Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 9 Eddufelli 2 sími 557 1730 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 og lau. 10—15. Stakir jakkar og nýjar vörur í hverri viku ÓÐINSGATA 7 562-8448 Jóla stimplarnir komnir Gerum jólakortin sjálf Nýji listinn á tilboði Opið á laugard. 10-14 Glæsilegar nýjar ullardragtir með pilsum og síðbuxum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. NÝTT FRÁ OZONE Buxur, bolir, peysur Stærðir 40-54 Opið virka daga frá kl. 10—18 laugardaga frá kl. 10—14 Antíkmessan 2001 Sölusýning í Perlunni til 21. október Opið frá kl. 11-18 Skólavörðustíg, s. 698 7273 Gili, Kjalarnesi, s. 892 3041 Guðmundur Hermannsson, úrsm., Bæjarlind, s. 554 7770 Klapparstíg, s. 896 3177 Hverfisgötu, s. 695 7933 30% afslát tur 0-12 ára Laugavegi 56, s. 552 2201 Sæt búð með sál fyrir þig í 19 ár GERT er ráð fyrir því að Strand- arkirkja í Selvogi verði framvegis á forræði kirkjuráðs og að henni verði skipuð sérstök stjórn, sam- kvæmt tillögu sem lögð hefur verið fram á kirkjuþingi. Strandarkirkja hefur til þessa fallið undir sérstök lög nr. 50 frá 1928 sem kveða á um að forræði hennar sé á hendi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins en ráðherra hefur nýlega óskað eftir að stjórnsýsla Strandarkirkju verði færð til þjóðkirkjunnar. Sr. Hreinn Hjartarson, einn full- trúa á kirkjuþingi, mælti fyrir til- lögunni og tjáði hann Morg- unblaðinu að ráðuneytið hefði óskað eftir þessari breytingu í framhaldi af setningu nýrra laga um starf þjóðkirkjunnar sem höfðu m.a. í för með sér aukið vald og aukna ábyrgð kirkjunnar á eigin málum. Hreinn segir nýjar reglur um Strandarkirkju engu breyta um stöðu hennar sem sóknarkirkju Strandarsóknar og fellur kirkjan undir Þorlákshafnarprestakall. Fá sóknarbörn en miklar eignir Sóknarbörn eru aðeins liðlega tugur en kirkjan á miklar eignir vegna áheita sem henni hafa borist gegnum árin. Árið 1999 námu áheit og gjafir til kirkjunnar 4,7 milljónum króna og á síðasta ári voru þau 2,9 milljónir. Tillagan hefur fengið umfjöllun sóknarnefndar, prófasts og sókn- arprests og nýtur stuðnings þeirra. Kirkjuráð skipar þriggja manna stjórn Strandarkirkju til fjögurra ára í senn samkvæmt tillögunni. Stjórnin á að leggja árlega starfs- og rekstraráætlun fyrir kirkjuráð og annast daglega stjórn og rekst- ur kirkjunnar og ráða starfsfólk. Segir Hreinn að gert sé ráð fyrir að heimamenn sinni stjórn kirkj- unnar en hlutverk kirkjuráðs verði meira á sviði langtímamála. Hann sagði brýnt fyrir Strand- arkirkju að geta starfað eftir þess- um nýju reglum, mörg mál bíði, einkum er varði framtíðarskipan fjármála og ýmis mál er tengist landi kirkjunnar, svo sem veiði- réttindi. Stjórnsýsla Strandar- kirkju fari til kirkjuráðs Ljósmynd/Jón H. Sigmundsson Færa á forræði Strandarkirkju frá ráðuneyti til kirkjuráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.