Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 36
KIRKJUSTARF 36 SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ 2ja herbergja íbúð óskast Höfum kaupanda að 2ja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð. Svæði: Háaleiti, Fossvogur, Smáíbúðarhverfi eða Heimar. 3ja herbergja íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúðum víðsvegar í Reykjavík og einnig á Seltjarnarnesi. Garðabær Gott raðhús í Garðabæ, gjarnan á einni hæð m. fjórum herbergjum og góðum stofum óskast. Þingholt 200-300 fm einbýlishús í Þingholtum óskast. Vesturborgin Fjársterkur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í vesturborginni. Einbýlishús í Grafarvogi óskast Traustur kaupandi óskar eftir 180-250 fm steinhúsi á einni hæð. Einbýlishús í smáíbúðahverfi og Fossvogi óskast Höfum trausta kaupendur að góðum einbýlis- og raðhúsum á þessum svæðum. Sérhæð óskast 120-160 fm sérhæðir óskast. Æskileg staðsetning: Vesturbær, Hlíðar, Þingholt, Fossvogur eða Kringlusvæðið. Gistihús óskast Höfum verið beðnir að útvega gistihús með 10-20 herbergjum. Einbýlishús í Skerjafirði eða Fossvogi óskast Höfum kaupanda að 180-250 fm einbýlishúsi á einni hæð í Skerjafirði eða Fossvogi. 102-160 fm íbúð í lyftuhúsi óskast Æskileg staðsetning: Klapparstígur, Skúlagata eða Kirkjusandur. Atvinnuhúsnæði óskast Höfum kaupendur að ýmiss konar atvinnuhúsnæði, t.d. 100-200 fm skrifstofu- og verslunarplássum. Einnig höfum við sterka fjárfesta sem óska eftir stórum eignum sem eru í útleigu. ATHUGIÐ! Þetta er aðeins sýnishorn úr kaupendaskrá okkar. Vegna líflegrar sölu í janúar vantar mun fleiri tegundir af íbúðar- og atvinnuhúsnæði á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EIGNIR ÓSKAST TIL KAUPS ÁKVEÐNIR KAUPENDUR GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Fallegt 192 fm einbýli á einni hæð með góðum bílskúr staðsett innarlega í botn- langa. Húsið er vel byggt og vandað, allar innréttingar sérsmíðaðar. Í húsinu eru 4 svefnherb. og eru þau öll rúmgóð. Eldhús með fallegri innréttingu sem gott er að vinna við. Stofa og borðstofa eru bjartar og fallegar, gott sjónvarpshol. Lóð er sérlega falleg og skjólsæl. Verð 23,5 millj. Guðrún og Eyþór taka á móti ykkur í dag frá kl. 14-16. FANNAFOLD 209 OPIN HÚS Vorum að fá í sölu mjög gott og fallegt 276 fm einbýli með tvöf. 47 fm bílskúr. Í kjallara er sérlega rúmg. óútfyllt rými (ekki hluti af fm tölu) sem getur nýst á marga vegu. Parket á flestum gólfum. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Garður í rækt. Stutt í alla þjónustu. Frábært útsýni. Áhv. hagst. lán 13,4 millj. Verð 23,2 millj. Unnur tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14-16. YSTASEL 23 - GÓÐ STAÐSETNING OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 á Klapparstíg 5, Reykjavík, 3. hæð til vinstri Glæsilega innréttuð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð til vinstri í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Rúmgóð stofa, setustofa og gott svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innréttingar. Baðherbergi flísalagt. Góðar sval- ir. Útsýni. Verð 16,9 millj. Friðrik býður ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag Opið hús í dag milli kl. 14-16 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér og þínum að skoða þessar glæsilegu 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í Grafarholti. Íbúðirnar eru með miklu útsýni til suðurs vesturs og norðurs. Svalir eru í suð- ur. Íbúðirnar verða afhentar í vor fullbúnar að utan, lóð frágengin og fullbúnar að innan með glæsilegum innréttingum en án gólfefna. Aðeins ein íbúð á hverri hæð. Möguleiki er að kaupa bílskúr. Sölumenn Höfða verða á staðnum með teikningar og allar upplýsingar um eignirnar. Kristnibraut 14 - 22 3ja herbergja 106 fm verð 13,7 millj. 4ra herbergja 115 fm verð 14,9 millj. 4ra herbergja 125 fm verð 15,5 millj. 4ra herbergja 130 fm verð 15,7 millj. 4ra/5 herbergja 141 fm verð 17,7 millj. GSM 896 8232 VANTAR GARÐABÆR - Bæjargil Vantar gott hús í Bæjargili. SVÆÐI 101 OG 105 Tveggja til þriggja íbúða hús. Verð allt að 45 millj. GARÐABÆR - KÓPAVOGUR Par- eða raðhús á útsýnisstað. Verð allt að 27 millj. KRINGLA - HVASSALEITI - FOSSVOGUR Gott raðhús eða góð hæð. GARÐABÆR - KÓPAVOGUR Bráðvantar allar stærðir íbúða. ÁLFATÚN - GRUNDIR KÓPAVOGI Vantar 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Við erum alltaf við símann: Þórhallur 896 8232, Sigurður 898 3708. Til leigu í Smáranum Nýtt 408 m² skrifstofuhúsnæði laust til afhendingar strax á 2. hæð í Hlíðasmára við hlið Smáralindar. Öll þjónusta við hendina. Húsnæðið er nýinnréttað með dúk á gólfum, niðurteknum loftum og öflugum tölvulögnum. Húsnæðið skiptist í tvö samliggjandi rými (235 m² og 173 m²), sem geta nýst saman eða sem sjálfstæðar einingar. Teikning- ar og allar nánari uppl. á skrifstofu Leigulistans ehf. sími 511 2900 Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrúnar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og allt- af hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman mánudag kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Margrét Scheving sálgæsluþjónn er við stjórnvölinn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30. Stjórn- andi Inga J. Backman. Nýir félagar vel- komnir. Foreldramorgunn miðvikudaga kl. 10–12. Kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20. Árbæjarkirkja. Mánudagur: TTT-klúbburinn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Fjöl- skyldumorgnar (mömmumorgnar) mánu- dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10–12 Heitt á könnunni og eitthvað hollt og gott fyrir börnin. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17– 18. Unglingastarf á mánudagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í Borgaskóla kl. 17–18. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára kl. 17.39– 18.30. TTT (10–12 ára) kl. 18.30–19.30 í Korpuskóla. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20. Þriðjudag- ur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyr- ir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánudög- um kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon-fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15–14.30. TTT-fundir í safnaðarheimili kl. 16–17. Fundir í æskulýðsfélaginu Sánd kl. 17–18. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: Kl. 16.45 æskulýðsstarf fatlaðra, yngri hópur. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30, lof- gjörðarhópur Fíladelfíu stjórnar söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Biblíunámskeið. Mánudaginn 28. janúar heldur sr. Halldór Gröndal áfram biblíu- námskeiði sínu í safnaðarheimilinu í Landakoti, Hávallagötu 16. Aðgangur er ókeypis og allir sem hafa áhuga eru vel- komnir. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Kl. 17 Örkin fyrir 6–7 ára. Safnaðarstarf Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is SMS FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.