Morgunblaðið - 22.11.2001, Blaðsíða 47
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 47
✝ Margrét IndianaHalldórsdóttir
fæddist í Hnífsdal 10.
júní 1931. Hún lést á
líknardeild Landspít-
alans 9. nóvember
síðastliðinn. Foreldr-
ar hennar voru Ólöf
Helga Fertramsdótt-
ir og Halldór Marías
Ólafsson sjómaður,
sem bjuggu lengst af
á Ísafirði. Fóstursyst-
ir Margrétar er
Ragnheiður Margrét
Friðbjarnardóttir
sem er látin. Margrét
var næstyngst sjö systkina sem
eru: Bjarni Fertram, látinn, Guð-
björg Halldóra, Gunnar Guð-
mundur, Ólafur, Ingólfur Sigur-
jón og Ragnheiður. Margrét
giftist 1957 eftirlifandi eigin-
manni sínum, Gústafi Gústafssyni
vélstjóra frá Reykjavík. Synir
þeirra eru: 1) Halldór, f. 24. júlí
1953, synir hans, með fyrrverandi
sambýliskonu, Jó-
hönnu L. Ólafsdótt-
ur, eru Halldór Ólaf
og Jónas Elvar. 2)
Helgi, f. 14. septem-
ber 1957, kvæntur
Guðrúnu B. Hall-
björnsdóttur, börn
þeirra eru Laufey
Mjöll og Kristinn
Daníel auk Júlíu Ýr-
ar dóttur Guðrúnar.
3) Gústaf, f. 24. febr-
úar 1959, kvæntur
Hrefnu Þórarins-
dóttur, og eiga þau
börnin Þorgerði,
Rakel, Margréti og Gústaf Hrafn.
4) Leifur, f. 9. apríl 1963, sam-
býliskona Fríða Dís Bjarnadóttir.
Margrét starfaði lengst af sem
þjónn samhliða húsmóðurstarf-
inu, en vann síðan hjá Sjálfs-
björgu við dagvistun aldraðra.
Útför Margrétar fer fram frá
Háteigskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15.
Langvarandi og erfiðri sjúkdóms-
göngu Maggýjar föðursystur minn-
ar er lokið og komið er að kveðju-
stund. Ég minnist hennar með
hlýhug og þakka auðsýnda velvild,
fyrst í minn garð og er árin liðu til
minnar fjölskyldu sem birtist meðal
annars í því að heiðra okkur ásamt
Gústa með nærveru sinni á merkum
tímamótum í lífi okkar. Mér eru enn
í fersku minni heimsóknirnar á Bar-
ónsstíginn og ber eina heimsóknina
þó hæst, eftir stutt spjall komumst
við frænkurnar að því hvað heim-
urinn væri lítill. Þá hafði ég kynnst
manni þeim sem átti eftir að verða
lífsförunautur minn og kom þá í ljós
að tilvonandi tengdafaðir minn,
Benni, og Gústi voru samstarfsmenn
og góðir vinir til margra ára. Á þess-
um tímapunkti var ekki fyrirsján-
legt að við frænkurnar ættum eftir
að eiga það sameiginlegt að verða
mæður fjögurra sona. Engum duld-
ist að þar sem Maggý fór fór sterkur
persónuleiki, hún bjó yfir ótrúlegum
viljastyrk og þreki. Hún var frænd-
rækin og átti stóran þátt í ógleym-
anlegri ferð sem farin var til Ísa-
fjarðar í þeim tilgangi að heimskja
æskustöðvar ömmu sem þá var orðin
85 ára gömul. Fór heiðurskonan hún
amma í fararbroddi til Grunnavíkur
í fylgd afkomenda sinna.
Sumarið 1994 var haldið ættarmót
í tilefni aldarminningar afa og
ömmu, þeirra Halldórs Maríusar
Ólafssonar og Ólafar Helgu Fert-
ramsdóttur, var það einstaklega vel
heppnað og mun minningin um það
lengi lifa þótt allt eigi sinn tíma.
Þegar við hjónin heimsóttum þig síð-
ast á heimili ykkar Gústa varð mér
ljóst að senn væri þinn tími liðinn.
Það snart mig meira en orð fá lýst að
sjá umhyggju sona þinna, það leyndi
sér ekki að þú varst að uppskera það
sem þú hafðir sáð.
Með þessum orðum kveð ég þig og
óska þér góðrar ferðar á vit nýrrar
tilveru. Megi minning um mæta
konu lifa og lýsa upp skammdegið.
Við vottum fjölskyldu og ættingjum
dýpstu samúð.
Jóhanna Gunnarsdóttir
og fjölskylda.
Þó sorgin sé full af tárum og
trega, verður útlitið tómlegt um
stund, en björt minning lifir líkt og
blóm á sumardegi um blíða konu
sem horfin er á Guð síns fund. Við
systkinin minnumst Maggý frænku
sem ávallt var með útbreiddan faðm-
inn í átt til okkar fullan af ást og
hlýju.
Það var alltaf gaman að fara í
heimsókn til hennar því hún átti
öðruvísi dót sem hún geymdi ávallt á
vísum stað. Síðan varð ég eldri og
var þá gott að vita af góðri frænku
rétt hjá Kringlunni sem gott var að
heimsækja áður en haldið var heim.
Hægt er þó að segja að hraði og
einfaldleiki hversdagsleikans verður
til þess að tími til ræktunar fjöl-
skyldutengsla verður of lítill og eft-
isjáin eftir fleiri samverustundum
verður stór. Þær stundir sem við átt-
um saman verða þó enn verðmætari
og vel varðveittar í huga okkar allra.
Elsku Gústi, stóru frændur,
amma Stella og systkini hennar og
ástvinir. Guð styrki okkur öll á þess-
um erfiðu stundum.
Ása Andrésdóttir.
Mæt félagskona og heiðursfélagi
er látin. Margrét eða Maggý eins og
við kölluðum hana gekk snemma í
raðir slysavarnakvenna og má segja
að hún hafi drukkið slysavarnastarf-
ið með móðurmjólkinni.
Móðir hennar Ólöf Fertramsdótt-
ir var mikil slysavarnakona og ein af
stofnfélögum kvennadeildarinnar á
Ísafirði.
Dætur hennar fylgdu henni á
fundi og lærðu að gefa af sér til
þeirra óeigingjörnu starfa sem
slysavarnastarfið er. Fjölskyldan
fluttist til Reykjavíkur og gerðust
þær mæðgur, Ólöf og dætur hennar
þær, Guðbjörg, Ragnheiður og Mar-
grét þá félagar í deildinni í Reykja-
vík. Maggý var virkur þátttakandi í
starfi deildarinnar, hún starfaði oft í
fjáröflunarnefndum. Voru þær syst-
ur sérlega duglegar við öflun á hlut-
um fyrir hlutaveltu og sjómanna-
kaffið.
Maggý átti sæti í stjórn í nokkur
ár, hún var gerð að heiðursfélaga á
65 ára afmæli deildarinnar.
Þótt Maggý hafi lengi verið veik
bar hún ætíð með sér hressilegn
blæ, vilja og dugnað til að halda
ótrauð áfram. Á kveðjustundu stíga
minningar fram í hugann hver af
annarri og þær minningar munum
við varðveita um ókomin ár.
Fyrir hönd slysavarnakvenna í
Reykjavík vil ég þakka samfylgd
Margrétar Halldórsdóttur og biðja
aðstandendum hennar blessunar.
Birna Björnsdóttir.
MARGRÉT INDIANA
HALLDÓRSDÓTTIR
Indíana var yndisleg
kona með ótrúlega
orku. Á seinustu
hundasýningu HRFÍ
mætti hún galvösk
þrátt fyrir að vera fárveik og sagði
að hún lifði fyrir hunda og hundasýn-
ingar og mér þykir óskaplega vænt
um að hún sagði að við stelpurnar í
Unglingadeildinni værum búnar að
gera svo margt gott fyrir HRFÍ, og
að hún væri rosalega stolt af okkur.
Hún átti bókað sæti á Crufts sýn-
inguna sem halda átti í Englandi í
mars sl. og ætlaði að fara, en vegna
allra vandræðanna fór enginn. Þegar
sýningin var svo loksins í sumar
komst hún ekki. Þótti henni það
mjög leiðinlegt og sagði mér að hún
ætlaði sko að koma með mér á Crufts
2002, og að hún ætlaði að horfa á
mig, poodle hundana og ætlaði að
skemmta sér ýkt vel.
Þó að nú sé öruggt að hún komi
ekki með í þeim skilningi sem hún
ætlaði, efast ég ekki um að hún verði
INDÍANA MARGRÉT
JAFETSDÓTTIR
✝ Indíana MargrétJafetsdóttir
fæddist 22. nóvem-
ber 1962. Hún lést á
Landspítala – há-
skólasjúkrahúsi við
Hringbraut 22. októ-
ber síðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Kópavogs-
kirkju 30. október.
þarna í anda, sem og á
öllum sýningum HRFÍ
í framtíðinni.
Fjölskyldu Indíönu
sendi ég samúðar-
kveðju.
Steinunn Þóra
Sigurðardóttir.
Fallin er frá langt
fyrir aldur fram vin-
kona okkar hún Inda.
Inda hefði átt afmæli
í dag og hefði hún orðið
39 ára. Elsku Inda, mér
er það svo minnisstætt
þegar Maggi fór með mér til að
kynna mig fyrir ykkur Gauja. Við
vorum rétt kominn inn er þið þurftuð
nauðsynlega að skjótast frá og hjá
því varð ekki komist að við pössuðum
Auðun. Góður vinskapur varð á milli
okkar og gerðum við margt saman
eins og þegar við vorum búin að
ákveða að fara til Dublin og versla og
borða góðan mat, einnig átti að halda
upp á afmæli ykkar Gauja þarna úti
en því miður komstu ekki með okkur
því þú varst ófrísk að Ingólfi Hann-
esi og treystir þér ekki til að koma
með okkur þannig að Gaui þurfti að
fara einn til þess að kaupa barnaföt á
ófædda afkvæmið. Þetta varð til þess
að okkur tókst að fá út úr þér hvors
kyns barnið væri því við sögðumst
hafa séð allt sem hann keypti. Þá er
einnig mjög minnisstætt þegar við
fórum góður hópur saman til Edin-
borgar hér um árið og áttum góðar
stundir.
Okkur er minnisstætt fyrir 9 árum
þegar þú hélst upp á 30 ára afmælið
þitt þar sem vinir og venslafólk söfn-
uðust saman til þess að fagna þess-
um áfanga hjá þér. Þessi veisla hjá
þér er ein allra besta gleði sem við
höfum komist í og lýsir það að miklu
leyti lífshamingju þinni. Elsku Inda,
þú barðist eins og hetja við þennan
ólæknandi sjúkdóm en varðst að lok-
um að láta í minni pokann. Það er
alltaf ósanngjarnt að kona í blóma
lífsins sem elskar fjölskylduna jafn-
mikið og þú sé tekin frá manni og
börnum. Elsku Gaui, Auðun, Jói,
Ingólfur Hannes og Elísabet Ásta,
megi guð hjálpa ykkur og styrkja til
að komast í gegnum þessa erfiðu
sorg sem þið glímið við. Einnig vilj-
um við votta foreldrum og systkinum
Indu og Gauja okkar innilegustu
samúðarkveðjur.
Ólafía, Magnús, Eygló Anna
og Margrét Sif.
Sími 562 0200
Erfisdrykkjur
: * 5
6 5
"
"
6
8
72=922@19899
&$! .3
6&G ("0
0
" !
# $
3
%&'
'& *!!('0
3*
5 6 "
5* * "
6
21
2,2
8899
!- .$"IJ
,!. '' .0
0
/
*6 3
:
* )
;($D&$1# ) !!(' & 2'#$!'
%$ ') !#&"$ '"$$' !('
; $') !#&"$ > $'' $!!('
/ $' /$'(/ $' / $' /$'0
7
5
"
5
6 "
6
"
/
/
72=92 78899
K7)7 ! %L
6 GG $! 3A
?$"M $% 0
0
/ ";
/
" 5 /
&<
' $"$$7 ' !!(' 6$"! '(** ' !#&"$
+&$''7 ' !#&"$
/ @$"%$" !#&"$ ; $'"+&$6 $ !!('
&- '';$. ''@$"%$" !!('
&- '';$. ''%.'#!!('
+&$- '' 7 ' ($*' %.'#!#4$
(/ $' /$'0
0 5
2
,
*$) ..! '
" -"." "! 2 $ -( "
"0*66 =
1 *
*
%, 1--
%$ '6 $ '!#&"$
"$%$'' $!!('
, $%$'' $!#&"$ ;'#" &- ''!!('
1 ;$ ;'#" !#&"$
'' $ $';'#" !!('
" ;'#" !#&"$
; $ "6 $ 6$"!)'!!('0
!
1>262899
*$) "!! '#"
" -"." "!
'- %N
*
"+
3*
%, --
"$%$1$!!(' 1 "'/($ ! #&"$
7"''"1$!#&"$ ".'#$+&$"!!('
/ $' /$'(/ $' / $' /$'0