Morgunblaðið - 05.04.2002, Side 64
64 FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
E.T
Bandarísk. 1982. Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalleikarar: Henry Thomas, Dee Wallace. (20
ára afmælissýning). Enn er aðskilnaður vin-
anna ET og Elliotts með hjartnæmari augna-
blikum kvikmyndasögunnar. Þó ung sé að ár-
um er ET löngu orðin sígilt verk og ástæðulaust
að tíunda dásemdir hennar hér. Enda hefur
hún ekki elst um dag, skemmtanagildi hennar
og hlýr boðskapur á ekkert síður erindi til okk-
ar nú, en er hún braut öll aðsóknarmet. (Úr
Myndbandahandbók Sæbjarnar Valdimars-
sonar og Arnalds Indriðasonar (’90).)
Laugarásbíó, Sambíóin.
Hringadróttinssaga
Bandarísk 2001. Leikstjóri: Pete Jackson. Að-
alleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen. Aka-
demían var söm við sig, valdi rómantíska
meðaldramað. Þessi verður hinsvegar orðin
klassík þegar sigurvegarinnn er gleymdur.
(H.J.) Smárabíó.
Amélie
Frönsk 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet.
Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kasso-
vitz. Stórkostlegur leikur og sterk leikstjórn
gera myndina að góðri og öðruvísi skemmtun
en við erum vön.(H.L.) Háskólabíó.
Reykjavík Guesthouse
Íslensk. 2002. Leikstjórar: Unnur Ösp Stef-
ánsdóttir, Björn Thors. Aðalleikendur: Hilmir
Snær Guðnason, Margrét Vilhjálmsdóttir. Vel
leikin, lágstemmd á yfirborðinu, en með
þungri, tilfinningalegri undiröldu sem ýtir rösk-
lega við hugarheimi áhorfandans, sem verður
virkur þáttakandi á knöppu sögusviði og stillist
fyrirhafnarlítið inná þá óræðu bylgjulengd sem
þar ræður ríkjum. Er síðan skilinn eftir í þung-
um þönkum yfir örlögum sögupersónanna í
endinn. Djörf, öðruvísi hvað snertir efni og efn-
istök, rís hærra en miðjumoðið.(S.V.) Háskólabíó, Smárabíó.
A Beautiful Mind
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Ron Howard. Að-
alleikendur: Russell Crowe, Jennifer Connally.
Hugvekjandi Óskarssigurvegari, en rígskorðun
hins staðlaða hetjuforms Hollywood-smiðj-
unnar felur víða í sér einföldun.(H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Black Hawk Down
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Ridley Scott. Að-
alleikendur: Josh Hartnett, Tom Sizemore.
Harðsoðin og raunveruleg bardagamynd um
hlífðarleysi stríðsátaka, í þessu tilfelli borg-
arastyrjöldina í Sómalíu 1993. (S.V.) Regnboginn.
Gosford Park
Bresk. 2001. Leikstjóri: Robert Altman. Aðal-
leikarar: Michael Gambon, Maggie Smith.
Mannleg mynd um virðingu og vinskap, nið-
urlægingu og hatur. Aðeins of löng í byrjun, en
verður síðan mjög átakanleg.(H.L.) Laugarásbíó.
I am Sam
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Sean Penn. Aðal-
leikendur: Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Da-
kota Fanning. Hryllilega væmin, en samt sæt,
fyndin og falleg saga um þroskaheftan föður
og réttindabaráttu hans.(H.L.) Sambíóin.
In the Bedroom
Bandarísk 2001. Leikstjórn og handrit: Todd
Field. Aðalleikendur: Sissy Spacek, Tom Wilk-
inson, Marisa Tomei. Gæðamynd um aðdrag-
anda og eftirköst harmleiks, sem borin er uppi
af sterkum leikurum.(H.J.) Regnboginn.
Skrímsli Hf./Monsters Inc.
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Peter Docter.
Raddsett tölvuteiknuð mynd, létt og skemmti-
leg fyrir alla fjölskylduna.(S.V.) Sambíóin.
Ísöld/Ice Age
Bandarísk. 2002. Leikstjóri: Carlos Sand-
anha. Handrit: Michael Berg. Teiknimynd
skartar nýrri tölvutækni og skemmtilegum fíg-
úrum. Ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir
börn, þótt sagan sé frekar einföld og ekki sér-
lega fersk.(H.L.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó.
Ali
Leikstjórn og handrit: Michael Mann. A ðal-
leikendur: Will Smith, Jon Voight, Jamie Foxx.
Fínn leikur í hvívetna kemur ekki í veg fyrir að
áhorfandinn fer svekktur út, með kollinn fullan
af ósvöruðum spurningum.(H.L.) Sambíóin.
Arne í Ameríku
Íslensk. 2002, Leikstjóri: Steingrímur Dúi
Másson. Þrír ofurhugar (eða erkiflón?), varpa
sér fram af björgum, brúm og háhýsum í
flausturslegri og hraðsoðinni en ekki spennu-
lausri og óvenjulegri heimildarmynd. Fyrst og
fremst fyrir áhugamenn um þetta glæfralega
fyrirbrigði.(S.V.) Háskólabíó.
Collateral Damage
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Andrew Davis. Að-
alleikendur: Arnold Schwarzenegger, Elias
Koteas. Margtugginn söguþráður lagður til
grundvallar linnulausum slagsmálum, spreng-
ingum og blóðsúthellingum.(S.V.) Sambíóin.
Sleðahundar/Snow Dogs
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Brian Levant. Að-
alleikendur: Cuba Gooding jr., James Coburn.
Ofur-Disney-skrípaleikur. Sviðsetning er
skemmtileg en úrvinnslan vond og ofhlaðin.
(H.J.) Sambíóin.
13 Ghosts
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Steve Beck. Aðal-
leikendur: Tony Shaloub, Shannnon Elizabeth.
B-endurgerð B-myndar með flottum brellum
en þreytandi til lengdar. Annað er óhemju
slakt.(S.V.) Smárabíó.
Long Time Dead
Bresk. 2001. Leikstjóri: Marcus Adams. Aðal-
leikendur: Joe Absolom, Tom Bell. Blóði drifin,
drepleiðinleg hrollvekjuómynd.(S.V.) ½
Laugarásbíó.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
„Djörf, öðruvísi hvað snertir efni og
efnistök, rís hærra en miðjumoðið,“
segir Sæbjörn Valdimarsson um ís-
lensku myndina Reykjavík Guest-
house.
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit nr. 353 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349.
Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu
bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru
lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over
protected“ ofl. eru m.a. í myndinni.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
4 ÓSKARSVERÐLAUN...
M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna
(Jennifer Connelly)og besta handrit (Akiva Goldman)
½SG DV
kvikmyndir.com
½kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
HJ Mbl
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 337
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335.
kvikmyndir.is
Frumsýning
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 363
Golden Globe verðlaun
BESTA MYNDIN1
R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s
Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B. i. 16.
Sýnd kl. 6 og 8.
Miðaverð kr. 800.
ATH. Sýnd
sunnudag kl. 2.
Lokasýning
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.com
SV Mbl
Kvikmyndir.is
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
tilnefningar til Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 5.45 og 10. Síðustu sýningar.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 4.
DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8.
SIDEWALKS
OF NEW YORK
Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. B.i. 12.
Frumsýning
SG DV
Lækjargötu 2a
TOPSHOP
Lækjargötu
hefur opnað
útsölumarkað
í kjallara.
Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 13 til 18.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
P
17
34
6
0
4/
20
02