Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 63 Sýnd kl. 10. B. i. 12. SV MBL Sýnd kl. 8 og 10. Vit 296 Sýnd kl. 6 og 8 HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd í sal-A kl. 6.  ÓHT. RÚV  HJ MBL Geðveik grínmynd! Síðustu sýningar Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ljóskur landsins sameinumst Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sí ða st a sý ni ng MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé... lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.15.Vit 296 www.lordoftherings.net Sýnd kl. 6. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Sýnd kl. 5.50 og 8. Ath textuð Sýnd kl. 10.05. Ljóskur landsins sameinumst Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk 1/2 HL Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. Forsýnd kl. 8. FORSÝN ING Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. GLEÐIGJAFARNIRÍ Geirfuglunumhafa verið iðnir viðkolann á undanförn- um árum eða ætti maður kannski að segja smáfiska og orma og annað slíkt þar sem þeir eru fuglakyns? Að öllu rugli slepptu er ný plata Geirfuglanna, Tímafisk- urinn, þeirra fjórða á jafn mörgum árum. Þriðja hljóð- versplatan og einnig áttu þeir tónlistina við leikritið Trúðleik sem gefið var út á hljómdisk í fyrra. Vegna þessa viðburðar voru mættir til skrafs og ráðagerða þeir Freyr Eyjólfsson og Þor- kell Heiðarsson. Unglingaherbergi Nýja platan inniheldur eins og Geirfugla er siður heilnæmt hanastél af hinum ýmsu tón- listarstefnum; veri það austur- evrópsk þjóðlagatónlist, vest- rænt nýbylgjurokk, djass eða polki. „Þetta er sú óvenjulegasta til þessa,“ segir Freyr með spekt. „Hún er svolítið sérstök að því leyti að hún er rólegri; í raun alvarlegri en hinar plöt- urnar. Þetta er líka fyrsta ís- lenska platan sem er tekin upp í unglingaherbergi. Kannski er platan svona róleg og angur- vær vegna þess að við máttum ekki hafa hátt.“ Eitt af aðalsmerkjum Geir- fugla er hið mikla stílaflökt þeirra en Freyr segir þá stundum hafa verið gagnrýnda fyrir það. „En þetta er bara frelsi sem maður tekur sér. Það sem mér finnst t.d. heillandi við Bítlana er hvað þeir voru fjölbreyttir í stíl. Eins og t.d. „Hvíta plat- an“, hún er svona frekar sund- urlaus. Og þannig búum við til okkar plötur.“ Þorkell segir það verðugt verkefni að reyna að gera heil- steypta plötu úr slíkum efnivið. „Ég held að okkur hafi tek- ist það ansi oft. Að fá svona heildstæðan tón á plöturnar, þrátt fyrir að vera með alls konar gerðir af tónlist.“ Geirfuglarnir bera með sér áru ómengaðrar spilagleði. Enda segir Freyr þetta byggj- ast fyrst og fremst á vinskap. Þorkell segir þá spila talsvert en minna sé um æfingar. Freyr bætir því við að þeir spili bara séu þeir beðnir um það, þeir hafi aldrei ætlað sér að spila eitthvað reglulega. Umslag plötunnar prýðir forláta karpi, umluktur snæri. Þeir félagar hafa útskýringar á reiðum höndum varðandi um- slagið og nafngift disksins. „Ég tel að hér á Íslandi snú- ist hlutirnir bara um tvennt, fisk og tíma,“ segir Þorkell en þess má geta að hann er fiski- fræðingur að mennt. „Það sem ég les út úr um- slaginu er að hér er kominn tímabundinn fiskur,“ segir Freyr hins vegar. „Það er mikill kraftur í kringum þessa hljómsveit,“ segir Freyr, nokkuð hugsi. „Menn eru að gera þetta vegna þess að þeir hafa gaman af þessu, ekki vegna fjárhags- legrar þarfar. Við semjum allir og það er alltaf til ógrynni af lögum. Lagalagerinn er stór og við eigum alltaf nóg af efni þegar við ætlum að taka upp plötu. Við fjárfestum núna í eigin upptökugræjum og við erum í feikigóðri aðstöðu til að taka upp eigin tónlist og erum vel í stakk búnir til að gefa út svona eina plötu á ári.“ Freyr gerist svo heimspeki- legur í lokin. „Ég held að tónlist 21. ald- arinnar verði úr tré. Því meir sem tæknin þróast, því meir förum við aftur á bak í tónlist. Við höfum alltaf sagt: „Geir- fuglarnir eru útdauð tónlist í takt við tíðarandann“.“ Fjör Geirfuglarnir verða með út- gáfutónleika í kvöld á Kaffi Reykjavík. Með þeim verða góðir gest- ir, fyrstan ber að nefna Ceres 4, en hann er að gefa út diskinn Í uppnámi, sem inniheldur reiða en um leið melódíska pönktónlist. Þess má geta að Ceres 4 gaf út hljómorðadisk í fyrra sem ber nafnið Kald- astríðsbörn. Svo verður rapp- arinn Sesar A þarna en hann gaf út diskinn Stormurinn á eftir logninu á dögunum sem fékk prýðisdóma hér í blaðinu í gær. Ber að geta þess að það er öldungis ókeypis inn á þessa tónleika. Geirfuglarnir gefa út Tímafiskinn arnart@mbl.is „Ég held að tónlist 21. aldarinnar verði úr tré,“ segir Freyr Eyjólfs- son, einn meðlimur Geirfuglanna, en á dögunum kom út fjórða plata þeirra, Tímafiskurinn. Útdauð tónlist í takt við tíðarandann li í i í Íslands. Að þessu sinni keppa 19 herrar og koma þeir alls staðar að af landinu. Til að öðlast titilinn eftirsótta þurfa þeir að vinna hug og hjörtu fimm manna dómnefndar er þeir stíga fram á svið Broad- way, ýmist uppáklæddir í ný- tísku herrafatnað eða á undir- fötunum einum klæða. Auk tilþrifa herranna 19, sem allt kemur til með að snúast um í kvöld, verður boðið upp á skemmtiatriði úr sýningum þeim sem standa yfir þessa dagana á Broadway, Rolling ÞAÐ VAR mikið umstælta og sæta strákaá Broadway á þriðju- dagskvöldið þar sem fram fór lokaæfing fyrir valið á Herra Íslandi 2001 sem fram fer í kvöld með viðhöfn. Drengirnir hafa verið að æfa af kappi í World Class og Lovísa Aðalheiður Guð- mundsdóttir ber ábyrgð á því að stilla þeim rétt upp á svið- inu. Skipulag keppninnar er annars í höndum Elínar Gestsdóttur, framkvæmda- stjóra Fegurðarsamkeppni Stones-sýningunni og töfrasýn- ingu Péturs pókuss. Einnig mun Védís Hervör Árnadóttir söngkona taka lög af nýútkom- inni plötu sinni fyrir matargesti en þess má geta að hún er einn fimm dómnefndarmanna. Kynnar á keppninni verða þau Margrét Rós Gunn- arsdóttir og Bjarni Ólafur Gunnarsson. Húsið verður opn- að kl. 19.30 en sýnt verður beint frá gangi mála á Skjá ein- um. Strákarnir 19 virtust aldeilis klárir í slaginn á lokaæfing- unni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Frá undirbúningi opnunaratriðisins: Fátt vekur sterk- ari kenndir en úti- teknir og hraustir karlmenn með ís- lenska fánann á milli sín. valinn í kvöld Sætasti strákurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.