Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 49 úts ala O p ið á su nn ud ög um fr á kl . 13 — 17 Þríleikur (Troís) Spennumynd Bandaríkin 2000. Skífan 2000. Bönnuð innan 16 ára. (93 mín.) Leikstjórn Rob Hardy. Aðalhlutverk Gary Dourdan, Gretchen Palmer, Kenya Moore. Á YFIRBORÐINU virðist allt leika í lyndi hjá Davis-hjónunum ungu. Bæði falleg og í fínu formi og hann bráðefnilegur lögfræðingur með framtíðina fyrir sér í faginu. En undir niðri blundar þörfin fyrir eitthvað meira, einhverja spennu, eitthvað öðruvísi. Hann langar að sannreyna kenninguna um að allt sé þegar þrennt er. Eftir dá- gott nuð í ansi hreint aumri og undirgefinni eigin- konunni fær hann sínu framgengt og ung dama kemur í heimsókn … ákvörðun sem á eft- ir að draga laglegan dilk á eftir sér. Það er svo sem lítið um hana þessa að segja. Siðferðismatið er brenglað, gildismatið líka. Sagan fjarri raun- veruleikanum. Allt gervi. Líka það sem á að vera svo ofurraunsætt og dramatískt. Spennan er lítil sem eng- in. Samúðin ekki með neinum og ást- arsenurnar eins og í þriðja flokks tón- listarmyndbandi sem fæst sýnt á daginn á MTV. Má þá frekar benda á eldri og frambærilegri myndir af svipuðum toga; Fatal Attraction, Bas- ic Instinct ... ja svei mér þá ef ekki bara Body of Evidence líka.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Þrennt á þörfinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.