Morgunblaðið - 18.01.2002, Page 52

Morgunblaðið - 18.01.2002, Page 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var troðfullt út úr dyrum á Hótel Flúðum þegar Baðstofuvinir héldu þar sína árlegu þjóðlegu skemmtun. Vísnaskáldið Bellmann var í hávegum haft en Árni Björns- son þjóðháttafræðingur sagði frá þessum sérstaka sænska listamanni og sungin voru lög eftir hann. Farið var með margs konar gamanmál, m.a. sagðar sögur, sungnar frum- samdar vísur og fimmundarsöngur. Farið með eftirhermur og Druslu- kórinn söng alþýðukveðskap við sálmalög svo sem tíðkaðist að syngja á öldum áður. Baðstofu- kvöld á Flúðum Afkomandi Bólu Hjálmars, Jón Ólafsson á Kirkjulæk, söng frumsamdar vísur af innlifun við undirleik Jens Sigurðssonar. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Hinn eini sanni Druslukór syngur druslur. Sigurður Steinþórsson á Hæli syngur vel valin lög eftir Bellmann við undirleik dóttur sinnar, Dórótheu Høeg. ASTRÓ: Eldhúspartí FM957 föstu- dagskvöld. Í beinni á FM957. Hefst kl. 22. Hljómsveitin Írafár tekur lagið. Miðar aðeins fáanlegir á FM957. BROADWAY: Eurovisiongleði Austfirðinga föstudagskvöld. Blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi kemur suður með sýningu sem sýnd var fyrir austan. Nú er Eurovision-þema og verða helstu smellirnir úr keppninni í gegnum árin teknir. Verð með þriggja rétta kvöldverði 5.700 kr. en 2.500 kr. á sýninguna. Dansleikur með hljómsveitunum Onzo og Alþjóða danshljómsveitinni á aðalsviðinu. CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Stóri-Björn (áður Forsom) sem á jólalagið „Hátíð ljóss og friðar“ leikur. CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. CATALINA, Hamraborg: Gammel dansk leikur fyrir dansi kl. 23 til 3. DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklar leikur og syngur. GAUKUR Á STÖNG: Fyrstu ball Sálarinnar hans Jóns míns. Húsið opnað 21. Miðaverð 1.500 kr. GULLÖLDIN: Svensen & Hallf- unkel verða í svaka stuði og færa gestum Gullaldarinnar tónlist gull- aldaráranna. Boltinn í beinni. HÁSKÓLABÍÓ: Franskri kvik- myndahátíð Filmundar og Alliance Française verður fram haldið. Kl. 18: Guð einn sér mig (Dieu seul me voit), kl. 22: Jeanne og frábæri strákurinn (Jeanne et le garçon formidable). H.M. KAFFI, Selfossi: DJ Skugga-Baldur skemmtir gestum föstudagskvöld. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rún- ars Júlíussonar leikur fyrir dansi. ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Freisting leikur. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Línudansball föstudagskvöld kl. 20.30 til 00. Jóhann Örn stjórn- ar af alkunnri snilld. Allir vel- komnir. Miðaverð 1.000 kr. fyrir línudansara. Hljómsveitin Hunang leikur á eftir. RÁIN, Keflavík: Rúnar Þór og Jón Ólafsson fyrrum bassaleikari Pelican leika og syngja. VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta. VÍDALÍN: Hljómsveitin Majónes leikur föstudag ásamt hinum ljúfa pönkara Ceres 4. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Skarphéðinn Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni verða í góðum gír á Gauknum í kvöld. FASTEIGNIR mbl.is Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed 8. sýn.í kvöld fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2 nokkur sæti laus. GRJÓTIÐ – UPPSELT Í JANÚAR SALA HAFIN Á SÝNINGAR Í FEBRÚAR! Fös.1/2 örfá sæti laus, mið. 6/2, mið. 13/2, fim. 14/2. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt, kl. 15:00 uppselt og kl. 16:00, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 10/3 kl. 14:00 og 15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Lau. 19/1 uppselt, lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2. Litla sviðið kl 20.00 Sun. 20/1, fös. 25/1 örfá sæti laus, mið. 30/1, fim. 31/1 nokkur sæti laus. Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn. Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19. fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Landsaðgangur að gagnasöfnum. Kynning í Borgarbókasafni í febrúar. Upplýsingar og skráning í síma 563 1707 og 563 1708 eða af heimasíðu www.borgarbokasafn.is www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn. Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir. Opið daglega 10-17, miðvd. 10-19. Sýning: Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús. Opið daglega 11-18, fimd. 11-19. Sýningar: Bernd Koberling og Beggja skauta byr (lýkur 27. jan.). Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. www.gerduberg.is Gerðubergi 3-5, 111 Rvk. s: 575 7700 Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl.13.-16.30 lau-sun. Sýningar: Þýskar tískuljósmyndir 1945-1995. Stendur til 17. febrúar. Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Í Elliðaárdal v. Rafstöðvarveg Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s.567-9009 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Rafminjasafn Orkuveitunnar Borgarbókasafn Reykjavíkur Landsaðgangur að gagnasöfnum. Kynning í Borgarbókasafni í febrúar BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 25. jan kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan kl 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan kl. 16:00 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjöld áskornana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 20. jan - LAUS SÆTI Su 27. jan - LAUS SÆTI Sýningum fer fækkandi BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Ath: Allra síðasta sýning MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 24. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 25. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Mi 30. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 - LAUS SÆTI Su 27. jan kl 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 19. jan kl. 21 - FRUMSÝNING Lau 26. jan kl. 21 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 19. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ' 3      4 3  9 2 '   :   ;  '   %  <   ;  2!.       3 3  '   #!.        -6 #! . #! -2 #!! 9 #!! "  #$ # ! <   ;  2!.       3 3  '   #!.                                           !"  #   $      %&'%(   "         )* + %+ ,,,   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.