Morgunblaðið - 25.04.2002, Blaðsíða 80
Ingvar E. Sigurðsson á tökustað, ásamt framleið-
andanum Sigurjóni Sighvatssyni.
MYNDIN K-19: The Widowmaker er engin venjuleg kaf-
bátamynd í augum Íslendinga, enda fer hann Ingvar okk-
ar Sigurðsson með hlutverk í myndinni. Ingvari tókst
ágætlega upp með sinn part í myndinni en sama er ekki
hægt að segja um tilhlýðandi tónlist, sem er eins og málin
standa nú, í algeru uppnámi.
Samtök bandarískra tónlistarmanna (AFM) hafa nefni-
lega farið fram á að Kirov-sinfóníusveitinni frá Rússlandi,
sem tók upp tónlistina fyrir myndina, verði meinaður að-
gangur að Bandaríkjunum í framtíðinni, þar sem sveitin
hafi svikið bandaríska starfsfélaga um vinnu. Þannig er
mál með vexti að Kirov-menn komu til Bandaríkjanna síð-
asta febrúar og léku undir hjá ballett- og óperudeild Kir-
ov, sem var með sýningu í Kennedy-miðstöðinni í Wash-
ington DC. Í leiðinni tók sinfóníusveitin upp tónlist fyrir
myndina, sem gerist einmitt meira og minna í rússneskum
kjarnorkukafbáti. AFM segir sinfóníusveitina hafa fengið
tilskilin starfsleyfi vegna tónleikanna í Washington en
ekki vegna kvikmyndatónlistarinnar. Hana hafi sveitin
tekið upp á fölskum forsendum.
Talsmenn Kirov segja að sveitin hafi verið fengin til
starfans til að ljá myndinni trúverðugleika, þar sem mynd-
in sé jú rússnesk. Tom Lee, talsmaður AFM, vísar þessu
hins vegar á bug sem rugli.
„Í fyrsta lagi leika þeir Harrison Ford og Liam Neeson
aðalhlutverkin en hvorugir eru þeir Rússar,“ segir hann.
„Þá hafa bandarískir tónlistarmenn spilað tónlist frá hin-
um og þessum heimshornum í gegnum árin á alveg jafn
sannfærandi hátt og hver annar!“
AFM mun sækja málið frekar.
Tónlistin við K-19: The Widowmaker í uppnámi
Meintur vinnu-
þjófnaður
80 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÞÝSKA fyrirsætan
Claudia Schiffer
hyggst halda 300
manna brúðkaup er
hún giftist breska kvik-
myndaframleiðand-
anum Matthew Vaughn
í Bretlandi 24. maí,
samkvæmt þýska tíma-
ritinu Bunte. Talið er
líklegt að brúðkaups-
veislan verði haldin í
kastala sem Schiffer
keypti nýlega. Hjóna-
leysin eru bæði 31 árs,
hafa verið saman í sex-
tán mánuði, en Schiff-
er var áður trúlofuð
galdrakarlinum David
Copperfield í sex ár.
Schiffer festir ráð sitt
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358.
Mbl DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 337.
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 367
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 367.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. B.i.12 ára Vit 375.
Sýnd. kl. 2. Ísl. tal. Vit 338
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4 og 6. E. tal. Vit 368
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
½ SG DV
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.Síðustu sýn.
Sýnd kl. 10.30.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
SG DV
MYND EFTIR DAVID LYNCH
Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn
er nú komið aftur í bíó í örfáa daga.
Sýnd kl. 2.30 Ísl tal. Sýnd Kl. 3. Enskt tal.
2 FYRIR 1
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i.12 ára
Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12.
Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8. B. i. 16.
HK DV
HJ Mbl
„Meistarastykki“
BÖS Fbl
Sýnd kl. 3.
MULHOLLAND DRIVE
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í
Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
LOKASÝNING Á reykjavík guesthouse fimtudag kl. 6. Og sunnudag kl. 5.
Sýnd kl. 5.