Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ SJÁLFNEFNDAN konung popps- ins, Michael Jackson, langar gjarnan til að syngja dúett með poppdrottn- ingunni Kylie Minogue. Hugmyndin er sögð hafa fæðst hjá Jackson eftir að stórsmellur Mi- nogue, „Can’t Get You Out Of My Head“ skákaði lagi hans „Rock My World“ og stal frá því toppsætum víðsvegar um veröldina. Lag Minogue ku vera svo grípandi að gárungar hafa sagt titil lagsins afar lýsandi. Það sé beinlínis ómögulegt að ná því út úr hausnum! Michael hefur reyndar starfað óbeint með Kylie – samdi fyrir hana tvö lög sem er að finna á bandarískri útgáfu plötunnar Fever, sem inni- heldur m.a. annars fyrrnefndan smell. Heita þau „Time Bomb“ og „I’ll Try Anything Once“. Poppspekingar vestra hafa sundur- liðað þessa bón Michaels. Þeir segja að Jackson láti í veðri vaka að með því að Kylie syngi með sér, stuðli hann að því að Minouge verði ofurstjarna. Almennt sé hins vegar álitið að stjarna Kylie skíni vel og örugglega eins og stendur á meðan sorti hefur fallið á hans. Nýjasta plata kóngsins, sem ber eftir á að hyggja hinn kaldæðnislega titill Invincible, hefur ekki gert neinar gloríur og sal- an hefur ekki verið sem skyldi. Dúett- inum með Kylie sé því ætlað að koma honum aftur á kortið, frekar en henni. Michael Jackson biðlar til Kylie Minogue Reuters „Gerðu það…“ „Gleymdu því Michael!“ segir Kylie Minogue.  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin eftir sex spilar.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Skugga Baldur.  CAFÉ AMSTERDAM: Flauel spilar föstudagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar.  CATALINA, Hamraborg: Hljómsveitin Gammel Dansk leikur fyrir dansi  CELTIC CROSS: Dúettinn Rassgat leikur fyrir dansi.  CLUB 22: DJ Benni.  DUBLINER: Spilafíklarnir.  GAUKUR Á STÖNG: Í svörtum fötum. Miðaverð 1.000 kr.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfunkel. Frítt inn.  H.M. KAFFI, Selfossi: Hljómsveitin MÁT.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómar frá Keflavík skemmtir gestum föstudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Mannakorn spila kl. 23.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Trúbadorinn Valur Coen.  ODD-VITINN, Akureyri: Hlómsveitin Þyrnirós spilar.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Milljónamæringarnir Páll Óskar, Bjarni Ara & Bogomil Font.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómsveitin PKK leikur.  VÍDALÍN: Buff spilar. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is          9 +       6 "   "  @ 5   27 5 +  ,  .$$   1  /$$  5  $  .$$   -  .$$              !"#$% $& '(    Í HLAÐVARPANUM Söngkvöld og tónleikar Kleifarbandalagið í kvöld, föstudag 5.4. kl. 22.00        )*% %+%, #$&$ $" -.///    Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Sunnudag 7. apríl kl. 14 Sunnudag 7. apríl kl. 17 Sunnudag 14. apríl kl. 14 Sunnudag 14. apríl kl. 17 Sunnudag 21. apríl kl. 14 Sunnudag 21. apríl kl. 17 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti Föstud. 12. apríl kl. 20.00 Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fö 12. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fi 18. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 6. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 12. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur laugardaginn 6. apríl föstudaginn 12. apríl sunnudaginn 14. apríl Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.  0 1 0     1 . 2     1 / 2    $  2 - #$  . .  . /  3 45 6  : 0  /   06  7- A 7  5'    = 7  '!  7  '     7  8 . 9     ///    : Lau. 6. apríl kl. 16.00 Lau. 13. apríl kl. 13.00 Lau. 13. apríl kl. 16.00                                        !"# $#                     % "    & &     &   '   & (    &  &   &    & !  ") * " #   # "  "   "  +          ,  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.