Morgunblaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Handflakarar óskast
við ýsuflökun. Húsnæði í boði.
Frostfiskur ehf.,
Þorlákshöfn,
símar 695 1880 og 695 1881.
sportvöru- og reiðhjólaverslun
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða duglegan og hressan
starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar.
Umsækjandi þarf að hafa áhuga á reiðhjólum,
skíðum og öðrum sportvörum.
Verkstæði
Okkur vantar einnig laghentan og duglegan
starfsmann á verkstæði okkar til samsetningar
og viðhalds á reiðhjólum og skíðum.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf
sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfs-
menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi
í verslun okkar í Ármúla 40.
Atvinnutækifæri!
Grindavíkurbær auglýsir laust til
umsóknar starf verkefnisstjóra
upplýsinga- og atvinnumála
Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf á
sviði upplýsingatækni, atvinnu-, ferða- og
markaðsmála.
Verksvið m.a.:
● Stjórn átaks í upplýsingatækni og atvinnu-
málum - nýjar áherslur.
o Upplýsingatækni í stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Uppfærsla og markaðssetning á heimasíðu
bæjarins, alhliða auglýsinga- og kynningar-
starf og upplýsingamiðlun til ferðafólks.
o Saltfisksetur - ný menningarstofnun - vinna
að skipulagningu og undirbúningi að starf-
rækslu setursins.
o Náið og lifandi samstarf við Bláa lónið og Eld-
borg. Samstarf við aðra aðila í ferðaþjónustu
á svæðinu.
o Staðardagskrá 21 - undirbúningur og gerð
framkvæmdaáætlunar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
● Háskólamenntun.
● Þekking á sviði upplýsingatækni, stjórnunar
og fjármála.
● Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
● Hæfni í mannlegum samskiptum.
● Tungumálakunnátta.
Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2002.
Upplýsingar veitir Einar Njálsson, bæjarstjóri.
Umsóknir skal senda til bæjarskrifstofu Grinda-
víkur, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, merktar:
„Verkefnisstjóri“, eða á netfang bæjarstjóra
einar@grindavik.is.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
X 2002 —
Forystumannaráð-
stefna S.u.s.
vegna sveitarstjórnarkosninga 2002
laugardaginn 6. apríl 2002 kl. 15.00 til
17.30 í Valhöll við Háaleitisbraut 1
● Setning: Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður S.u.s.
● Skiptir pólitík einhverju máli í kosningabaráttu? Gísli Marteinn
Baldursson, fréttamaður og frambjóðandi.
● Öflug kosningabarátta í litlu sveitarfélagi. Skapti Örn Ólafsson,
varastjórnarmaður S.u.s og fyrrverandi varaformaður Eyverja.
● Hvað einkennir góða kosningabaráttu? Hanna Birna Kristjánsdóttir,
aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi.
● Hvað mega sveitarfélögin samkvæmt lögum og hvað ekki? Birgir
Tjörvi Pétursson, lögmaður.
● Niðurstöður málefnanefndar S.u.s. um sveitarstjórnamál. Pétur
Árni Jónsson, laganemi og umsjónarmaður málefnastarfs S.u.s.
● Af hverju á ungt fólk að merkja við D á kjördag? Umræður og
afgreiðsla ályktunar.
● Reykjavík í fyrsta sæti. Björn Bjarnason, borgarstjóraefni sjálfstæð-
ismanna í Reykjavík.
● Ráðstefnustjóri: Helga Árnadóttir, kosningastjóri ungra sjálfstæð-
ismanna í Reykjavík.
Ungir sjálfstæðismenn af öllu landinu eru hvattir til að mæta og
taka þátt í upphafi kosningabaráttunnar svo við tryggjum Sjálfstæðis-
flokknum glæsilegan sigur í kosningunum í vor!
Æskilegt er að þátttakendur tilkynni komu sína með því að senda
póst á sus@xd.is eða hafi samband í síma 515 1744.
KENNSLA
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði þriðjudaginn 9. apríl 2002 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
25% ehl. gþ. í íbúð 0307 á Torfnesi, Hlíf ll, Ísafirði, þingl. eig. Anna
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna.
Aðalstræti 25, Þingeyri, þingl. eig. Ásta Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Ísafjarðarbær.
Álfabyggð 4, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Betanía, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Einar Örn Björnsson,
gerðarbeiðandi Búland ehf.
Brekkugata 26, Þingeyri, þingl. eig. Sigþór Gunnarsson og Sigríður
Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Bolungarvíkur.
Brekkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Ehl. Gunnars K. Ásgeirssonar í skipinu Þokka ÍS-210, skskrnr. 6248,
þingl. eig. Gunnar Kristinn Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Leifur Árna-
son hdl.
Fjarðargata 40, 2. h. t.v. Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Fjarðarstræti 4, íbúð 0301, Ísafirði, þingl. eig. Hulda Björk Liljudóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf.
Góuholt 8, Ísafirði, þingl. eig. Arnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur
Ingvar Helgason hf. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Grundargata 4, íbúð 0201, Ísafirði, þingl. eig. María Sigurlaug Arn-
órsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hlíðarvegur 42, Ísafirði, þingl. eig. Rannveig Hestnes, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Sparisjóður Bol-
ungarvíkur.
Húni ÍS-68, sk.skr.nr. 1149, þingl. eig. Hafvör ehf, gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Ísborg ÍS-250, skskrnr. 0078, þingl. eig. Brattur ehf., gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands, höfuðstöðvar og sýslumaðurinn á Ísafirði.
Kolfinnustaðir, Ísafirði, þingl. eig. Einar Halldórsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Mjallargata 1, J, 0304, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Móholt 3, Ísafirði, þingl. eig. Guðmundur S. Ásgeirsson og Ingibjörg
S. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, höfuð-
stöðvar.
Seljalandsvegur 30, Ísafirði, þingl. eig. Sesselja Þórðardóttir og Magn-
ús Þorgilsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands Höfuðstöðvar.
Skipagata 4, Suðureyri, þingl. eig. Magnús ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið.
Suðurgata 870, 0101, 505,6 ferm. eða 24,55%, Ísafirði, þingl. eig.
Suðurgata 9, Ísafirði ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Sundstræti 36, 0101, fiskmóttökuhús og Ísframleiðsluhús, Ísafirði,
þingl. eig. Ljónið ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn.
Túngata 1, ásamt öllum tilh. rekstrartækjum, Suðureyri, þingl. eig.
Timbur og íshús ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
4. apríl 2002.
TIL SÖLU
Rútur til sölu
Mercedes Benz 1117 Clubstar, 26 manna,
árg. 1987, ekinn 440.000. Verð 3,0 millj.
Tilboð 2,8 millj.
Mercedes Benz 1626 4x4, 37 manna,
árg. 1981, ekinn 171.500. Verð 2,7 millj.
Tilboð 2,4 millj.
Scania 112, 65 manna,
árg. 1988, ekinn 477.500 km. Verð 9,0 millj.
Tilboð 8,0 millj.
Scania 116, 47 manna,
árg. 1981, ekinn 784.000 km. Verð 3,0 millj.
Tilboð 1,5 millj.
Volvo B6F (610), 33 manna,
árg. 1981, ekinn 106.000 km. Verð 2,2 millj.
Tilboð 2,0 millj.
Renault Master, 17 manna,
árg. 1999, ekinn 106.000 km. Verð 2,4 millj.
Tilboð 2,2 millj.
Nánari upplýsingar í síma 565 2727.
Til sölu
Assey Eversmart Pro II skanni,
árg. ´00. Lxbxh = 80x68x37 sm. Hágæða skanni.
Verð: Tilboð óskast.
Canon CP 660 litalaserprentar
Hágæða litalaserprentari fyrir pappir upp í A3.
2x skúffur fyrir pappir, 1x skúffa fyrir stakan
pappír. Verð 350.000 + vsk.
Hewlett Packart netserver
E 50 PII. 128 mb innraminni. 17" skjár.
Verð 115.000.
Nikon ljósmyndunarlinsa
AFDS 28-70/2.8 linsa fyrir stafræna myndavél.
28-70mm 1:2.8D með silent wave mótor.
Verð 100.000.
Ormron sölukassakerfi
2 stk sölukassar ásamt 2 stk prenturum og 1
stk eldhúsprentara. Verð 170.000 + vsk.
Upplýsingar í síma 560 8834 eða GSM 644 4434.
Kokkur og þjónar
Óskum eftir kokk og þjónum til starfa á nýjan
veitingastað, energia, í Smáralind. Æskilegt
er að viðkomandi hafi þjónustulund, sé heiðar-
legur, duglegur, geti starfað sjálfstætt, með
áhuga á heilsusamlegri matargerð, vera eldri
en 25 ára og geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í símum 896 4000 og 864 6600.
Hóll Fasteignasala
óskar eftir harðduglegum og frískum
sölumanni til starfa. Áhugasamir sendi
upplýsingar á agust@holl.is .
ATVINNA
mbl.is