöld kl. 22. Frítt inn fyrir Tals-menn en annars 500 krónur.  SPOTLIGHT. Army-helgi. Dj Cesar verður í búrinu alla helgina föstudags- og laugardagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ. Hljóm- sveitin Nýdönsk laugardagskvöld.  SVARTA LOFTIÐ, Hellissandi. Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur laugardagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  VIÐ POLLINN, Akureyri. Dans- sveitin SÍN ásamt söngkonunni Ester Guðmundsdóttur skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði. Á móti sól leikur á árlegu Blómaballi íþróttafélagsins Hamars laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Gildrumezz verður á Odd-vitanum um helgina. Morgunblaðið/Billi Geir Ólafsson og Furstarnir leika á Rauða ljóninu. FráAtilÖ S k r á n i n g e r í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Ertu undir pressu? Það er hægt að létta á pressunni hratt, örugglega og með einföldum hætti. Aðferðin dugir ævilangt við allt nám og öll störf! Komdu á hraðlestrarnámskeið - strax. Síðasta námskeið ársins hefst 25. október. Síðasta hraðlestrarnámskeiðið... HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s HÁSKÓLABÍÓ Í leikstjórn Steven Spielberg Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Mbl Hæfileikar eru ekki allt. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.30. Í sal 1. Himnasending i i Sýnd kl.10. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 8. Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 6 og 8. SÁND TILLSAMMANS Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd í nokkra daga. Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 274 THE IN CROWD Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 269 Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz .  ÞÞ strik. is SÁND Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 12. Vit 256 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Vit nr. 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.