Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 35

Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 35
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 35 Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Ólafur Ö. Pétursson, útfararstjóri, s. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. S. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta. ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Stapahrauni 5, Hafnarfirði, sími 565 5892 www.utfararstofa.is ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þætti sem hafa ber í huga er andlát verður, í samráði við aðstandendur Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Kistur Krossar Duftker Gestabók Legsteinar Sálmaskrá Blóm Fáni Erfidrykkja Tilk. í fjölmiðla Prestur Kirkja Kistulagning Tónlistarfólk Val á sálmum Legstaður Flutn. á kistu milli landa Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla. Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri                    !"#$%& '                                                                   !  "#  $ $ %           !   " ##     $ & ' (')    (' *  $    +     $    &  , '    )'- $    & . / -  & !  / -& .   -  ('!0 '-&   %                                           !  "#  $   ! ! !""#  $  %"#  ! ! &  ' %"#   ()   " &  %&  * ! +# "#  , !  %& - .&    %"#   /  %"#  ! & .  ., '&'.  .  .,                                          !            !   ""#  $%& "# $ #   % "#&  #  %  ' (   %  ) #  % "#'  ' %  &  #   % & &*  & & &* !                                         !  " #    ! "#$% & ' %  ()$ '*"  +"$%"$$                                    !"#$  $%%  &'$ ( %)  !&*# )(#$ ✝ Árný SigríðurStígsdóttir fædd- ist á Gauksstöðum á Jökuldal 1. janúar 1902. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stígur Jónsson bóndi á Grund á Jök- uldal og Klyppsstað í Loðmundarfirði, f. 30.4. 1848, d. 22.7. 1905, og s.k. hans Magnea Guðrún Sig- urðardóttir hús- freyja, f. 11.9. 1865, d. 9.6. 1954. Systkini Árnýjar voru: Ingólfur, f. 26.4. 1900, d. 20.10. 1919; Sigurð- ur, f. 15.3. 1903, d. 20.10. 1919; Guðbjörg, f. 15.2. 1904, d. 13.12. 1990, maki Sigmar Hóseasson, f. 6.6. 1900, d. 22.11. 1985, og eign- uðust þau þrjú börn; Stígrún Helga, f. 11.7. 1905, d. 22.5. 1974, maki Jakob Lilliendahl, f. 27.7. 1894, d. 23.12.1953. Þau eignuðust einn son. Hinn 25. mars 1922 giftist Árný Birni Jónssyni, kennara, bónda, verkamanni og landpósti, f. 24.6. 1891, d. 4.7. 1950. Björn var sonur Jóns Hnefils Jónssonar bónda á Fossvöllum í Jökulsárhlíð og k.h. Guðrúnar Björnsdóttur frá Ekkju- felli. Dætur Árnýjar og Björns: 1) dóttir þeirra Alexandra Diljá, f. 15.11. 1998; Guðrún Eir, f. 2.8. 1979. b) Arnbjörg alþingismaður, f. 18.2. 1956, maki Garðar Rúnar Sigurgeirsson matreiðslumaður, f. 30.7. 1953, börn þeirra: Guðrún Ragna, f. 13.6. 1976, maki Jón Val- ur Sigurðsson, f. 5.3. 1974, sonur þeirra Mikael f. 14.7. 2001; Bryn- hildur Berta, f. 15.5. 1980, c) Árný Sigríður landfræðingur, f. 18.11. 1958, maki Guðmundur Þorsteins- son prentmyndasmiður, f. 12.1. 1954, börn þeirra: Almar Gauti, f. 17.2. 1991, og Guðrún, f. 21.9. 1996, d) Sigríður Bóthildur við- skiptafræðingur, f. 15.11. 1960, maki Einar Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri, f. 22.2. 1955, börn þeirra: Margrét, f. 26.11. 1995, og Guðlaug, f. 22.1. 1998, sonur Bót- hildar Stígur Már Karlsson, f. 29.11. 1983. Árný stundaði venjulegt barna- skólanám að þeirrar tíðar hætti en var auk þess einn vetur á Kvenna- skólanum í Reykjavík. Árný og Björn hófu búskap í Viðvík í Skeggjastaðahreppi 1922 en voru síðan til heimilis víða á Jökuldal, meðal annars á Hvanná. Þau bjuggu á Stuðlafossi 1930–1934 en fluttu þá til Seyðisfjarðar, þar sem Björn lést árið 1950. Árný vann þar við fiskverkun, prjónaskap og saumaskap, en fluttist til Ingu dóttur sinnar á Borgarfjörð 1951. Þaðan flutti hún til Akureyrar 1959 og bjó þar til dauðadags. Útför Árnýjar fer fram frá Ak- ureyrarkirkju á morgun, mánu- daginn 28. janúar, og hefst athöfn- in klukkan 13.30. Inga, læknir á Akur- eyri, f. 24.6. 1922, maki Sverrir Sigurðs- son húsasmíðameist- ari, f. 4.2. 1916, d. 5.12. 1996. Börn þeirra: a) Björn kenn- ari, f. 12.10. 1952, maki Aðalbjörg Sig- marsdóttir héraðs- skjalavörður, f. 16.5. 1952, sonur þeirra Sverrir Sigmar, f. 15.1. 1987, b) Ármann viðskiptafræðingur, f. 26.10. 1956, maki Kristín Ingibjörg Sig- urðardóttir meinatæknir, f. 22.7. 1949, börn þeirra: Sverrir Ingi, f. 30.11. 1981, Rakel Bjarnveig, f. 23.7. 1985, Kristín Nanna, f. 22.9. 1988, c) Sólveig Hólmfríður hjúkr- unarfræðingur, f. 17.12. 1962, maki Gunnar Eiríksson bifvéla- virki, f. 21.11. 1957, dóttir þeirra Inga Árný f. 12.7. 2001. 2) Guðrún, húsfreyja á Seyðisfirði, f. 15.4. 1929, d. 1.9. 1971, maki Sveinn Már Guðmundsson framkvæmda- stjóri, f. 25.11. 1922, d. 13.10. 1995. Börn þeirra: a) Björn skrif- stofumaður, f. 5.1. 1950, maki Jóna Kristín Sigurðardóttir versl- unarmaður, f. 2.9. 1948, börn þeirra: Sveinn Birkir, BA í heim- speki, f. 7.2. 1976, maki Vanda Úlfrún Liv Hellsing, f. 21.6. 1980, Við systkinin viljum minnast langömmu okkar, Árnýjar ömmu, í örfáum orðum. Báðum fannst okkur mikið ævintýri að koma í heimsókn til ömmu í Þórunnarstrætið. Þar opnaðist okkur nýr heimur, fullur af ævintýrum og spennandi frásögn- um. Amma lifði tímana tvenna og kunni margar sögur frá fyrri tíð. Kjarnmiklar sögur af tvísýnum ferðalögum eða einkennilegum sveitungum sem ætíð héldu athygli yngri hlustenda og gáfu þeim nýja sýn á lífsbaráttu fyrri tíma. Árný amma var dugleg að ferðast. Ógleymanleg er ferðin sem hún fór í austur á land, komin hátt á níræðisaldur til þess að líta æsku- slóðirnar síðasta sinn. Sú ferð færði hana alla leið í eyðifjörðinn Loð- mundarfjörð, en það er jafnvel um- talsvert ferðalag fyrir fullfrískt fólk á besta aldri. Á ferðum sínum tók hún mikið af slides-myndum. Hún dró jafnan fram sýningartjaldið þegar unga gesti bar að garði og sýndi okkur myndir af framandi stöðum. Mynda- sýning hjá langaömmu var sannköll- uð kennslustund í landafræði, sögu og þjóðháttafræði því sýningunni fylgdi jafnan fyrirlestur um stað- hætti og menningu viðkomandi staðar. Langamma hafði kynnst kröpp- um kjörum um ævina. Hún lumaði því jafnan á einhverju góðgæti til að metta svanga munna og gleðja lítil hjörtu. Það þurfti enginn að fara svangur úr Þórunnarstrætinu. Heimsókn í Þórunnarstrætið lauk jafnan með því að langamma dró fram poka með ýmiskonar prjónlesi og vildi vita hvort þarna fyndist ekki lopapeysa, sokkaplögg eða vettling- ar sem pössuðu á afkomandann, því ekki mátti hún vita til þess að nein- um yrði kalt. Oft höfum við systk- inin hugsað til hennar með hlýhug á köldum vetrardegi. Það eru þess konar minningar sem leita á okkur núna. Við hugsum til langömmu með hlýhug og erum þakklát fyrir að hafa kynnst jafnmerkilegri konu. Sveinn Birkir og Guðrún Eir. Elsku langamma. Það var alltaf gaman að koma við hjá þér í Þór- unnarstrætinu. Þú tókst alltaf svo vel á móti okkur. Þú leyfðir okkur að skoða „slidesmyndirnar“ (mynd- skyggnurnar) þínar og stundum var meira að segja sett upp sýning á tjaldinu. Þig munaði sjaldnast um að draga allar græjurnar fram þótt þú væri komin hátt á níræðisaldur. Þú sýndir okkur prjónavélina góðu og stundum fengum við að prófa hana. Svo fengum við reglulega prjónaboli frá þér, sem prjónaðir voru á vélina. Öll blómin í stofunni þinni eru okkur minnistæð. Fallegu rósirnar út um allt og ekki má gleyma jarðarberjunum, sem þú ræktaðir á svölunum og gafst okkur að smakka á. Við minnumst einnig ferðar þinn- ar austur til okkar á Seyðisfjörð. Þig munaði nú lítið um að leggjast í ferðalag austur á land. Við fórum svo með þér um Héraðið og á Jök- uldalinn þar sem þú heimsóttir ætt- ingja okkar og aflaðir upplýsinga í ættarskrár þínar sem voru stór- merkilegar og efalaust ómetanlegar heimildir í dag. Þú hafðir líka gam- an af því að ræða um ættina, fræða okkur um uppruna okkar og segja okkur sögur frá gamla tímanum. Þú fórst í torfæruferðalag til Loðmund- arfjarðar til að sækja messu og heimsækja æskuslóðir þínar að Klyppstað. Þú varst aftur léttfætt þegar þú leitaðir uppi þúfurnar þín- ar og litla fossinn í læknum. Þú leit- aðir að leiði föður þíns í gamla kirkjugarðinum og rifjaðir upp æskuminningar. Við hittum þig nú síðast á 100 ára afmæli þínu á nýársdag og við erum þakklátar fyrir að hafa getað átt með þér stund á þessum merku tímamótum. Nú er þín langa ævi hér á meðal okkar liðin. Við systur minnumst þín með söknuði og þökk- um fyrir þann tíma sem við áttum með þér. Guðrún Ragna og Brynhildur Bertha. ÁRNÝ SIGRÍÐUR STÍGSDÓTTIR  Fleiri minningargreinar um Ár- nýju Sigríði Stígsdóttur bíða birt- ingar og munu birtast í blaðinu næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.