Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2002 57  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 3.45.Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20 Vit 332 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. FRUMSÝNING Sýnd kl. 10. Vit 319 Sýnd kl. 6 og 8. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20 Vit 332 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. FRUMSÝNING Hverfisgötu  551 9000 SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30 og 8. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl.5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. FRUMSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Ný dönsk í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900 ALLT útlit er nú fyrir að smáskífa með frægasta sóló- lagi George Harrisons „My Sweet Lord“ nái toppsæti breska sölulistans þegar hann verður kunngjörður á sunnudaginn. Stuttu eftir andlát fyrr- verandi bítilsins þögla var ákveðið að endurútgefa lagið vegna fjölda áskorana. Allur ágóðinn af sölu plöt- unnar rennur í sjóð sem Harrison stofnsetti sjálfur í því skyni að rétta bágstödd- um, hvar sem er í heiminum, hjálparhönd. Smáskífan kom út á mánudag og hefur selst mjög vel. Ef hún fer á topp- inn þá er þetta í annað sinn sem lagið fer á toppinn en það gerðist fyrst árið 1971. Svo skemmtilega vill til að Harrison hljóðritaði nýja út- gáfu af „My Sweet Lord“ fyrir endurútgáfuna á þeirri plötu sem af mörgum er talin meistaraverk hans, All Things Must Pass, en hún kom út í fyrra. Á nýju smáskífunni er því að finna báðar útgáfurnar af laginu, þá nýju og upprunalegu útgáfuna frá 1971. Það er annars af fjölskyldu Harrisons að frétta að ekkja hans Olivia hefur stefnt fyrrverandi svila hans fyrir að stela eigum hans í því skyni að reyna að hagnast á þeim. Umrætt þýfi er m.a. 10 kassar af ljósmyndum, fatnaður, hljómplöt- ur og aðrir persónulegir munir Harrisons sem á einhvern hátt hafa lent í fórum Carls Roles fyrr- verandi eiginmannns Lindu Arias, systur Oliviu. Roles þessi bjó inni á bítlahjón- unum í Los Angeles, ásamt Lindu Arias, á áttunda áratugnum. Húsið eyðilagðist í aurskriðu árið 1980 en þá á Roles að hafa notað tækifærið og stungið á sig umræddum per- sónulegu munum í óleyfi Harrison- hjónanna. FBI hefur nú þegar komist að því að Roles hafi í reynd reynt að koma einhverjum þessara hluta í verð einungis degi eftir andlát Harrisons 29. nóvember síðastlið- inn er hann setti sig í samband við dagblað í Los Angeles og bauð því að kaupa ljósmyndasafnið. Kæran gegn Roles verður lögð fyrir dóm 1. febrúar og hefur ekkj- an Olivia farið fram á að fá allan varninginn aftur, auk skaðabóta. Reuters Hins örláta Harrisons er sárt saknað. Harrison heit- inn á toppinn? HINN geysivinsæli sjónvarpsþáttur X-Files, eða Ráðgátur eins og hann hefur verið kallaður á ástkæra yl- hýra, hefur sungið sitt síðasta. Framleiðandi þáttanna, Fox, hef- ur tilkynnt að þáttaröðin sem nú er til sýningar vestanhafs, sú níunda í röðinni, verði sú síðasta sem gerð verður og rannsóknarlögreglukon- an Dana Scully og félagar hverfi af skjánum í maí. Það var aðalhöfundur og skapari þáttanna Chris Carter sem tók þessa örlagaríku ákvörðun í ljósi þess að áhorfið hefur minnkað stórum eftir að félagi Scully, Mulder, hvarf spor- laust af sjónarsviðinu þegar leik- arinn David Duchovny hætti. „Það var alltaf meiningin að hætta á toppnum, leysa síðustu ráð- gátuna þegar þátturinn væri ennþá sterkur og mikils metinn,“ segir Carter. Það er samt ekki öll nótt úti enn því bæði Gillian Anderson og David Duchovny hafa samþykkt að leika Scully og Mulder í framhaldi kvik- myndaútgáfunnar frá 1998. Ráðgátur voru teknar fyrst til sýningar árið 1993. Vinsældirnar jukust smám saman uns þættirnir urðu einhverjir þeir vinsælustu á skjánum. Alls hafa þættirnir unnið til 15 Emmy-verðlauna. Scully og félagar hætta leitinni að sannleikanum Ráðgátur allar Hvarf Mulders hefur greinilega fengið meira á Scully en hún ræður við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.