Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vilt þú stofna þitt eigið fyrirtæki? (sem aukavinnu eða aðalstarf) Við erum að leita að fólki sem hefur áhuga á að gerast umboðsaðilar og selja Aloe Vera há- gæðavörur frá stærsta framleiðanda heims. Engar fjárhagslegar skuldbindingar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Hefur þú áhuga? Við verðum með kynningu á vörum og sölu- kerfi okkar í Stangarhyl 3a í kvöld, fimmtudag- inn 22. nóvember kl. 20. Laus störf Óskum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum í eftirtaldar stöður: ● Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild. ● Hjúkrunarfræðingur á húsvakt aðra hverja helgi — 20% staða. ● Hjúkrunarfræðingur á húsvakt — 60% staða. ● Sjúkraliðar á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðinemar óskast á kvöld- og/eða helgarvaktir Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530 6100 eða 530 6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðju- þjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. Háskóli Íslands Verkfræðideild Við véla- og iðnaðarverkfræðiskor verkfræði- deildar Háskóla Íslands er laust til umsóknar 50% starf lektors í iðnaðarverkfræði. Umsækjendur skulu hafa hagnýta reynslu í verkefnastjórnun og kennslu á því sviði. Ráðið verður í starfið sem fyrst eftir að dómnefnd hefur lokið störfum. Um hæfi umsækjenda og meðferð umsókna fer eftir ákvæðum laga um Háskóla Íslands nr. 41/1999 og reglna um Háskóla Íslands nr. 458/2000. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækj- anda, rannsóknir og ritsmíðar (ritaskrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vottorð. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en umsækjandi skal hann gera grein fyrir hlutdeild sinni í rannsóknum sem lýst er í ritverkunum. Ef um er að ræða mik- inn fjölda ritverka skal innsending af hálfu umsækjanda og mat dóm- nefndar takmarkast við 20 helstu fræðileg ritverk sem varða hið auglýsta starfssvið. Æskilegt er að umsækjendur geri grein fyrir því hverjar rannsóknarniðurstöður sínar þeir telja markverðastar. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um þær rannsóknir sem um- sækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitt starfið (rannsóknaráætlun) og þá aðstöðu sem til þarf. Loks er ætlast til þess að umsækjandi láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórn- unarstörf sín eftir því sem við á. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra og raðast starf lektors í launaramma B. Umsóknarfrestur er til 27. desember nk. og skal umsóknum skilað í þríriti til starfsmanna- sviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verð- ur svarað og umsækjendum tilkynnt um ráð- stöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Upplýsingar veitir Páll Valdimarsson (pallv@hi.is, 525 4640), formaður véla- og iðnaðarverkfræðiskorar. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Pósthússtræti 13 til leigu Til leigu glæsilega innréttað 250 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með út- sýni yfir Austur- völl. Allar tölvu- og síma- lagnir til staðar. Upplýsingar í síma 892 4285. FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður hald- inn fimmtudaginn 29. nóvember í Valhöll v. Háaleitisbraut kl. 20.30. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Gestur fundarins: Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur — jólagleði Félög sjálfstæðimanna í Laugarnes- og Lang- holtshverfi halda aðalfund í Val- höll í kvöld fimmtudaginn 22. nóvember kl. 19.30. Kl. 20.00 hefst sameiginleg jólagleði með kaffi, piparkökum og jólaglögg. Gestur kvöldins er Inga Jóna Þórðardóttir borg- arfulltrúi. Hljómsveit tekur létta sveiflu. Mætum öll. Stjórnir félaganna. KENNSLA Ferðamálaskólinn í Kópavogi Innritun stendur yfir í Ferðafræðinám Ferðamálaskólans til 7. desember. Námið er þrjár bóklegar annir og þriggja mánaða starfsþjálfun í ferðaþjónustufyrirtæki. Inntökuskilyrði er 20 ára aldurstakmark, stúdents- próf eða sambærileg menntun og starfsreynsla. Kennt er mánudaga til fimmtudaga eftir kl. 17.30. Umsóknarblöð liggja frammi á skrifstofu skólans í Menntaskólanum í Kópavogi við Digranesveg, sími 594 4020. Tölvupóstur: fsk@ismennt.is . TIL LEIGU Árnesti Veglegur skyndibitastaður við hliðina á Hótel Íslandi er til leigu, húsnæði, allur búnaður og rekstur frá 01.12.2001. Áhugasamir hafi samband í síma 869 1471 (Tryggvi). ÞJÓNUSTA Flísalagnir Múrarar geta bætt við sig flísaverkefnum. Seljum einnig gegnheilt parket. Gott úrval — gott verð. Upplýsingar í síma 862 4344 eða 620 0631. Bókhald, uppgjör, skattskil Get bætt við mig verkefnum fyrir einstaklinga, félög og smærri fyrirtæki í rekstri. Mikil reynsla, góð þjónusta og fagleg vinnubrögð. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á bokarinn@talnet.is og ég mun hafa samband. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaður Sumarbústaður í Skorradal til sölu, ca 46 fm, í Vatnsendalandi með frábæru útsýni, skógi vax- in lóð. Innbú fylgir. Verður til sýnis laugardag og sunnudag frá kl. 13—15. Upplýsingar í síma 852 1063. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Smiðjustígur 6, Flúðum, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Lyfting ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 10.00. Vallarholt 2a, 2b og 21, lóðir úr landi Reykjavalla, Biskupstungna- hreppi, þingl. eig. Snæbjörn Ó. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki Íslands hf., fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. nóvember 2001. ÝMISLEGT Málþing um menningarstefnu í byggingarlist verður haldið í Norræna húsinu föstu- daginn 23. nóvember 2001 kl. 13.00— 17.00. Fyrirlesarar: Albína Thordarson. Árni Ólafsson. Egill Guðmundsson. Elísabet Gunnarsdóttir. Þorsteinn Gunnarsson. Þorvaldur S. Þorvaldsson. Gestafyrirlesari: Alan Davey frá breska menningar- og menntamálaráðuneytinu. Hann mun flytja fyrirlestur sinn á ensku: „UK Cultural Policy and the Built Envir- onment“. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.