Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2002 13 Útsala 15-60% afsláttur Opið laugardag 11-16 Sunnudag 13-17Mörkinni 3,sími 588 0640 Brera Wicky Calin Extensia Scoop fugue Hera fjögurra hæða blokk með fimmtíu íbúðum sem myndi auka umferð inn- an hverfisins um þriðjung og breyta ímynd hverfisins. Annað sem gerir þetta tilvonandi íbúðarhús við Suð- urhlíðarnar óvænlegan kost er að á lóð fyrir framan húsið er samkvæmt nýju aðalskipulagi gert ráð fyrir munna sem á að taka við bílaumferð frá undirgöngum undir Fossvoginn. Enn er ekki vitað hver mengunin verður frá þessari umferð sem á eftir að verða umtalsverð.“ Hildur segir að lóðin við Suðurhlíðar 38 sé í dal og því er spurning hvort þar gæti mynd- ast mengunarpollur en það sé órann- sakað. „Ég er hrædd um að það sé fleira sem borgaryfirvöld hafi ekki tekið með í reikninginn eins og hver verða viðbrögð íbúanna í þessu fjölbýlis- húsi, þ.e. ef það verður byggt, þegar farið verður að reisa mikil umferð- armannvirki fyrir framan húsið sem munu hafa veruleg áhrif á gæði stað- setningarinnar.“ Hildur segir að íbúarnir í Suður- hlíðum hafi verið að velta því fyrir sér hvort þeir ættu að efna til al- menns borg arafundar um þetta mál. Því þeir telji þetta ekki aðeins vera mál þeirra einna þar sem svæðið er í dag vinsælt útivistarsvæði. „Mér finnst að borgaryfirvöld ættu að hugsa vel sinn gang áður en þau framkvæma það sem ég vil kalla, ef af verður, meiriháttar skipulags- slys.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg um. Stórt skref hafi síðan verið stigið um áramótin með því að sameina þá embættis- og starfsmenn borgarinn- ar sem vinna að þessum málum undir eina stofnun. „Með tilurð þessarar stofnunar verður til ein af öflugustu stofnunum landsins á sviði umhverfismála með hátt á 200 starfsmenn og vel á annan milljarð króna í veltu miðað við fjár- hagsáætlun næsta árs. Þetta er auð- vitað gert í þeirri von að þetta verði til þess að styrkja málaflokkinn.“ Hann benti á að sömuleiðis hafi verið stigið skref í átt að því að styrkja tengsl borgarinnar og sam- starf í umhverfismálum á alþjóðavett- vangi, því í vikunni hafi borgarráð samþykkt að Reykjavík yrði aðili að ICLEI, sem eru alþjóðleg umhverf- issamtök sveitarfélaga. Er markmið samtakanna að styrkja sveitarfélög til að ná áþreifanlegum árangri í um- hverfismálum með því að deila reynslu og vinna saman að lausnum þeirra. Liðlega 330 sveitarfélög eru aðilar að samtökunum, þar með tald- ar allar höfuðborgir Norðurlandanna. „Mjög víðtæk verkefni“ Ellý K. Guðmundsdóttir lögfræð- ingur hefur verið ráðin forstöðumað- ur Umhverfis- og heilbrigðisstofu, en hún hefur starfað að umhverfismálum hjá Alþjóðabankanum undanfarin ár. „Það sem ég myndi kannski vilja leggja áherslu á er víðfeðmi þeirra verkefna sem falla undir þessa stofu. Þarna verðum við með náttúruvernd og garðyrkju, sorphirðu og endur- vinnslu sem og innra og ytra eftirlit, sem fellur kannski mest undir holl- ustuháttadeildina. Við erum með eft- irlit og vöktun mengunar og við erum með eftirlit með matvælum. Þannig að þarna eru undir einum hatti mjög víðtæk verkefni sem öll lúta þó að því sama, að bæta umhverfið.“ Morgunblaðið/Ásdís Starfsemi Umhverfis- og heilbrigðisstofu var kynnt í gær. F.v. Örn Sig- urðsson skrifstofustjóri, Rögnvaldur Ingólfsson, deildarstjóri Matvæla- eftirlits, Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri Hollustuhátta, Ellý K.J. Guð- mundsdóttir forstöðumaður og Hrannar B. Arnarsson, formaður Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.