Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6. Vit 283 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 271
Enga hurð
má opna fyrr
en aðrar
eru lokaðar
N I C O L E K I D M A N
HÖJ Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
B.i.14. Vit 291
RadioX
Ég spái The Others fjölda
Óskarsverðlaunatilnefning;
fyrir leik í aðal- og auka-
kvenhlutverkum, kvik-
myndatöku, leikstjórn,
handrit, svo nokkuð sé
nefnt.
SV Mbl
O S M O S I S
J O N E S1/2
Kvikmyndir.is
Hausverk.is
RadioX
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292
Forsýning í Lúxus VIP kl. 8 og 10.10. Vit 309
Forsýning
Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Vit 289.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245
Sýnd kl. 8, 10.20 og
í Lúxus VIP kl. 5.30. B.i. 16. Vit nr. 296
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284
Sexy Beast
Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög-
reglan sem mun gera það
Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en
nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt
siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum
með leik sínum hér
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297
Saturday Night Live stjarn-
an Chris Kattan bregður sér
í dulargervi sem FBI
fulltrúinn „Pissant“ til að ná í
sönnunargögn sem geta
komið föður hans í tukthúsið.
Hreint óborganlega fyndin mynd
sem þú mátt ekki missa af!
HVER ER
CORKY
ROMANO?
Geðveik
grínmynd!
ÞÞ strik.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269
SÁND
Kvikmyndir.is
Borðalmanak Múlalundar er
lausnin fyrir þá sem vilja hafa góða
yfirsýn yfir verkefni mánaðarins.
Þau fást í helstu ritfangaverslunum
landsins og söludeild Múlalundar.
Borðmottan undir almanakið
myndar ramma og gefur fínleikann.
Við hjá Múlalundi getum merkt
borðmottuna heiti fyrirtækis eða
nafni einstaklings.
Alla daga við hendina!
RÖÐ OG REGLA
Vinnustofa SÍBS
Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Veffang: www.mulalundur.is
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. B. i. 16.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
Sýnd kl. 6 og 10.
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð! HJ-
Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja
upphátt og sendir hroll
niður bakið á manni.
SG DV
..heldur manni í góðu
skapi frá fyrsta ramma
til þess síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er hreint
út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
HJ. MBL
ÓHT. RÚV
Bræðralag úlfsins
123 fórnarlömb.
Tveir menn.
Aðeins eitt svar.
l
i
i i
Hörkuspennandi hasar sem hlaðin er af hreint ótrúlegum mögnuðum
áhættuatriðum. Frá leikstjóra Crying Freeman. Með Vincent Cassel
(Crimson Rivers, Joan of Arc), Mark Dacascos (Crying Freeman)
og ítölsku gyðjunni, Monica Belucci (Under Suspicion, Malena).
N I C O L E K I D M A N
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14.
Edduverðlaun6
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 10.30.
SV Mbl
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
MÁLARINN
og sálmurinn hans
um litinn.
Kvikmynd eftir
Erlend Sveinsson
Ó.H.T Rás2
SV Mbl
Kvikmyndir.com
KNICKERBOX
Laugavegi 62, sími 551 5444
KNICKERBOX
Kringlunni, sími 533 4555
K N I C K E R B O X
Jólavörurnar
streyma inn
Sendum í
póstkröfu
Mikið úrval
af undirfötum
6.399 kr.
Flís-sloppur með
hettu kr. 6.399
Einnig
flís-toppar
og síðar
flís-buxur
í stíl
ÞÓ LARRY Otis sé Bandaríkja-
maður á hann ákveðnar rætur á
Íslandi, því hér dvaldi hann í her-
stöðinni á Keflavíkurflugvelli 1965
og komst þá í góðan kunningsskap
við liðsmenn
hljómsveitarinnar
Hljóma, sérstak-
lega G. Rúnar
Júlíusson. Hljóm-
ar léku þá nokk-
uð reglulega á
Vellinum og ekki leið á löngu að
þeir tóku að smygla Larry með sér
út fyrir herstöðina og með sér á
böll í Reykjavík.
Eftir að Larry Otis hélt til
Bandaríkjanna héldu þeir sam-
bandi, Rúnar og hann, og nægir að
nefna plötuna prýðilegu Rúnar og
Otis sem kom út á vegum Geim-
steins fyrir áratug eða svo, en
Larry Otis var virkur í tónlistarlífi
vestan hafs eftir herþjónustuna og
lék meðal annars með hljómsveit
Ikes og Tinu Turner 1970–71. Það
undirstrikar færni hans því Ike
Turner, sem sjálfur var framúr-
skarandi gítarleikari, gerði miklar
kröfur til liðsmanna sinna. Það má
og heyra á þeirri skífu sem hér er
til umfjöllunar, A New Beginning /
Nýtt upphaf, að Otis er snjall gít-
arleikari jafnvígur á hvort sem er
rafgítara eða órafmagnaða.
Tónlistin á A New Beginning /
Nýtt upphaf er rólyndisleg, slétt
og felld þó sumstaðar skapist dulin
spenna með smekklegri notkun
rafgítara í bland við órafmagnaða.
Ef rýnt er í umslagið má greina að
Larry Otis stundar indverska
íhugun, er meðlimur í Siddha
Yoga-samfélagi í Kaliforníu, og
tónlistin dregur nokkuð dám af
því, er til þess fallin að róa og
stilla, frekar en æsa og trylla. Lík-
astil vísar titill plötunnar einnig til
þessa. Platan er því ekki vel ætluð
til þess að hlustað sé á hana sam-
fellt nema menn séu að slaka með-
vitað á eða undirbúa íhugun. Aftur
á móti hentar hún bráðvel sem
bakgrunnstónlist, hægt að leyfa
henni að líða sem mjúkur kliður,
en líka grípa niður í lag og lag og
hlusta á heillandi laglínur eða lipr-
an leik.
Mikill svipur er með mörgum
laganna, hljóðfæraskipan áþekk og
víðast verið að vinna úr laglínum á
sama hátt. Hljóðfærin gefa svipinn
en ekki útsetningarnar og þannig
má til að mynda skrifa sterkan
Appalachian-blæ á Mandocaster á
það að notað er mandólín. Rafgít-
arhljómur gefur spennandi und-
irtón á næsta lagi, Maíblóminu, en
lagið eins og fjarar út. Rasa er
bráðskemmtilegt lag með lifandi
gítarplokki og heyrist vel hve Otis
er snjall gítarleikari. Trúarlaga-
þrennan er með skemmtilegustu
lögum disksins þó stutt sé og gam-
an að heyra hvernig Otis leikur
sér með stef sem allir þekkja.
Einna mest er þó spunnið í Om
Namah Shivaya / Guð er í sjálfum
þér, sem er greinilega innblásið af
trú Otis og sér stað í sterkum
austrænum áhrifum.
Tónlist
Slétt
og fellt
LARRY OTIS
A New Beginning / Nýtt upphaf
GEIMSTEINN
A New Beginning / Nýtt upphaf með
Larry Otis. Otis leikur ýmis lög á ýmsa
gítara, en hann og G. Rúnar Júlíusson
deila með sér höfundarrétti að öllum lög-
unum nema einu. Lynda Otis leikur á gít-
ar í tveimur laganna. Geimsteinn gefur
út.
Árni Matthíasson
JARÐARFÖR leikkonunnar Charl-
otte Coleman, sem lést á heimili sínu
í London í síðustu viku af völdum
asmakasts, fór fram í kyrrþey á mið-
vikudag.
Coleman er trúlega þekktust fyrir
hlutverk sitt sem Scarlett, sem var
litríkur meðleigjandi Hugh Grant í
kvikmyndinni Four Weddings and a
Funeral. Fyrir það hlutverk var hún
tilnefnd til hinna eftirsóttu BAFTA-
verðlauna.
Coleman hefur verið viðloðandi
leiklist síðan hún var aðeins átta ára
og hefur farið með hlutverk í sjón-
varpsþáttum á borð við Worzel
Gummidge og How Do You Want
Me?
Móðir hennar kom að henni lát-
inni, en foreldrar hennar urðu
áhyggjufullir þegar þeir náðu ekki í
hana í síma.
Charlotte
Coleman kvödd
Margir muna
eftir Coleman úr
kvikmyndinni
Fjögur brúð-
kaup og jarð-
arför.