Morgunblaðið - 24.10.2001, Síða 5

Morgunblaðið - 24.10.2001, Síða 5
Margir bölva bílnum fyrir að valda umferðarslysum. En þeir sem best þekkja til vita að bíllinn er slysavaldurinn í minna en 1% tilvika. Langoftast er um mannleg mistök að ræða. En einmitt vegna þess að við erum ekki fullkomin er lögð þrotlaus vinna í að bæta stöðugt öryggisbúnað og aksturshæfni bíla. Nýleg rannsókn tryggingafélagsins Folksam í Svíþjóð sýnir að við getum dregið verulega úr slysahættu með því að tryggja að öryggi bílanna okkar sé sem best. Samkvæmt henni eru 25% minni líkur á alvarlegum slysum í nýlegum bílum sem komið hafa vel út úr EuroNcap- árekstrarprófinu. Njótum þess að eiga góða og örugga bíla 27.–28. október • Heimildir: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Umferðarráð og www.folksam.se. B&L • Bernhard • Bílabúð Benna • Bílheimar • Brimborg • Frjálsi fjárfestingabankinn • Glitnir • Hekla • Ingvar Helgason • Ístraktor • Kia umboðið • Lýsing • P. Samúelsson • Ræsir • Sjóvá-Almennar • SP fjármögnun • Suzuki bílar • Tryggingamiðstöðin • VÍS Vinir bílsins eru:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.