Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.01.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var troðfullt út úr dyrum á Hótel Flúðum þegar Baðstofuvinir héldu þar sína árlegu þjóðlegu skemmtun. Vísnaskáldið Bellmann var í hávegum haft en Árni Björns- son þjóðháttafræðingur sagði frá þessum sérstaka sænska listamanni og sungin voru lög eftir hann. Farið var með margs konar gamanmál, m.a. sagðar sögur, sungnar frum- samdar vísur og fimmundarsöngur. Farið með eftirhermur og Druslu- kórinn söng alþýðukveðskap við sálmalög svo sem tíðkaðist að syngja á öldum áður. Baðstofu- kvöld á Flúðum Afkomandi Bólu Hjálmars, Jón Ólafsson á Kirkjulæk, söng frumsamdar vísur af innlifun við undirleik Jens Sigurðssonar. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Hinn eini sanni Druslukór syngur druslur. Sigurður Steinþórsson á Hæli syngur vel valin lög eftir Bellmann við undirleik dóttur sinnar, Dórótheu Høeg. ASTRÓ: Eldhúspartí FM957 föstu- dagskvöld. Í beinni á FM957. Hefst kl. 22. Hljómsveitin Írafár tekur lagið. Miðar aðeins fáanlegir á FM957. BROADWAY: Eurovisiongleði Austfirðinga föstudagskvöld. Blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi kemur suður með sýningu sem sýnd var fyrir austan. Nú er Eurovision-þema og verða helstu smellirnir úr keppninni í gegnum árin teknir. Verð með þriggja rétta kvöldverði 5.700 kr. en 2.500 kr. á sýninguna. Dansleikur með hljómsveitunum Onzo og Alþjóða danshljómsveitinni á aðalsviðinu. CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Stóri-Björn (áður Forsom) sem á jólalagið „Hátíð ljóss og friðar“ leikur. CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. CATALINA, Hamraborg: Gammel dansk leikur fyrir dansi kl. 23 til 3. DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklar leikur og syngur. GAUKUR Á STÖNG: Fyrstu ball Sálarinnar hans Jóns míns. Húsið opnað 21. Miðaverð 1.500 kr. GULLÖLDIN: Svensen & Hallf- unkel verða í svaka stuði og færa gestum Gullaldarinnar tónlist gull- aldaráranna. Boltinn í beinni. HÁSKÓLABÍÓ: Franskri kvik- myndahátíð Filmundar og Alliance Française verður fram haldið. Kl. 18: Guð einn sér mig (Dieu seul me voit), kl. 22: Jeanne og frábæri strákurinn (Jeanne et le garçon formidable). H.M. KAFFI, Selfossi: DJ Skugga-Baldur skemmtir gestum föstudagskvöld. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rún- ars Júlíussonar leikur fyrir dansi. ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Freisting leikur. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Línudansball föstudagskvöld kl. 20.30 til 00. Jóhann Örn stjórn- ar af alkunnri snilld. Allir vel- komnir. Miðaverð 1.000 kr. fyrir línudansara. Hljómsveitin Hunang leikur á eftir. RÁIN, Keflavík: Rúnar Þór og Jón Ólafsson fyrrum bassaleikari Pelican leika og syngja. VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta. VÍDALÍN: Hljómsveitin Majónes leikur föstudag ásamt hinum ljúfa pönkara Ceres 4. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Skarphéðinn Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni verða í góðum gír á Gauknum í kvöld. FASTEIGNIR mbl.is Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed 8. sýn.í kvöld fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2 nokkur sæti laus. GRJÓTIÐ – UPPSELT Í JANÚAR SALA HAFIN Á SÝNINGAR Í FEBRÚAR! Fös.1/2 örfá sæti laus, mið. 6/2, mið. 13/2, fim. 14/2. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt, kl. 15:00 uppselt og kl. 16:00, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 10/3 kl. 14:00 og 15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Lau. 19/1 uppselt, lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2. Litla sviðið kl 20.00 Sun. 20/1, fös. 25/1 örfá sæti laus, mið. 30/1, fim. 31/1 nokkur sæti laus. Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn. Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19. fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Landsaðgangur að gagnasöfnum. Kynning í Borgarbókasafni í febrúar. Upplýsingar og skráning í síma 563 1707 og 563 1708 eða af heimasíðu www.borgarbokasafn.is www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn. Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir. Opið daglega 10-17, miðvd. 10-19. Sýning: Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús. Opið daglega 11-18, fimd. 11-19. Sýningar: Bernd Koberling og Beggja skauta byr (lýkur 27. jan.). Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. www.gerduberg.is Gerðubergi 3-5, 111 Rvk. s: 575 7700 Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl.13.-16.30 lau-sun. Sýningar: Þýskar tískuljósmyndir 1945-1995. Stendur til 17. febrúar. Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Í Elliðaárdal v. Rafstöðvarveg Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s.567-9009 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Rafminjasafn Orkuveitunnar Borgarbókasafn Reykjavíkur Landsaðgangur að gagnasöfnum. Kynning í Borgarbókasafni í febrúar BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 25. jan kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan kl 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan kl. 16:00 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjöld áskornana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 20. jan - LAUS SÆTI Su 27. jan - LAUS SÆTI Sýningum fer fækkandi BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Ath: Allra síðasta sýning MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 24. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 25. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Mi 30. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 - LAUS SÆTI Su 27. jan kl 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 19. jan kl. 21 - FRUMSÝNING Lau 26. jan kl. 21 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 19. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ' 3      4 3  9 2 '   :   ;  '   %  <   ;  2!.       3 3  '   #!.        -6 #! . #! -2 #!! 9 #!! "  #$ # ! <   ;  2!.       3 3  '   #!.                                           !"  #   $      %&'%(   "         )* + %+ ,,,   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.