Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2002 9 TÆPLEGA 60% þeirra sem tóku afstöðu voru ánægð með val á nýjum menntamálaráð- herra, Tómasi Inga Olrich, að því er fram kemur í símakönn- un Gallups sem fram fór dag- ana 13. til 26. mars. Þá töldu rösklega 82% að hann myndi standa sig vel í starfi. Fram kemur í Þjóðar- púlsi Gallups að karlar hafi ver- ið ánægðari með valið á menntamálaráðherra eða 64% á móti 55% kvenna. Kynin höfðu hins vegar álíka mikla trú á að hann myndi standa sig vel í starfi. Einnig kemur fram að stuðningsmenn ríkisstjórnar- innar séu mun ánægðari með valið og hafa meiri trú á Tómasi Inga en stjórnarandstæðingar. Þá eru íbúar landsbyggðarinn- ar ánægðari en íbúar á höfuð- borgarsvæðinu með val á nýj- um ráðherra. Tæplega 60% ánægð með nýjan menntamála- ráðherra ATVINNA mbl.is Fyrir brúðkaupin Kjólar, dragtir, jakkar, hattar og sjöl Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Gallafatnaður Kakífatnaður Frábært úrval                Snyrtistofan Guerlain, Óðinsgötu 1, sími 5623220. Tilboð á andlitsböðum til 11. apríl www.oo.is Opið laug. 11-16 Kerrur - 20 gerðir TILBOÐ - 5 gerðir m. 20% afsl.Kerruvagnar - 7 gerðir Bílstólar - 15 gerðir w w w .d es ig n. is © 20 02 Baðinnréttingar V. Fellsmúla • S. 588 7332 Tilboðsverð Hreinlætistæki! Óumdeilanlegur meistari víngerðarefna? Ármúla 23 - 108 Reykjavík - Sími: 533 3070 - Fax: 533 3071 - vinhussins@simnet.isOpið föstud. 10 - 19 og laugard. 11 - 16 - 5 ára afmælisútsala! Stærsta útsala okkar til þessa. Rautt, hvítt og rósa. Ný sending af þrúgum, 800 pakkningar á afmælisverði. 15 - 20% afsláttur af víngerðarefnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.