Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 45

Morgunblaðið - 27.01.2002, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 45 DAGBÓK Hómópatinn og grasalæknirinn Óþolsgreining Upplýsingar og tímapantanir í síma 588 3077 eða 691 3077 milli kl. 19.00 og 22.00 verður staddur á Íslandi 30. janúar til 2. febrúar Roger Dyson Meðvirkni Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 1. febrúar og laugardaginn 2. febrúar í kórkjallara Hallgrímskirkju. Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafiNánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800 Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið NLP námskeið Lingustic - Neuro Programming NLP undirmeðvitundarfræði er fyrir alla Kennt er m.a.: -Að vera mótækilegur og læra á auðveldan hátt. -Að skapa nýtt samskiptamál. -Að stjórna samtölum. -Að leysa upp neikvæðar venjur. -Að lesa persónuleika fólks. Námskeiðsdagar 11.-16. febrúar nk., alls 30 klst. Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP. Upplýsingar í síma 588 1594. Netfang: koe@islandia.is Nánari upplýsingar um NLP má finna á: www.ckari.com Streitustjórnunarnámskeið Markmið: • Að ná tökum á streitu í daglegu lífi • Að læra aðferðir til að draga úr spennu og endurnýja orkuna • Að læra að stjórna streitu sem þú verður fyrir í daglegu amstri Fyrstu námskeið ársins eru að hefjast, bæði hádegis-, síðdegis- og kvöldnámskeið. Allir leiðbeinendur eru háskólamenntaðir frá heilbrigðisdeildum og eiga að baki mikla reynslu í heilbrigðis- ráðgjöf. Upplýsingar og skráning í síma 568 0121 og www.solarplexus.is Solarplexus ehf., heilbrigðis- og öryggisstjórnun, Borgartúni 21, 105 Reykjavík SUÐUR er fljótur að hugsa og enn fljótari að framkvæma. Hann fékk út spaða gegn þremur grönd- um og eftir að hafa skoðað blindan í skamma stund lagði hann upp með svo- felldum orðum: „Níu slag- ir ef laufið er ekki 4-0“. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 82 ♥ ÁG6 ♦ ÁK95 ♣9765 Suður ♠ Á76 ♥ 1084 ♦ 82 ♣ÁKD42 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil: Spaðafjarki. Laufið liggur ekki 4-0, en AV höfðu samt ástæðu til að kalla til keppnis- stjóra. Hvað vakti fyrir þeim? Kannski var þetta bara nöldur – og þó. Suður hafði ekki verið nákvæmur. Svona var allt spilið: Norður ♠ 82 ♥ ÁG6 ♦ ÁK95 ♣9765 Vestur Austur ♠ D10543 ♠ KG9 ♥ D97 ♥ K532 ♦ D763 ♦ G104 ♣10 ♣G83 Suður ♠ Á76 ♥ 1084 ♦ 82 ♣ÁKD42 Hvernig er líklegt að spilið þróist? Jú, sagnhafi dúkkar tvo fyrstu spaðana, fær þriðja slag- inn á spaðaás… Já, einmitt, hér er lyk- ilstaðan komin upp. Sagn- hafi verður að henda LAUFI úr blindum í þriðja spaðann. Geri hann það ekki, stíflast liturinn í 3-1 legunni. AV höfðu því nokkuð til síns máls. Hvað gerir keppnis- stjóri þegar slík mál koma upp? Honum ber að gæta hagsmuna „saklausu hlið- arinnar“, AV í þessu til- felli, og dæma spilið einn niður. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Árnað heilla STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert skarpur, nútímalegur einstaklingur sem er fljótur að hugsa og læra. Hæfi- leikar þínir koma oft snemma í ljós. Nýtt ár ber breytingar til batnaðar í skauti sér. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Dagurinn er tilvalinn til að hugsa um alvörumál. Þú ert tilbúinn til að taka á hagnýt- um vandamálum og átt auð- velt með að hugsa um smáat- riðin. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ekki hika við að tala við for- eldra, yfirmann eða kennara í dag. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur aflar þér virð- ingar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Dagurinn er kjörinn til að endurskipuleggja sjálfan þig og heimilið. Þú ert fljótur að átta þig á hvað þarf að gera. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Loks hefur það borgað sig fyrir þig að spara til mögru daganna. Þú ert ánægður með að þú sýndir slíka for- sjálni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ræddu við einhvern þér eldri og vitrari því það getur komið sér vel í dag. Vertu opinn fyr- ir ábendingum því þú veist ekki hvaðan næsta heilræði kemur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ekki vera feiminn við að út- skýra mál þitt í vinnunni. Aðrir kunna að meta það að þú getir séð málið í réttu ljósi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Börn og ungmenni þarfnast leiðsagnar þinnar í dag. Not- færðu þér hæfileika þinn til að geta skoðað tvær hliðar málsins. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hugaðu að erfðaskrá, arfi, skuldum eða tryggingamál- um. Þú hefur þolinmæði til að takast á við hluti af þessu tagi í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú ert líklegur til að draga þig í hlé. Ekki vegna þess að þú getir ekki rætt málin held- ur vegna þess að þú ert ekki ræðinn í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur treyst eðlisávísun þinni varðandi peningamál og viðskipti. Oftast ertu varkár og ert því þakklátur fyrir daginn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú kýst að fá að vera í friði í dag. Þrátt fyrir líðan þína ættir þú frekar að leita ráða hjá þér reyndari manneskju. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú hefur þolinmæðina og orkuna til að takast á við hversdagsleg mál og smáat- riði í dag. Reyndu að notfæra þér það vel og koma miklu í verk. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SNEMMA á ferli þessara pistla var vikið að þeim ruglingi, sem oft má sjá og heyra með ofangreind smáorð í sambandi við ým- is sagnorð. Fyrir stuttu var ég minntur á þennan rugling í blaði og datt því í hug að nefna þetta aftur við lesendur. Þar var rætt um ójöfnuð launa hér á landi, sem samkv. skýrslu mun fara vaxandi á Ís- landi. Þó mun launamunur enn þá jafnari hjá okkur en flestum öðrum, sem, eins og það er orðað, „sumpart stafar af þeirri einföldu ástæðu að mann- fæðin gerir það af verkum að fyrirtæki hér geta aldr- ei orðið svo stór að ...“. Af er rétt notað á fyrri staðn- um, en ekki í seinna skipt- ið. Þar hefði átt að standa, að e-ð gerir það að verkum o.s.frv. Skulu nú nefnd nokkur dæmi. Oft má t.d. sjá á prenti skrifað af gefnu tilefni, þar sem hið rétta er talið að gefnu til- efni. Eitt sinn var Breta- drottning á ferð hér á landi. Hafði hún m.a. mik- inn áhuga á að skoða ís- lenzka hestinn. Um það var komizt svo að orði: Hún lét vel að íslenzka hestinum. Ljóst virtist samt af sambandinu, að átt var við, að drottning hafi látið vel af hestinum, þ.e.a.s. borið honum vel söguna. Enn gera menn al- mennt mun á orðasamb. að láta vel að e-m og svo aftur láta vel af e-m, enda merk- ing allt önnur. Þá er talað um, að e-r sé farinn að kröftum eða heilsu, ekki af kröftum eða heilsu, svo sem sézt hefur á prenti. Þá hef ég einnig séð þetta orðalag: „Ég get ekki séð betur en það sé endanlega verið að ganga að okkur dauðum.“ Hið rétta er vitaskuld að ganga af e-m dauðum = drepa e-n. – J.A.J. ORÐABÓKIN Að – af 50 ÁRA afmæli. Í dag,sunnudaginn 27. jan- úar, er fimmtugur Egill Már Guðmundsson arkitekt, Baughúsum 36, Reykjavík. Eiginkona hans er Vigdís Magnúsdóttir. Þau verða að heiman. LJÓÐABROT Í ÆSKU EG HUGÐI Á HÆRRA STIG Í æsku eg hugði á hærra stig. Það heldur fyrir mér vöku, að ekkert liggur eftir mig utan nokkrar stökur. Einar Benediktsson 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. f4 d5 5. e5 Rh6 6. Be2 f6 7. Be3 O-O 8. Dd2 fxe5 9. dxe5 g5 10. fxg5 Rf7 11. Rh3 Bxh3 12. gxh3 Rxe5 13. O- O-O Rbd7 14. Hhf1 Da5 15. Bd4 Db4 16. De3 Dd6 17. h4 e6 18. Dh3 c5 19. Bf2 d4 20. h5 Db6 21. Re4 d3 22. cxd3 Rg6 23. Rf6+ Rxf6 24. hxg6 Rh5 25. Hd2 hxg6 26. Bxh5 gxh5 27. Dxh5 Hf5 28. Hfd1 Haf8 29. Bg3 Da6 30. Kb1 c4 31. dxc4 Dxc4 32. Hd7 De4+ 33. Ka1 Staðan kom upp í B-flokki Corus- mótsins í Wijk aan Zee. Pólverjinn Mikhail Krasenkov (2632) hafði svart SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. gegn frú Almiru Skripch- enko-Lautier (2498). 33... Bxb2+! 34. Kxb2 Db4+ 35. Kc2 Hvítur yrði strax mát eftir 35. Ka1 Dc3+ 35...Hc5+ 36. Kd3 Hc3+ 37. Kd2 Db2+ og hvítur gafst upp enda verður hann mát eftir 38. Ke1 He3+. Úrslit í Íslandsmótinu í atskák fara fram í dag í sjónvarpssal Ríkisútvarpsins. Ljósmyndast. Myndrún, Akureyri BRÚÐKAUP. Laugardaginn 29. des. sl. voru brúðhjónin Ágústa Björk Haarde og Matthías Stefánsson gefin saman í Akureyrarkirkju. Heimili þeirra er í Reykjavík. Svona, svona. Bara einn í einu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.