Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2002 63 BRESKA rokksveitin Primal Scream gefur út nýja smáskífu í sumar, sem titluð er „Miss Lucifer“. Ný breiðskífa kemur svo út stuttu eftir það. Síðasta plata Bobbys Gill- espies og félaga, rennireiðin svakalega XTRMNTR, kom út í ársbyrjun 2000. Orðrómur er og á kreiki um að sveitin hafi leitað til hins umdeilda leikstjóra Jonas Åkerlund varðandi meðfylgjandi myndband. Åkerlund leikstýrði síðast myndbandi Prod- igy við lagið „Smack My Bitch Up“ sem lenti allharkalega milli tannanna á siðprúðum menningarrýnum á sínum tíma. Primal Scream ætlar svo endanlega að gera allt vitlaust með hljómleikaferðalagi í enda árs. N ýt t e fn i f rá P ri m al S cr e am Dóttir djöfulsins Primal Scream: Ný smáskífa í sumar. Sérblað alla sunnudag betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8, 10 og Powersýning kl. 12. Sýnd kl. 8. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 6. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 358 4 Óskarsverðlaun Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356. Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 8. HK. DV  SV. MBL 2 Óskarsverðlaun Sýnd kl. 6. Vit nr. 357. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 358 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30 og 10.35.Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8, 10 og 12. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MBL  DV  Kvikmyndir.com ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Kvikmyndir.com Frumsýning Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og POWERSÝNING kl. 12.15. B.i. 16. Powersýning kl. 12.15 . Á stærsta THX tjaldi lan dsins Sýnd kl. 5.30 og 8. www.laugarasbio.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist  DV Sérstök leysigeislasýning í sal 1 fyrir yngri kynslóðina Sýnd kl. 6.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10.  kvikmyndir.com  DV Yfir 20.000 áhorfendur Frumsýning Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.