Morgunblaðið - 19.01.2002, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 19.01.2002, Qupperneq 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 19 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 65 26 01 /2 00 2 Útsala Pottaplöntur 20 - 60% afsláttur 40% afsláttur Gjafavara 20-50% afsláttur Pottar 499 kr. Blómaáburður 1L 149 kr. Mold 5L 198 kr. 20% afsláttur Kartöflur 2 kg Kryddjurtir 799 kr. Túlípanar 10 stk. 20-30% afsláttur Silkiblóm Friðarliljur 599 kr. Stofuaskur 499 kr. Orkideur 1999 kr. Drekatré stór (tvö í potti) 999 kr. Bonsai tré 999 kr. Verðdæmi: Allar pottaplöntur á útsölu Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is Dagskrá: Ávarp heiðursgests: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Veislustjóri: Einar Thoroddsen, læknir. Minni karla: Agnes Bragadóttir, blaðamaður. Minni kvenna: Séra Pálmi Matthíasson. Skemmtiatriði: 4 klassískar. Happdrætti: Glæsilegir vinningar. Dans: Hljómsveitin Grái fiðringurinn. Miðar og borðapantanir í Víkinni í símum 581 3245 og 896 7285. Nefndin Þorrablót Víkings verður haldið laugardaginn 2. febrúar nk. í Víkinni og hefst kl. 19:00. SAMKOMULAG hefur tekist við Fjölbrautaskóla Suðurnesja um kennslu skjólstæðinga Byrgisins í endurhæfingarsambýlinu Rock- ville á Keflavíkurflugvelli og hefst kennsla í byrjun næstu viku. „Þetta er langþráður áfangi og verður námið áhrifaríkur þátt- ur í endurhæfingarprógrammi Byrgisins,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Til að byrja með verður kennt tvo daga í viku, tvo tíma í senn. Kennd verður samfélagsfræði þar sem nemendur takast á við ýmis félagsleg verkefni og hljóta þjálfun í samskiptum. Menntamála- ráðuneytið hef- ur sýnt já- kvæða afstöðu til þessa verk- efnis, að því er fram kemur í til- kynningunni, og ef vel tekst til með þennan áfanga bætast fleiri námsgreinar við áður en langt um líður. Í þessum fyrsta náms- hópi verða um 15 nemendur, og eru þeir á aldrinum 18–60 ára. „Námið er forgangsverkefni meðal endurhæfingarverkefna í Rockville og fátt byggir eins upp sjálfstraust og sjálfsímynd og góður námsárangur. Þessi til- högum mun gerbreyta framtíð- armöguleikum þeirra einstak- linga sem til Byrgisins leita, en þeir eru að mestum hluta ör- yrkjar eða á framfæri Félags- þjónustunnar. Flestir þeirra hafa horfið frá námi á unglingsárunum, margir hafa verið án atvinnu áratugum saman,“ segir í fréttatilkynningu frá Byrginu. Rockville Kennsla að hefjast í Byrginu MARKAÐS- og atvinnuráð Reykjanesbæjar hefur falið fram- kvæmdastjóra Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofu bæjarins (MOA) að kynna bæjaryfirvöldum í Grindavík og Vogum helstu verk- efni skrifstofunnar. Eftir að MOA sendi frá sér verk- efnalista var bókað í bæjarráði Grindavíkur að starfsemin sneri orðið alfarið að Reykjanesbæ og því óraunhæft að önnur sveitar- félög kosti reksturinn. Hrepps- nefnd Vatnsleysustrandarhrepps tók undir þessa skoðun. Markaðs- og atvinnuráð Reykja- nesbæjar telur að bókun bæjar- ráðsins sé á misskilningi byggð. Frá upphafi hafi MOA unnið að fjölmörgum verkefnum fyrir fyr- irtæki og einstaklinga í öllum sveitarfélögunum á Reykjanesi en þau séu sum hver trúnaðarmál. Var Ólafi Kjartanssyni fram- kvæmdastjóra falið að kynna yf- irvöldum í Grindavík og Vogum þau verkefni sem unnið hefur verið að síðustu misserin. Verkefni MOA kynnt í Grindavík Reykjanesbær TVEIR voru fluttir á Heilbrigð- isstofnun Suðurnesja eftir árekst- ur tveggja bíla á gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnavegar á áttunda tímanum í gærmorgun. Bílarnir komu úr gangstæðum áttum og lentu saman þegar annar beygði inn á Hafnaveg. Ekki er vitað til þess að hálka hafi verið á veginum. Meiðsli fólksins eru minniháttar, samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar í Keflavík. Bíl- arnir voru stórskemmdir eftir áreksturinn og fluttir í burtu með kranabíl. Minniháttar meiðsl í árekstri Reykjanesbraut NÝR löndunarkrani sem keyptur verður fyrir Grindavíkurhöfn kost- ar 2,8 milljónir kr., án virðisauka- skatts. Á hafnarstjórnarfundi voru fyrir skömmu lögð fyrir tilboð í lönd- unarkrana. Ákveðið var að kaupa krana frá Framtaki hf., fullbúinn með innbyggðri dælustöð. Keyptur nýr löndunar- krani Grindavík ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.