Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 5
27. mars til 8. apríl
Njótið þægilegs loftslags, hvíldar og lífsins lystisemda í páskaferð
Emblu til eyjarinnar Máritíus.
Máritíus er staður hinna vandlátu ferðamanna, sem kjósa fagrar
hreinar strendur, aðbúnað í hæsta gæðaflokki og fallegt
umhverfi. Framandi mannlíf, líflegir útimarkaðir og
kaffihúsamenning innan seilingar.
Vistvænar Veraldarferðir
Skólavörðustígur 38 • 101 Reykjavík • Sími: 511 40 80 • Símbréf: 511 40 81 • Póstfang: inga@embla.is • Veffang: www.embla.is
Páskar íParadís
Ævintýri íSuður-Ameríku
Máritíus — Perla Indlandshafs
13. október til 1. nóvember
Nýttu þetta einstaka tækifæri að heimsækja heillandi slóðir Andes-
fjallanna og Amasón regnskógarins í fylgd Ara Trausta Guðmundssonar
sem hefur þrívegis leitt hópa Íslendinga um Ekvador.
Hvern dreymir ekki um að heimsækja hinar sérstæðu Galapagos-
eyjar og baða sig í volgum sjó innan um sæljón og sæskjaldbökur og
kynnast náttúrufari eyjanna sem eiga engan sinn líka í víðri veröld.
Amasón, Andesfjöll og Galapagos
Veldu vistvænar veraldarferðir í litlum hópum
rómaðar fyrir faglega ferðaskipulagningu, frábæra leiðsögn og góðan aðbúnað
Frábær þjónusta um borð í breiðþotum Air Mauritius, 9 nátta dvöl á
Paradise Cove með morgunverði og veislukvöldverði alla dagana,
íslensk fararstjórn og gisting í miðborg Parísar á heimleið í eina nótt.
Möguleiki á framlengingu ferðar í París.
Vegna frábærra undirtekta höfum við fengið viðbótarsæti í ferðina.
• 45 m2 glæsilega búin herbergi með
sérverönd
• fallegur garður við fagurblátt sjávarlón
• einkastrendur
• kertaljósakvöldverðir við undirleik öldunnar
• bátsferðir, kanúar, seglbretti, sjóskíði, köfun,
hjólaleiga, neðansjávargönguferðir, yoga,
útileikfimi o.fl. Allt frítt
• frábær líkamsræktaraðstaða
• lifandi tónlist og skemmtun á hverju kvöldi
H
ön
nu
n:
Ís
af
ol
da
rp
re
nt
sm
ið
ja
hf
.
E I L L A N D I H E I M A RH
Flug um Amsterdam og áfram til Ekvador með KLM. Fyrsta flokks gisting,
allar kynnisferðir og fæði innifalið, innanlandsflug, bátsferðir og leiðsögn.
Láttu þetta tækifæri ekki fram hjá þér fara, þetta er ferð sem skilur mikið
eftir. Aðeins 20 sæti.
Ari Trausti Guðmundsson veitir upplýsingar um ferðina á skrifstofu
Emblu mánudaginn 28. jan. frá kl. 12 – 16.
• Borginni Quito í Ekvador sem er á
heimsminjaskrá SÞ
• að standa á tá á miðbaugi jarðar
• hitta fjallaindíána á markaði þeirra
• gista við þorp frumskógaindíána
• skyggnast bak við lækningamátt regn-
skógarins í fylgd náttúrulæknis (shamans)
• ferðast á fljótabáti með 1. flokks gistingu um
þverá Amasón
• Sigla milli Galapagos-eyja í 5 daga
Gististaðurinn Paradise Cove –
í flokki 5 stjörnu lúxus hótela:
Við lýsum eftir ævintýraþyrstum
ferðalöngum sem hafa áhuga á:
Aðrar ferðir Emblu í ár:
• Listir og lystisemdir Ítalíu með Hrafnhildi Schram: í apríl
• Perlur Póllands með Þorleifi Friðrikssyni: í september
• Víetnam – land hins rísandi dreka: endurtekin í nóvember
Fyrirhugaðar ferðir Emblu 2003:
• Chile, Páskaeyja og Bora Bora: í mars 2003
• Þjóðgarðar N-Ameríku: í september 2003
• Nýja Sjáland: í nóvember 2003
á n æ s t a l e i t i . . .