Morgunblaðið - 27.01.2002, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2002 53
Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal.
Mánudagur 3.45. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Mán 6. Vit 325
Sýnd kl. 9. Enskt. tal. Vit 307
Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough.
Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue
Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit 332
DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 329Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Mán 3.45. Vit 328
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Rás 2
Sýnd sunnudag kl. 1.30. Ísl tal
2 fyrir 1
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319
DV
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Mán 10.20. Vit 332
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20.
B. i. 16. Vit 329
Frábær grín- og spennumynd undir leikstjórn óskarsverðlaunahafans Steven
Soderbergh með hreint ótrúlegum leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon,
Andy Garcia, Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas, sem eru
rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
í i l i j l
i l l i i i
i li l l i i i
i l ill il í i í
i j i
Rás 2
Hornið/Djúpið
Hafnarstræti 15 - Sími 551 3340
DJÚPIÐ
Notalegur veislusalur
fyrir 10-35 manna hópa
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 10.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6 8 og 10.
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. 5.30, 8 og 10.30.
Drepfyndin mynd um
vináttu, stinningarvandamál
og aðrar bráðskemmtilegar
uppákomur! Framlag Svía til
Óskarsverðlauna.
FRUMSÝNING
Dúndrandi gott
snakk með
dúndrandi góðri
gamanmynd
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Something
About Mary“ og
„Me myself & Irene“
kemur Feitasta
gamanmynd
allra tíma
DV
Ó.H.T. Rás2
„Frábær og bráðskemmtileg“
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Mán. kl. 6 og 8.
1/2
Ungfrú Skandinavía
Íris Björk
SV Mbl
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mán. kl. 6, 8 og 10.
Hárkó
Afmælistilboð
Hlíðasmára 12, Kópavogi
Afsláttur af allri hársnyrtiþjónustu
hjá okkur til 1. mars 2002.
Verið velkomin, ávallt heitt á könnunni.
Upplýsingar í síma 564 4495.
Munið að panta tímanlega fyrir fermingarnar
ÁSGARÐUR,
Glæsibæ:
Hljómsveitin
Capricio leikur
fyrir dansi
sunnudagskvöld.
Allir velkomnir.
CAFÉ ROM-
ANCE: Liz
Gammon syngur
og leikur á píanó.
NORRÆNA
HÚSIÐ: Kristjana Stefánsdóttir
djasssöngkona og Agnar Már Magn-
ússon halda dúó-tónleika sunnu-
dagskvöld kl. 15.30.
VÍDALÍN: Ragnheiður Gröndal
heldur tónleika. Sérstakt þema tón-
leikanna er „Ballöður og
blús“ og verða flutt ýmis lög af þeim
toga. Með henni spila Jón Páll
Bjarnason, gítar, og Ólafur Stolzen-
wald, kontrabassa.
Í DAG
Ragnheiður
Gröndal
í Bretlandi í kjölfar Utangarðsferð-
arinnar og taka þá eitthvað upp. Upp-
tökumaðurinn Tony Cook, sem þá
var hagvanur vel á Íslandi, mælti með
Southern Studios í Lundúnum, sem
hafði þann kost meðal annars að vera
helsta aðsetur Crass-liða utan komm-
únu þeirra utan við London, en þeir
sem ekki þekkja Crass ættu að bæta
úr því snarast. Þegar Purrksfélagar
hittust í Bretlandi var Einar Örn bú-
inn að útvega æfingahljóðver, í Shef-
field, sem breska hljómsveitin Artery
átti og þangað héldu þeir með maka í
sumarleyfi samtímis því sem sautján
lög voru búin fyrir upptöku.
Við takkana í Southern Studios í
London var upptökustjórinn Simon
Scolfield, sem hljóðverið útvegaði og
þeim félögum þótti mikið séní, enda
hafði hann unnið með ýmsum popp-
stjörnum. Purrkar voru alltaf að svip-
ast um eftir Crass-liðum, sem áttu að
halda til í hljóðverinu, en áttuðu sig
ekki á því fyrr en löngu síðar, er þeir
kynntust Crass-mönnum almenni-
lega, að lagermennirnir í verinu og
snúningapiltar voru meðlimir Crass.
Engar tónlistarpælingar
Upptökur gengu eins og best var á
kosið; flest laganna bara ein taka,
grunnurinn spilaður inn, Einar söng
og eftir eina hlustun var farið í næsta
lag; menn voru ekki að týna sér í
neinum tónlistarpælingum og ef ein-
hver kom með slíkar hugmyndir, þá
var hann ýmist hleginn eða þagaður í
hel.
Grammið gaf plötuna, sem fékk
heitið Ekki enn eftir einu lagi hennar,
út, en Ekki enn var fyrsta óháða út-
gáfan á Íslandi í mjög langan tíma.
Mikil vinna var lögð í að gefa plötuna
út og kynna hana sem „alvöru“ plötu í
jólaslaginn og til að mynda gerði
Friðrik Þór Friðriksson sjónvarps-
auglýsingu fyrir plötuna.
Sjálfstæð og óháð eining
Ekki enn var almennt vel tekið og
fékk fyrirtaksdóma, en ekki seldist
hún eins vel og útgefendur og Purrk-
ar voru að vona, því alls seldust af
henni 1.500–1.700 eintök. Purrkar
létu það þó ekki hafa áhrif á sig, enda
voru þeir búnir að byggja hljómsveit-
ina upp sem sjálfstæða og óháða ein-
ingu; keyptu meðal annars söngkerfi
Utangarðsmanna úr þrotabúi þeirra
og sáu um allt sjálfir, rótuðu sjálfir,
áttu eigin æfingapláss og þurftu ekki
á öðrum hljómsveitum að halda með
tæki og tól. Ef Purrkurinn átti að
spila mætti sveitin með eigin hljóð-
færi, utan Ásgeir sem gat sest við
hvaða trommusett sem var og farið
að berja. „Við sáum um allt,“ sagði
Einar Örn eitt sinn, „vorum sjálfstæð
eining, áttum eigin æfingapláss rót-
uðum sjálfir, þurftum ekki að um-
gangast aðra hljómsveitir. Okkar
hroki var að við mættum bara, sett-
um í samband og þurftum ekki að
hafa áhyggjur af neinu.“
Í febrúar 1982 var Purrkurinn aft-
ur kominn í hljóðver, að þessu sinni í
Grettisgat, ver þeirra Stuðmanna, og
tóku upp þrettán lög sem gefin voru
út á tveimur 12" og kallaðist Googoo-
plex.
Orð fyrir dauða
Um vorið voru þeir félagar enn á
ferð í útlandinu, ferðuðust um með
rokksveitinni The Fall, sem kom
hingað til lands tvívegis, sjá til að
mynda meistaraverk hennar Hex
Enduction Hour sem var tekin að
hluta upp hér á landi 1981. Þeir
Purrkar gáfu sér líka tíma til að taka
upp fjögur lög, en þau komu ekki út
fyrr en eftir lokatónleikana 28. ágúst
það ár, á Melarokki, þegar Purrk-
urinn flutti Orð fyrir dauða. Platan
hét No Time to Think og var gefin út í
Bretlandi eins og sjá má á heiti henn-
ar. Ekki var útgáfusögunni lokið, því
safn með tónleikaupptökum kom út
vorið 1983, Maskínan, sem á voru
upptökur frá starfsferlinum. Einar
Örn, Bragi og Friðrik léku síðar sam-
an í Sykurmolunum, en Ásgeir lagði
kjuðana fljótlega á hilluna.
Til viðbótar við þær upptökur sem
getið er lék Purrkur Pillnikk á 56 tón-
leikum á því hálfa öðru ári sem sveit-
in starfaði, eða tveimur í viku að
meðaltali þannig að ekki skorti
orkuna.