Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ NÆSTKOMANDI föstudag opnar Nóatún nýja verslun á Selfossi þar sem áður var KÁ, að því er segir í til- kynningu frá Nóatúni. Einnig verður formleg opnun á íþróttavöruverslun Intersport og bóka- og ritfangaversl- un Eymundsson. „Árið 1999 tók Kaupás yfir allan verslunarrekstur KÁ. Kaupás rekur nú 41 matvöru- verslun undir nöfnum Nóatúns, 11/11 og Krónunar. Félagið rekur einnig Húsgagnahöllina og þrjár Intersport- verslanir. Nú þegar Nóatún opnar á Selfossi mun KÁ endanlega hverfa úr verslunarrekstri,“ segir enn fremur. Opnunarhátíð verður alla helgina í Nóatúni á Selfossi þar sem gestum og gangandi verður boðið upp á grillmat og ís í eftirrétt. Leiktæki verða á staðnum fyrir börn og þeim gefnar blöðrur. „Auk þess verða ýmis opn- unartilboð á boðstólum í tilefni tíma- mótanna. Nóatún á Selfossi verður stærsta Nóatúnsverslunin.“ KÁ Selfossi verður Nóatún BÓNUS Gildir frá 6.-9. júní nú kr. áður kr. mælie. Sprite 0,5 l. .......................................... 59 79 Bónus rauðvínsl. svínalærissn................. 599 899 599 kg Bónus rauðvínslegnar svínahnakkasn...... 599 899 599 kg Bónus rauðvínslegnar svínakótilettur ....... 899 1.079 899 kg Emmess boxari 6 x 0,5 lítrar ................... 499 nýtt Prins Póló 30 st. .................................... 999 1.395 33 st. Goða pylsur .......................................... 559 719 559 kg Carlsberg HM léttbjór 0,5 l ..................... 79 nýtt ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. júní nú kr. áður kr. mælie. Anthon Berg marsipanbrauð 40 g ........... 99 115 2.475 kg Anthon Berg kókósbrauð 40 ................... 99 115 2.475 kg Anthon Berg Nödde knas 40 g................ 99 115 2.475 kg Emmess toppís ..................................... 149 172 2.130 kg Coke 1 lítri og Maarud 100 g poki ........... 299 360 299 st. Mars tvö st. saman ................................ 129 150 1.090 kg Snickers tvö st. saman ........................... 129 150 1.075 kg Bon Bon hlauppoki 90 g ........................ 129 155 1.430 kg Hersheys Reese Stick, 42 g .................... 99 125 2.357 kg 11-11-búðirnar og KJARVAL Gildir 6.-12. júní nú kr. áður kr. mælie. Emmess skafís Oreo .............................. 299 499 299 ltr KS Íslandskex m/súkkulaði .................... 159 189 636 kg Club saltkex .......................................... 59 78 393 kg Frón vanillukremkex ............................... 189 229 630 kg Frón súkkulaðikremkex........................... 189 229 630 kg BKI kaffi Classic .................................... 329 383 658 kg KEA þurrkryddað lambalæri .................... 1.042 1.389 1.042 kg KRÓNAN Gildir 6.-12. júní nú kr. áður kr. mælie. Skyr.is 500 ml....................................... 169 193 338 kg Skyr.is 170 ml....................................... 67 75 394 kg Góu hraunbitar...................................... 169 179 845 kg Lindu smárísbuff ................................... 169 187 994 kg Emmess íssósa ..................................... 179 215 761 ltr Emmess skafís banana og appelsínu ...... 429 655 214 ltr Weetabix 50% extra ............................... 229 237 532 kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 6.-10. júní nú kr. áður kr. mælie. Móna Buffalóbitar 170 g........................ 199 239 1.170 kg Móna Rexbitar 200 g ............................. 189 219 945 kg Kexsm. möffins m/súkkul.mol. 400 g...... 299 359 747 kg Kexsm. skúffukökur 400 g ...................... 289 339 723 kg GM Lucky Charms 396 g ........................ 295 375 745 kg SELECT-verslanir Gildir til 26. júní nú kr. áður mælie. Sportlunsj 80 g ..................................... 95 118 Galaxy minstrels 115 g .......................... 155 195 Stjörnupopp venjulegt............................ 105 120 Stjörnupopp osta .................................. 115 135 Pik nik kartöflustrá 50 g ......................... 105 132 Pik nik kartöflustrá 113 g ....................... 230 278 Bíómjólk (jarðarberja, appelsínu, peru) ... 115 131 Always dömubindi ................................. 325 422 Allsorts lakkrískonfekt 300 g .................. 225 275 Pampers blautklútar .............................. 175 215 Prins Polo XXL ....................................... 75 nýtt Lyons milk chocolate bars 7 st. pakkn. .... 135 nýtt 20 st. Lyons mint 7 stykkja pakkn..................... 135 nýtt 20 st. SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 10. júní nú kr. áður mælie. Lambagrillkótilettur, kryddl. .................... 929 1.399 929 kg Kindavöðvi kryddleginn .......................... 929 1.298 929 kg Grillsagaður lambaframpartur ................. 479 998 479 kg Vatnsmelónur........................................ 99 229 99 kg Kraft þvottaduft 1,75 kg ......................... 699 889 1.223 kg Hellema kremkex 300 g 3 fyrir 1 ............. 149 447 149 st. Lucky Charms morgunkorn 396 g............ 269 369 679 kg Eldhúsrúllur 4 st. ................................... 187 219 47 st. UPPGRIPS-verslanir OLÍS Júnítilboð nú kr áður kr. mælie. Pepsi, 0,5 ltr ......................................... 99 149 Sóma MS hyrna .................................... 209 295 Prins Póló stórt ...................................... 50 80 ÞÍN VERSLUN Gildir 6.-12. júní nú kr. áður kr. mælie Rauðvínslambalæri................................ 1.062 1.328 1.062 kg Kryddlegnar lambakótilettur ................... 1.095 1.369 1.095 kg Rauður Rúbínkaffi 500 g ........................ 389 459 778 kg Pagens bruður 400 g ............................. 159 198 397 kg Toro pastaréttir ...................................... 149 198 149 pk. Nóakropp 150 g.................................... 159 198 1.049 kg Bisca vanillukremkex 500 g.................... 198 248 396 kg Sun Lolly 620 ml ................................... 199 287 318 ltr Skafís á tilboðsverði Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum SHELL vildarvinur er nýtt tryggða- kerfi sem Skeljungur hf. mun bjóða viðskiptavinum sínum að tengjast frá og með 1. júlí næstkomandi, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Skeljungur hefur samið um aðild að Vildarklúbbi Flugleiða og munu af- sláttarpunktar sem Shell vildarvinir safna hjá Skeljungi leggjast inn á reikning þeirra í Vildarklúbbi Flug- leiða. „Skeljungur mun greiða sam- bærilega upphæð til Vildarklúbbsins og greidd hefur verið til Fríkortsins, sem nú er að hætta starfsemi. Shell vildarvinir, sem ekki njóta fyrir sér- stakra afsláttarkjara hjá félaginu, munu fá 1,5% af andvirði vörukaupa sinna greidd inn á reikning þeirra hjá Vildarklúbbi Flugleiða og er þá sama hvort um er að ræða eldsneytiskaup eða kaup á smávöru á Shellstöðvun- um. Söfnun punkta á Shellstöðvunum er óháð því hvort greitt er með greiðslukortum, ávísunum eða pen- ingum. Sem fyrr segir er miðað við að punktasöfnun í hið nýja tryggðakerfi Shell vildarvinur hefjist í byrjun júlí og verða veittir tvöfaldir punktar fyrsta mánuðinn,“ segir ennfremur. Flestir vilja tryggðakerfi sem býður upp á söfnun Einnig kemur fram að þegar fyrir hafi legið að Fríkortssamstarfinu yrði hætt hafi verið farið að huga að nýjum valkosti fyrir trygga viðskiptavini Skeljungs. „Síðustu vikur hefur félag- ið kannað hvers konar fyrirkomulag tryggðasamstarfs hugnist viðskipta- vinum best. Haft hefur verið sam- band við stóran hóp viðskiptavina bæði á fundum og með bréfaskiptum og er niðurstaða þessara samskipta ótvíræð. Það sem flestir biðja um er tryggðakerfi sem býður upp á ein- hvers konar söfnun og tiltölulega frjálsan möguleika á innlausn. Aðild að vildarklúbbi Flugleiða sem er sterkasta vildarkerfið á markaðinum í dag er því mjög ákjósanlegur kostur að mati Skeljungs. Það flýtir mjög fyrir punktasöfnun meðlima Vildar- klúbbsins að fjölmörg fyrirtæki eru í dag að greiða inn í klúbbinn. Helga Þóra Eiðsdóttir, forstöðu- maður Vildarklúbbs Flugleiða, býður Shell vildarvini velkomna í Vildar- klúbb Flugleiða og segir að samstarf við Skeljung sé kærkomin viðbót sem muni styrkja öflugan Vildarklúbb enn frekar. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að gerast Shell vildarvinir þurfa að sækja um það sérstaklega og munu þeir þá fá sent nýtt kort sem framvísa þarf á Shellstöðvunum þegar punkt- um er safnað. Nánari upplýsingar um nýja tryggðarkerfið Shell vildarvinur verða birtar á næstunni á heimasíðu Skeljungs hf. www.shell.is.“ Shell-punktar gilda í Vildarklúbbi Flugleiða MARKAÐSGÆSLUDEILD Lög- gildingarstofu vill koma því á framfæri við kaupendur barna- vagna af tegundinni Capri Coll- ection sem eru með stillanlegu handfangi og rauðum hnappi, að hluti af handfangi barnavagnsins hefur verið endurhannaður þar sem hann reyndist ekki uppfylla kröfur, að því er segir í tilkynn- ingu frá Löggildingarstofu. „Komið hefur í ljós að hnapp- urinn á handfangi barnavagns- ins, sem notaður er til að stilla hæð handfangsins, getur brotn- að við ákveðnar aðstæður. Til þess að fyrirbyggja slys við notkun barnavagnsins er þeim tilmælum beint til kaupenda vagnsins að þeir hafi samband við verslunina Barnahúsið ehf. sem skiptir rauða hnappnum út fyrir nýjan og endurhannaðan stillihnapp endurgjaldslaust. Allar frekari upplýsingar veit- ir verslunin Barnahúsið ehf. Hafnarstræti 99, Akureyri.“ Varað við handfangi á barnavagni Morgunblaðið/Kristján
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.