Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 9 FYRIR SUMARIÐ Úrval af sumarfatnaði frá Gardeur Kringlunni, sími 588 1680, v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Léttir kjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kringlunni - sími 581 2300 SUMARIÐ 2002 ÚTSALAN í fullum gangi Algjört verðhrun á sumarútsölu sem beðið er eftir Ath. stærðir 36—54 MUNIÐ GULLPOTTINN Vinningur: Utanlandsferð fyrir tvo Kringlunni — sími 568 1822 Sundbolir Stærðir frá 62-146 Bikiní Stærðir frá 98-146 Sundskýlur Stæðir frá 62-146 Vorhreingerning í Flash Laugavegi 54, sími 552 5201. 50% afsl. af völdum vörum Síð kakípils áður 5.990 Nú 2.990 Stuttfrakkar áður 6.990 Nú 3.490 Peysur áður 3.990 Nú 1.990 Toppar áður 3.990 Nú 1.990 ...og margt fleira á frábæru verði (strets) Sumarveisla 20% afsláttur af öllum fatnaði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 aðeins þessa viku MAÍMÁNUÐUR var hlýr og sólrík- ur sunnan- og vestanlands, einkum seinni hlutinn. Á norðan- og austan- verðu landinu var svalara og vætu- samara. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að meðalhitinn í Reykjavík hafi verið 7,2° C sem er 0,9° yfir meðal- lagi. Álíka hlýtt var og í maímánuði árið 1996. Úrkoman mældist aðeins helmingur þess sem venja er, eða 23 mm. Nokkru minni úrkoma, 14 mm, var í maí 1997. Sólskinsstundir mældust 239,4 sem er 47,4 stundum yfir meðallagi og hefur ekki verið svo mikið sólfar í Reykjavík í maímánuði síðan árið 1979. Á Akureyri var meðalhitinn 5,2°C, en það er 0,3° undir meðallagi. Úr- koma mældist 135,3 mm, sem er þriðjungi meira en venjulega er. Sól- skinsstundir voru 160,7, eða 13 færri en venja er. Meðalhitinn í Akurnesi var 6,9° C en úrkoman mældist 98,2 mm. Á Hveravöllum var meðalhitinn 1,6° C, úrkoman mældist 53,3 mm og sólskinsstundir 168,3. Tvö kuldaköst gerði í mánuðinum. Það fyrra var í upphafi mánaðarins en það síðara rétt fyrir miðjan mánuð. Vorið var gott þegar á heildina er litið, að sögn Veðurstofunnar, en nokkuð kaflaskipt. Apríl var góður nyrðra, en maí syðra. Í Reykjavík var hitinn 5,6°C, sem er 1° yfir með- allagi og á Akureyri 4,4°C sem er 0,8° yfir meðallagi. Úrkoman var í rúmu meðallagi á báðum stöðum, 113,3 mm í Reykjavík og 48,5 mm á Ak- ureyri. Sólskinsstundir í Reykjavík voru 382,1 sem er 50 stundum um- fram meðallag en 270,9 á Akureyri, eða 33 stundum færra en venjulega. Sólríkasti maímánuður í Reykjavík í 23 ár S U N D F Ö T undirfataverslun Síðumúla 3-5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.