Morgunblaðið - 19.01.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.01.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 9 milljónir króna til þessa verkefnis og gert ráð fyrir að ljúka ræsinu milli Þóristúns og Ölfusárbrúar. Það er Ræktunarsamband Flóa og Skeiða sem er verktaki að lagn- ingu ræsisins. UNNIÐ er við lagningu sniðræsis sem liggja mun með bökkum Ölf- usár frá Fagurgerði og niður fyr- ir íbúðarhverfið í Fosslandi og taka til sín allar skolpútrásir sem nú liggja út í ána og sameina þær í eina útrás sem fyrirhugað er að verði neðan flugvallarins þegar framkvæmdum lýkur. Áður en skolpinu verður veitt í ána mun það fara um hreinsistöð. Á þessu ári eru áætlaðar 42 Morgunblaðið/Sig. Jónss. Starfsmaður Ræktunarsambands Flóa og Skeiða hífir rör ofan í sniðræsisskurðinn. Sniðræsi lagt með Ölfusá Selfossi. Morgunblaðið. EVRÓPUSAMBANDIÐ er með til skoðunar hvort íslensk lög um per- sónuvernd samræmist persónu- verndartilskipun ESB. Málið er tilkomið vegna erindis Mannverndar til Evrópusambands- ins varðandi málið í nóvember sem leið. Pétur Hauksson, formaður Mannverndar, segir að ríkisvaldið hafi skert rétt borgara til friðhelgi einkalífsins á ýmsan hátt með lög- gjöf á undanförnum árum. Þar gæti ríkið sinna hagsmuna og annarra á kostnað einstaklingsins, að mati Mannverndar. Nýjasta dæmið sé frumvarp um breytingu á almanna- tryggingalögum sem lá fyrir Alþingi fyrir jól og sé orðið að lögum. Það veitti Tryggingastofnun aðgang að sjúkraskrám á talsvert opinn hátt og ótakmarkaðan. Pétur Hauksson segir að lítinn ár- angur hefði borið að fara hefðbundn- ar leiðir til að gæta réttar einstak- linganna og því hafi verið gripið til þess ráðs að leita hjálpar hjá Evr- ópusambandinu. Hann segir að þró- un mála í löggjöfinni á seinni árum sé ekki í anda stefnu Evrópusambands- ins og það eigi sérstaklega við um persónuverndartilskipun ESB frá 1995. Að sögn Péturs Haukssonar voru breytingarnar, sem gerðar voru á umræddu frumvarpi áður en það var samþykkt fyrir jól, til bóta. Aðgang- urinn hafi verið þrengdur en samt hafi ekki verið farið að tilmælum Persónuverndar um hvernig standa ætti að málum. Hann líti svo á að persónuvernd á Íslandi starfi sam- kvæmt lögum um persónuvernd sem hafi verið sett vegna persónuvernd- artilskipunar ESB. Því gæti það ver- ið athyglisvert fyrir ESB að skoða hvort Alþingi fari að þessari tilskip- un. Í bréfinu frá ESB þyki ástæða til að taka það fram að aðildarríkin og þar með talið Ísland séu skyldug til að hafa lög, reglugerðir og stjórn- valdsaðgerðir í samræmi við tilskip- unina. Það sé líka athyglisvert að ESB ætli að taka málið til skoðunar þó það heyri undir ESA, Eftirlits- stofnun EFTA. Jafnframt telji ESB málið það mikilvægt að beðið verði um upplýsingar um löggjöf á Íslandi um heilbrigðisupplýsingar. Löggjöf á Íslandi til skoðunar hjá ESB Í NÝJASTA hefti þýska tímaritsins Der Spiegel er heilsíðu- grein um Arngrím Jó- hannsson og fyrirtæki hans Atlanta. „Arngrímur hefur náð öllum þeim mark- miðum sem hann hef- ur sett sér“, segir Der Spiegel, „og hann hef- ur leyfi til þess að fljúga nánast öllum vélum sem fara um loftin, allt frá eins hreyfils Cessna-vél yfir í Boeing 747 sem vegur 360 tonn. Í flug- flota Arngríms eru fimmtán breiðþotur, þrjár Boeing 767 og ein Lockheed Tristar. Hjá honum starfa 1.200 manns í Evr- ópu, Afríku og Asíu. Starfsmenn Atlanta eru frá fjörutíu löndum og tala á þriðja tug tungumála.Velta Atl- anta var 140 milljón- ir dala í fyrra og ágætur hagnaður var af rekstrinum.“ Í greininni kemur m.a. fram að þegar Arngrímur fékk flug- rekstrarleyfi voru hann og kona hans, Þóra Guðmundsdótt- ir, stödd erlendis: „Við vorum í fríi þeg- ar hringt var í okkur og við fengum að vita að við hefðum fengið flugrekstrarleyfi. Okkur vantaði þá bara nafnið á fyrirtækið. Hótelið sem við bjuggum á hét Atlanta. Fallegt nafn, hugsaði ég með mér, það myndi líka hæfa flugfélagi,“ er haft eftir Arngrími. Umfjöllun um Atlanta í Spiegel Arngrímur Jóhannsson flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allir fylgihlutir fyrir dömu og herra Mikið úrval af samkvæmisfatnaði Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14. Garðatorgi 3, sími 565 6680 Glæsilegir brúðarkjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 15% viðbótarafsláttur af öllum drögtum og stökum jökkum Allt á útsölu ÚTSALA Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið frá kl. 10-18 laugardag frá kl. 10-14 Jakkar - pils og buxur Útsala — Útsala Útsalan okkar er umtöluð fyrir lágt verð                Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast 20-50% afsláttur Sigurstjarnan - Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 Lagerútsala Síðumúla 3-5 Opið mán.-fös. kl. 12-18, laugard. kl. 12-16. Lager- útsala á undirfatnaði Ath. Nýjar vörur frá beint á lagersöluna og Laugavegi 58 – Smáralind Sími 551 3311 – 528 8800 Vantar þig tösku? Hjá okkur er útsala 10-15% afsláttur af öðrum vörum Stórútsala Allt að 50% afsláttur Maura Laugavegi 63, sími 551 4422
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.