Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.01.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 47            LÁRÉTT 1. Fugl áss. (9) 7. Vinkona Kalla er jurt. (7) 8. Sér allt nema stafi. (10) 10. Falla sæl fyrir fisknum. (8) 11. Gáta fyrir aðkomumenn. (10) 13. Hátt ómar úmbrískt tóm. (7) 16. Finna diplómat reiða sig á að verið sé að elda. (8) 18. Rauð grenitré. (9) 19. Staður á Akureyri og í Kaup- mannahöfn. (10) 20. Næstar að neyta matar. (6) 22. Hundur sem ræðst gegn nauti. (9) 23. Mikið málað með þeim í Arabíu. (9) 26. Við legsteini er einn miðinn svar. (11) 28. Þú finnur hann bila eftir að hann fór yfir Alpana. (8) 29. Drakk sammála. (10) 30. Nafn ei taka heldur að hafna. (8) LÓÐRÉTT 1. Sló eður barði hann? Eða var hann með óðagot. (8) 2. Núna band en í gamla daga kefli. (6) 3. Á steinöld ragast. (6) 4. Rennsli út á golfvöll? (12) 5. Stóll djöfulsins. (13) 6. Carolus magnus. (11) 9. Sæði úr 1001 nótt? (8) 12. Vopn áss finnst í Templarasundi. (9) 14. Mun org heyrast þá. (6) 15. Fiskar sem anda ekki með tálkn- um. (12) 17. Snúi LÍN við að leita að lyfi. (7) 21. Eitt sinn duttlungafullur. (8) 22. Hvekktur hestur af ákveðnum lit. (7) 24. Í svari má finna frostlög. (6) 25. Ábúð á hásetaklefa. (5) 27. Strý raka eða minnka. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 31. janúar Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Gróðurhúsaáhrif. 6. Keisaraskurður. 11. Almanak. 12. Ómálga. 13. Skammgóður. 15. Dratthal- ast. 16. Loddari. 20. Einir. 21. Grind. 22. Sauðarhaus. 23. Lögurinn. 25. Átrúnaður. 26. Kattartunga. 29. Makríll. 31. Heimanmundur. 33. Takling. 34. Inn- kaupavagn. LÓÐRÉTT: 2. Óvinátta. 3. Utangátta. 4. Útspekúleraður. 5. Háðung. 6. Krókódílstár. 7. Rauðölur. 8. Imbrudagar. 9. Innifalinn. 10. Skilvinda. 14. Mislesa. 17. Andláts- fregn. 18. Þurrafúi. 19. Árnasafn. 24. Grammatík. 27. Aflaga. 28. Nunna. 30. Rölta. 31. Hati. 32. Mauk. Vinningshafi krossgátu 6. janúar Dagbjört G. Stephensen, Miðleiti 3, 103 Reykjavík. Hún hlýtur bókina Grafarþögn, eftir Arnald Indriðason, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 20. janúar             VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað er „didgeridoo“? 2. Hvar er félagsmið- stöðin Skjálftaskjól? 3. Hvað er Spyhunter? 4. Á sögum hvaða höf- undar er kvikmyndin Intimacy byggð? 5. Hver ritstýrði tímaritinu Talk sem nú er örent? 6. Hvaða ár dó Ian Curt- is, söngvari Joy Divis- ion? 7. Hvaða ár dó djass- söngkonan Peggy Lee? 8. Hvaða litur einkenndi tískuna á undangeng- inni Golden Globe- verðlaunahátíð? 9. Hvernig tónlist spila Chieftains? 10. Hvað heitir leikstjóri myndarinnar Enigma? 11. Hvað heitir ný uppi- standssýning Jóns Gnarrs? 12. Hvað heitir síðasta plata Flaming Lips? 13. Christy Turlington hefur óskað eftir að ákveðinn maður leiði hana upp að altarinu. Hver er hann? 14. Hvað heitir Noregsprinsessa? 15. Í hvaða framhaldsþætti leika þessar stöllur? 1. Ástralskt frumbyggjahljóðfæri. 2. Í Hveragerði. 3. Tölvuleikur. 4. Hanifs Kureishis. 5. Tina Brown. 6. 1980. 7. 2002. 8. Svartur. 9. Írska þjóðlagatónlist. 10. Michael Apted. 11. „Jón Gnarr“. 12. The Soft Bulletin. 13. Bono. 14. Marta Lovísa. 15. Beðmál í borginni (Sex and the City) Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.