Morgunblaðið - 27.01.2002, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 23
Kringlan er
skemmtilegri
á sunnudögum
Óvæntur gestur heilsar upp á börnin og
frítt verður í klifursúlu Nanoq.
Ævintýralandið í fullum gangi - frábær
afþreying fyrir börn á aldrinum 3-9 ára.
Öll börn fá gefins blöðru í dag.
Þú færð tvo miða á verði eins á Skriðdýrin í París
í Sambíóum Kringlunni í dag kl. 13.30.
Veitingastaðir í Kringlunni verða með
girnileg fjölskyldutilboð í dag:
Afgreiðslutími verslana er frá 13.00 til 17.00.
www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
K
R
I
16
44
7
01
/2
00
2
Barnagetraun
1. a. Dýpstu langanir
2. b. Gunnar Hansson
3. c. Grannmeti og átvextir
4. d. Kabúl
5. c. Ég sjálf
6. a. Tvítug
7. b. Egilsstöðum
8. d. Vetrargarður
9. a. 300
10. d. Damon Albarn
11. b. Gettu betur
12. b. Breiðablik
13. d. Michael Jordan
14. a. ÍA
Unglingagetraun
1. a. Ingibjörg Pálmadóttir hneig niður í
beinni útsendingu.
2. d. Ingvar E. Sigurðsson leikur í kvik-
myndinni K-19, The Widowmaker.
3. a. Uppboð á farsímarásum hefur ver-
ið nefnd fegurðarsamkeppni.
4. c. Luis Figo var kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins 2001 af FIFA.
5. b. David Beckham leikur í treyju
númer 7 hjá Manchester United.
6. a. Árni Bjarnason er nýkjörinn for-
maður Farmanna- og fiskimanna-
sambands Íslands.
7. c. Níu fiskiskip komu til landsins í
júní frá Kína.
8. b. Bjarmi BA var í sviðsljósinu vegna
brottkasts.
9. a. Tora Bora er fjallavirki í Afganist-
an.
10. b. Segway er rafknúinn fararskjóti
sem líkist helst hlaupahjóli.
11. c. Kofi Annan og Sameinuðu þjóð-
irnar fengu friðarverðlaun Nóbels
árið 2001.
12. b. Slobodan Milosevic var forseti
Júgóslavíu.
13. b. Nýr gjaldmiðill í Evrópu heitir
evra.
14. d. Leiðtogi Líbíu heitir Moammar
Gaddafi.
15. b. Rafdúettinn sem lék með Björk
heitir Matmos.
16. c. Fjórða plata Tvíhöfða heitir Kon-
ungleg skemmtun.
17. c. Daniel Radcliffe leikur Harry Pott-
er.
Fullorðinsgetraun
1. a. Sólon Sigurðsson hélt áfram störf-
um sem bankastjóri Búnaðarbank-
ans.
2. d. Siv Friðleifsdóttir var kjörin ritari
Framsóknarflokksins.
3. c. Yfirborð Kleifarvatns hefur lækk-
að.
4. b. Davíð Oddsson tók við verðlaun-
um Global Green USA úr hendi
Mikhaíls Gorbatsjovs.
5. d. Hreinn Loftsson er formaður
einkavæðingarnefndar.
6. b. Erró lenti í umferðarslysi erlendis.
7. a. Verkfall sjómanna stóð í 6 vikur.
8. c. Loðnuhrogn eru einkum seld til
Japan.
9. c. Hafþór Hafsteinsson tók við
stjórnartaumunum í Atlanta.
10. a. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varð
Íslandsmeistari í skák í flokki
kvenna.
11. d. Eyjólfur Sveinsson er útgáfustjóri
Fréttablaðsins.
12. b. Loðna, síld og kolmunni eru upp-
sjávarfiskar.
13. d. Friðrik Már Baldursson var for-
maður nefndar um endurskoðun
laga um stjórn fiskveiða.
14. a. Útgerðarmaður Njarðvíkur GK
greiddi sekt vegna veiða í norskri
landhelgi.
15. b. Einar Kristinn Guðfinnsson er for-
maður sjávarútvegsnefndar Al-
þingis.
16. d. Fossá ÞH er útbúið til kúfiskveiða.
17. d. Ólafur Stefánsson var valinn besti
leikmaður þýsku deildarkeppn-
innar í handknattleik sl. vor.
18. c. Gunnlaugur Jónsson varð hæstur
í einkunnagjöf íþróttafréttamanna
Morgunblaðsins.
19. d. Krónprinsinn í Japan heitir Nar-
úhító.
20. d. Sjónvarpsstöðin heitir Al-
Jazeera.
21. c. Kjell Magne Bondevik er forsætis-
ráðherra í Noregi.
22. b. Carlos Menem var hnepptur í
stofufangelsi.
23. d. Vidiadhar Surajprasad Naipaul
hlaut bókmenntaverðlaun Nób-
els.
24. c. Diapendra krónprins banaði ætt-
ingjum sínum í konungsfjölskyldu
Nepals.
25. b. Jón Gnarr var valinn leikari árs-
ins á Edduhátíðinni.
26. d. Björk og Sjón voru tilnefnd til
Óskarsverðlauna fyrir besta
frumsamda lagið.
27. c. Plata Pauls McCartneys heitir
Driving Rain.
28. b. Olsen-bræður skemmtu land-
anum á árinu.
29. d. Ingvar Sigurðsson leikur rúss-
neskan kafbátaforingja.
30. a. Einar Bárðarson samdi Eurovis-
ion-lagið og Two Tricky flutti.
31. a. Leikritin Bláa herbergið, Ofanljós
og Vilji Emmu eru öll eftir David
Hare.
32. c. Lalli Johns var á Litla-Hrauni
þegar myndin um hann var frum-
sýnd.
33. c. Steindór Árnason kvæðamaður
fór í tónleikaferð með Sigur Rós.
34. d. José Carreras og Diddú sungu í
Laugardalshöll í september.
35. c. Finnbogi Pétursson var fulltrúi Ís-
lendinga á Feneyjatvíæringnum.
36. c. Erró gekk undir listamannsnafn-
inu Ferró á sínum yngri árum.
Fornsagnagetraun
1. Önundur kvað Þóttak hæfr at Hrotta
2. Þórður kvað vísuna Veit ek, at eptir
ýti
3. Þorleifur jarlsskáld kvað Hrollir
hugr minn illa
4. Vísuna Hóf hann sér af herðum er
að finna í Hymiskviðu
5. Vísan Hörpu tók Gunnar er í Atla-
málum inum grænlensku
6. Þá sjá þeir mannaferð mikla. Bar-
daginn varð í Hænsna-Þóris sögu
7. Af öllum hirðmönnum. Egils saga
greinir frá þessu
8. Björn grípur nú skærin. Bjarnar
saga Hítdælakappa segir frá skær-
unum
9. Nú skaltu ekki skemmta. Sögumað-
ur nam söguna af Halldóri Snorra-
syni
10. Það er sagt. Draumurinn boðaði
fæðingu sonar
Rétt svör við áramóta- og fornsagnagetraun
Fullorðinsgetraun
1. Gjafabréf með ferð fyrir tvo til Evrópu
á einhvern af áfangastöðum Flugleiða.
Magnús Guðnason, Holtaseli 36,
109 Reykjavík
2. Tónlist að eigin vali frá Skífunni
að andvirði 10.000 kr.
Haraldur Rúnar Hinriksson,
Smáratúni 35, 230 Keflavík
3. Íslenskar eldstöðvar eftir Ara Trausta
Guðmundsson. Bókin er tilnefnd til Ís-
lensku bókmenntaverðlaunanna 2001.
Útgefandi Vaka-Helgafell.
Margrét Björnsdóttir, Klappastíg 7,
101 Reykjavík
Unglingagetraun
1. Áskrift að Syrpu í heilt ár (12 bækur).
Útgefandi Vaka-Helgafell.
Ásdís Árnadóttir, Hlíðarhjalla 72,
200 Kópavogur, 13 ára
2. Tónlist að eigin vali frá Skífunni
að andvirði 10.000 kr.
Arnór Daði Jónsson, Löngumýri 59,
210 Garðabær, 14 ára.
3. Boðsmiðar fyrir tvo á kvikmynd að
eigin vali frá Smárabíói.
Dagný Lilja Snorradóttir,
Akurgerði 32, 108 Reykjavík, 14 ára
Barnagetraun
1. Áskrift að Andrési Önd í heilt ár (52
blöð). Útgefandi Vaka-Helgafell.
Einar Karl Einarsson, Reynigrund 31,
300 Akranes, 11 ára
2. Tónlist að eigin vali frá Skífunni að
andvirði 10.000 kr.
Hafþór Helgason, Ögurási 3,
210 Garðabær, 11 ára
3. Boðsmiðar fyrir tvo á kvikmynd að
eigin vali frá Smárabíói.
Hólmar Freyr Sigfússon, Breiðvangi 11,
220 Hafnarfjörður, 11 ára.
Fornsagnagetraun
I. Höfundar Njálu eftir Jón Karl Helga-
son. Bókinni fylgir margmiðlunardisk-
urinn Vefur Darraðar með texta eins
elsta handrits Njálu og fjölda ljóða og
myndskreytinga sem sprottið hafa af
sögunni. Bókin er tilnefnd til Íslensku
bókmenntaverðlaunanna 2001. Útgef-
andi Mál og menning.
Guðmundur Arnfinnsson, Hlégerði 29,
200 Kópavogur
II. Þóra – baráttusaga, bindi I og II, eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Spennandi og
grípandi ástar- og veruleikasaga, merki-
leg lýsing á íslensku þjóðfélagi á fyrri
hluta 20. aldar, ekki síst á lífi og að-
stæðum kvenna. Útgefandi Salka.
Kristín R. Thorlacius, Skúlagötu 23,
310 Borgarnes
III. Sólskinsrútan er sein í kvöld eftir
Sigfús Bjartmarsson. Ferðasaga um bak-
garða Suður-Ameríku. Bókin er tilnefnd
til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
2001. Útgefandi Bjartur.
Þórður Ingi Guðjónsson, Fífuseli 32,
109 Reykjavík
Vinningshafar
Fjöldi innsendra lausna barst í áramóta- og fornsagnaget-
raun Morgunblaðsins. Áramótagetraunin skiptist í barna-, ung-
linga- og fullorðinsgetraun og veitt voru þrenn verðlaun fyrir hvern
flokk í áramótagetraun og þrenn verðlaun fyrir fornsagnagetraun. Vinningar
voru veglegir og í ár voru það Flugleiðir, Skífan, Smárabíó, Vaka-Helgafell, Mál
og menning og útgáfan Salka og Bjartur, sem gáfu vinninga. Morgunblaðið
þakkar lesendum sínum fyrir góða þátttöku og óskar vinningshöfum til ham-
ingju. Vinningar verða sendir út á næstu dögum.
Morgunblaðið/Sverrir
Edda Ósk Gísladóttir, starfs-
maður Morgunblaðsins, dregur út
vinningshafa.
getraun
Fornsagnagetraun