Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 31 Gjafavaran er komin Glæsilegt úrval afsláttur af öllum vörum til jóla Sófar 25% O P I Ð M Á n - F Ö S 1 0 - 1 8 L A U G A R D A G 1 1 - 1 6 S U N N U D A G 1 3 - 1 6 BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI SÍMI 554 6300 netfang: mira@mira.is heimasíða: www.mira.is AUGLÝSIR Veislan í Míru heldur áfram i l í í l DÆGURMÁL er heiti á geisladiski sem Rósa Ingólfsdóttir hefur gefið út og inniheldur sex leikþætti sem hún flutti á Rás 2 árið 1991-92. Rósa sagði í samtali við Morgunblaðið að upphaf þessara þátta hefði verið að hún ásamt fleirum hefði verið ráðin sem pistlahöfundur þennan vetur á Rás 2. „Mér þótti strax sjálfsagt að nýta leiklistarmenntun mína og þjálfun svo í stað þess að flytja bara flatan texta setti ég pistlana í leik- búning og lék þá sjálf. Þetta mælt- ist vel fyrir og varð vinsælt efni.“ Titlar þáttanna eru Rúmið, Ís- skápurinn, Minni karla, Kvennakló- settið, Morgunleikfimin, Myndlist- arsýningin. „Þetta eru myndir úr daglega lífinu, mín sýn á hvers- dagsleikann sem margir kannast eflaust við líka. Ég fékk leyfi Dóru Ingvadóttur framkvæmdastjóra Ríkisútvarpsins til að gefa þessar upptökur út og tileinka ég diskinn tæknimönnum útvarpsins og Stef- áni Jóni Hafstein.“ Rósa gefur disk- inn aðeins út í 20 eintökum en kveðst reiðubúin að auka við upplagið ef við- tökur verða góðar. Hún annast sjálf sölu og dreifingu og geta áhuga- samir því snúið sér beint til hennar ef þeir vilja nálgast diskinn. Rósa er lands- þekkt fyrir störf sín í sjónvarpi, á sviði leiklistar og mynd- listar en um 30 ára skeið var hún aðalteiknari Sjón- varpsins og hefur haldið myndlist- arsýningar víða um land. Hún út- skrifaðist úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1972 og hefur leikið á sviði, í kvik- myndum og sjónvarpi. Margir kannast eflaust við Rósu frá því hún var dagskrárþula í Sjónvarp- inu. „Þar nýtti ég mér leiklistarkunnáttuna og braut formið upp á hátt sem enginn hafði látið sér detta í hug að gera fyrr. Ég gæti vel séð fyrir mér að leikþættirnir gætu hentað leikkonum til flutnings á sviði en sjálf tel ég mig hafa gert nóg með því að búa þættina í þennan búning. Mér þætti hins vegar mjög skemmtilegt ef einhver önnur leikkona tæki þá til handargagns,“ segir Rósa Ingólfs- dóttir leik- og myndlistarkona. Leikþættir á geislaplötu Rósa Ingólfsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.