Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2002 55 Kl. 6. Vit 328Sýnd kl. 6, 8 og 10. HJ MBLÓHT Rás 2 DV „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl betra en nýtt „Besta mynd ársins“ SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.45, 8 og 11.15. Sýnd kl. 6 HJ MBL ÓHT Rás 2DV Sýnd kl. 9 og 11.10. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black FRUMSÝNING Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma ´ i l i ll í Sýnd kl. 6. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.isstrik.is Sýnd kl. 8. Vit327 Sýnd kl. 5. Íslenskt tal Vit 307 Sýnd kl. 10.15. Vit 329 Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10. Vit 333. B.i. 14 ára MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 12 á miðnætti Sýnd kl. 8. Ævintýrið lifnar við „Besta mynd ársins“ SV. MBL. „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Stórverslun á netinu www.skifan.is Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum There´s Something About Mary og Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma FRUMSÝNING Ath. Miðnæturgestir fá ískalt Pepsí og dúndrandi gott Doritos snakk með miðanum Sýnd kl. 4. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. HJ. MBL. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black FRUMSÝNING Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma LEIKKONAN Ellen DeGeneres segist hlakka til að eignast börn einhvern daginn, en að hún geri sér grein fyrir því að barnið geti átt erfitt uppdráttar þar sem það komi til með að eiga samkynhneigða móður. „Ég vonast til að eignast a.m.k. eitt barn,“ segir Ellen í viðtali sem móðir hennar Betty DeGeneres tók við hana og birt er á vefsíðu réttindasamtaka samkynhneigðra. Þá segist hún enn eiga eftir að finna bestu leiðina til að framkvæma þetta. „Það er mikil áskorun að vera foreldri án þess að rugla barnið í ríminu,“ segir hún við móður sína. „Að bera ábyrgð á lifandi mannveru án þess að móta persónuleika hennar. Að leyfa henni að finna út hver hún er en reyna ekki að segja henni það.“ Ellen, sem er 44 ára, fer með aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum The Ellen Show sem hóf göngu sína á CBS-sjónvarpsstöðinni í haust. SIR Elton John fékk áfall þegar hann sá Just- in Timberlake leika unga útgáfu af honum í nýjasta myndbandi Eltons við lagið „This Tra- in Don’t Stop There Anymore“. Í myndbandinu sést N’Sync-stjarnan í full- um skrúða hins unga og glysgjarna Eltons Johns, með úfið og þunnt hárið, vel valin risa- gleraugu á nefinu og í glansandi samfestingi, ganga um þrönga ganga baksviðs í átt að sviðsljósinu. Sir Elton er gjörsamlega búinn að fá nóg af því að leika í tónlistarmynd- böndum sínum og tók upp á því snjall- ræði að fá aðrar þekktar stjörnur til þess að apa upp eftir lögum sínum en í myndbandinu við fyrstu smáskífuna sem tekin var af plötunni Songs From The West Coast var það Ro- bert Downey Jr. sem tók af honum ómakið. Sir Elton segist hafa orðið undrandi yfir því hversu vel Timberlake náði honum: „Hann sló mig út af laginu. Túlk- un Justins er hreint óaðfinnanleg og það er greinilegt að hann vann heimavinnuna sína. Hann virðist alveg vera með það á tæru út á hvað 8. áratugurinn gekk, a.m.k. hvað snýr að mér. Þetta er eig- inlega óþægilega nærri lagi hjá honum.“ Þótt Sir Elton sé meinilla við að koma fram í eigin myndböndum var honum bæði ljúft og skylt að koma fram í nýju myndbandi hins rómaða Ryans Adams, sem er í miklu uppá- haldi hjá gleraugnasafnaranum þessa dagana. Í myndband- inu, sem er við lagið „Ans- wering Bell“, leikur Sir El- ton drottningu með fjólubláa herðaslá og veldissprota í hendi en Adams hefur lýst myndbandinu sem afbak- aðri og ýktri útgáfu af Galdrakarlinum í Oz. „Hann sló mig út af laginu“ Sir Elton er þakklátur staðgenglum sínum, þeim Robert Down- ey Jr. og Justin Timberlake. Justin úr N’Sync fór létt með að leika ungan Elton Re ut er s HIN eina sanna Duran Dur- an, eins og Birmingham-sveit- in var þegar hún var á hátindi frægðar sinnar, er nú að leggja lokahönd á nýja plötu. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar í hvorki fleiri né færri en 16 ár þar sem allir liðsmennirnir fimm eru inn- anborðs, þeir Simon Le Bon, Nick Rhodes og Taylor-arnir þrír sem allir voru hættir; John, Andy og Roger. Í samtali sagði hinn hlé- drægi Roger, sem var fyrstur til að hætta er hann tók bú- skapinn fram yfir popp- stjörnulífið, að það hefði verið mögnuð upplifun að hitta gömlu félagana á ný til að búa til tónlist með þeim. Ef samstarfið gengur að óskum fram að útgáfu plöt- unnar nýju þá má fastlega bú- ast við því að Duran Duran fylgi henni eftir með tónleika- haldi. Það væri nú ekki amalegt ef sveitina myndi loksins reka á íslenskar fjörur – jafnvel þótt segja megi að það sé einum 16 árum of seint. Allir saman í fyrsta sinn í 16 ár Nú þarf bara að vekja Villta tryllta Villa til lífsins svo hægt sé að halda almennilega Duran Duran-skemmtun. Ný plata frá gömlu goðunum í Duran Duran Ellen sló í gegn á Emmy- verðlaunahá- tíðinni.R eu te rs Ellen hugar að barneignum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.