Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 39
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 39
Und.ýsa 129 129 129 50 6,450
Und.þorskur 130 130 130 100 13,000
Ýsa 236 202 220 416 91,376
Þorskur 179 168 173 4,000 692,400
Samtals 146 6,425 938,004
FMS HORNAFIRÐI
Blálanga 15 15 15 6 90
Gullkarfi 108 108 108 90 9,720
Hlýri 140 140 140 11 1,540
Langlúra 96 96 96 175 16,800
Lúða 500 395 414 95 39,310
Skarkoli 100 100 100 1 100
Skötuselur 330 330 330 196 64,680
Steinbítur 148 148 148 251 37,148
Ýsa 200 194 196 1,275 249,900
Þykkvalúra 235 235 235 2 470
Samtals 200 2,102 419,758
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 107 106 107 819 87,522
Keila 60 44 57 738 42,072
Langa 120 109 110 518 56,935
Lýsa 34 34 34 8 272
Sandkoli 84 84 84 455 38,220
Skarkoli 219 172 174 606 105,172
Skrápflúra 30 30 30 45 1,350
Skötuselur 675 270 351 426 149,575
Steinbítur 147 110 136 1,687 229,900
Ufsi 70 58 59 5,825 344,774
Und.steinbítur 60 60 60 110 6,600
Und.ufsi 51 51 51 85 4,335
Und.ýsa 147 129 135 1,135 153,527
Und.þorskur 136 130 136 879 119,418
Ýsa 245 166 220 5,502 1,210,920
Þorskur 210 100 186 11,704 2,178,299
Þykkvalúra 235 235 235 1,564 367,540
Samtals 159 32,106 5,096,431
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 139 139 139 37 5,143
Lúða 630 460 561 56 31,435
Skarkoli 255 205 241 165 39,700
Steinbítur 113 112 112 2,727 306,024
Und.ýsa 124 123 124 381 47,094
Und.þorskur 107 107 107 225 24,075
Ýsa 230 220 225 2,550 574,272
Þorskur 239 120 133 8,279 1,097,832
Samtals 147 14,420 2,125,576
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 86 50 55 158 8,638
Hlýri 89 89 89 9 801
Keila 94 54 56 141 7,927
Langa 114 100 111 55 6,102
Lúða 570 350 464 99 45,890
Rauðmagi 30 30 30 22 660
Skarkoli 210 170 185 9,291 1,714,438
Skötuselur 665 270 307 84 25,805
Steinbítur 160 116 120 5,535 662,046
Ufsi 74 57 63 4,812 303,172
Und.ufsi 40 40 40 210 8,400
Und.ýsa 139 126 127 417 52,776
Und.þorskur 140 112 124 2,606 323,148
Ýsa 250 158 227 14,030 3,181,133
Þorskur 260 115 154 98,180 15,089,265
Þykkvalúra 360 360 360 344 123,840
Samtals 158 135,993 21,554,041
Ufsi 43 43 43 290 12,470
Und.ýsa 124 124 124 275 34,100
Und.þorskur 107 107 107 81 8,667
Þorskur 140 132 140 11,658 1,628,108
Samtals 144 12,737 1,836,555
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Flök/Bleikja 350 350 350 125 43,750
Lúða 475 430 447 22 9,840
Sandkoli 48 48 48 28 1,344
Skarkoli 240 240 240 192 46,080
Steinbítur 130 126 128 8,189 1,047,091
Und.þorskur 134 134 134 600 80,400
Ýsa 255 160 227 943 213,695
Þorskur 139 139 139 1,000 138,999
Samtals 142 11,099 1,581,198
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 50 50 50 5 250
Lúða 475 430 434 11 4,775
Steinbítur 113 108 112 250 28,000
Ufsi 59 30 51 2,110 108,200
Und.ýsa 123 123 123 90 11,070
Und.þorskur 134 105 114 3,500 400,650
Ýsa 240 149 221 2,096 462,484
Þorskur 182 115 139 36,491 5,062,458
Samtals 136 44,553 6,077,887
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 87 48 81 466 37,890
Hlýri 120 120 120 1,769 212,278
Keila 94 82 83 595 49,282
Langa 134 130 131 1,121 146,758
Lúða 590 100 228 227 51,715
Lýsa 34 34 34 28 952
Skötuselur 200 200 200 111 22,200
Steinbítur 125 96 114 939 107,287
Ufsi 66 35 56 5,641 315,274
Ýsa 256 70 224 273 61,106
Þorskur 204 159 172 2,722 468,311
Samtals 106 13,892 1,473,053
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Und.þorskur 109 109 109 200 21,800
Þorskur 124 124 124 4,000 495,995
Samtals 123 4,200 517,795
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 106 106 106 88 9,328
Keila 90 60 70 850 59,500
Langa 120 100 119 905 107,840
Lúða 580 460 483 32 15,460
Skarkoli 240 175 217 162 35,110
Skötuselur 305 305 305 16 4,880
Steinbítur 139 114 123 1,451 178,343
Ufsi 70 60 63 1,822 114,107
Und.ufsi 40 40 40 173 6,920
Und.þorskur 140 122 132 860 113,432
Ýsa 250 230 236 911 214,908
Þorskur 209 150 177 9,534 1,685,540
Þykkvalúra 235 235 235 325 76,375
Samtals 153 17,129 2,621,744
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 93 92 92 296 27,378
Keila 60 60 60 50 3,000
Langa 111 111 111 50 5,550
Lúða 470 470 470 9 4,230
Skötuselur 280 280 280 4 1,120
Steinbítur 116 116 116 300 34,800
Ufsi 58 50 51 1,150 58,700
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 15 15 15 6 90
Flök/Bleikja 350 350 350 125 43,750
Gellur 605 605 605 80 48,400
Gullkarfi 108 48 94 1,972 185,226
Hlýri 165 89 121 1,851 223,887
Keila 94 44 70 2,977 207,609
Langa 134 100 121 2,752 334,309
Langlúra 96 96 96 175 16,800
Lúða 725 100 399 692 276,100
Lýsa 34 34 34 36 1,224
Rauðmagi 30 30 30 22 660
Sandkoli 84 48 82 483 39,564
Skarkoli 260 100 187 10,972 2,049,520
Skata 75 75 75 41 3,075
Skrápflúra 30 30 30 45 1,350
Skötuselur 675 200 321 837 268,260
Steinbítur 160 96 122 27,379 3,332,981
Ufsi 74 30 58 22,110 1,280,895
Und.steinbítur 60 60 60 110 6,600
Und.ufsi 51 40 42 468 19,655
Und.ýsa 147 123 130 2,551 330,439
Und.þorskur 140 105 123 10,654 1,309,892
Ýsa 256 70 222 30,926 6,873,884
Þorskur 260 100 151 198,776 30,099,146
Þykkvalúra 360 235 254 2,235 568,225
Samtals 149 318,275 47,521,541
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 100 100 100 70 7,000
Steinbítur 136 136 136 4 544
Þorskur 100 100 100 8 800
Samtals 102 82 8,344
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 165 165 165 25 4,125
Skarkoli 170 130 161 155 25,030
Steinbítur 136 126 126 1,480 186,669
Ufsi 50 50 50 12 600
Und.þorskur 132 132 132 1,334 176,088
Ýsa 156 156 156 40 6,240
Þorskur 161 139 146 7,011 1,021,173
Samtals 141 10,057 1,419,925
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 475 475 475 13 6,175
Skarkoli 260 260 260 60 15,600
Steinbítur 112 112 112 4,263 477,452
Ufsi 47 47 47 172 8,084
Und.ýsa 124 124 124 153 18,972
Und.þorskur 106 106 106 219 23,214
Ýsa 230 166 209 2,482 519,489
Þorskur 154 119 130 3,119 406,066
Samtals 141 10,481 1,475,052
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Steinbítur 126 126 126 253 31,878
Ufsi 54 54 54 46 2,484
Ýsa 190 190 190 70 13,300
Samtals 129 369 47,662
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Lúða 480 380 466 21 9,780
Ýsa 245 190 216 188 40,560
Þorskur 120 120 120 920 110,400
Samtals 142 1,129 160,740
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gellur 605 605 605 80 48,400
Lúða 580 475 524 83 43,520
Skarkoli 227 227 227 270 61,290
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
30.5. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.278,56 -0,12
FTSE 100 ...................................................................... 4.989,10 -1,89
DAX í Frankfurt .............................................................. 4.624,31 -0,03
CAC 40 í París .............................................................. 4.079,51 0,34
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 251,19 0,00
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 652,75 0,65
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 9.797,08 1,13
Nasdaq ......................................................................... 1.595,41 1,10
S&P 500 ....................................................................... 1.049,93 0,89
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.663,80 0,09
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.402,40 0,79
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 4,29 4,89
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 382,00 -0,13
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. maí síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,500 7,7 9,9 11,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,696 13,0 12,7 12,1
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,617 10,8 10,5 11,6
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16,442 12,1 12,1 11,5
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,714 11,9 12,3 12,0
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,197 12,0 12,7 12,1
FRÉTTIR
ENGIN salmonella fannst í svína-
kjöti sem rannsakað var í sérstöku
eftirlitsverkefni Hollustuverndar
ríkisins og Heilbrigðiseftirlits
sveitarfélaga á átta svæðum um
land allt í mars, apríl og maí. Tek-
in voru 74 sýni og reyndust þau öll
neikvæð hvað salmonelluna varð-
aði. Í sömu sýnum var magn saur-
kólígerla skoðað og voru þau öll
undir viðmiðunarmörkum og talin
söluhæf.
Í skýrslu rannsakenda segir að
niðurstöðurnar bendi til þess að
þrátt fyrir að salmonella hafi
greinst á svínabúum þá hafi að-
gerðir yfirdýralæknis borið þann
árangur að salmonellumengað
svínakjöt hafi ekki borist á mark-
að.
Eigi að síður er brýnt fyrir
neytendum að gegnsteikja svína-
kjöt og gæta fyllsta hreinlætis við
matreiðslu þess til að koma í veg
fyrir hugsanlega krossmengun.
Í eftirlitsverkefninu var örveru-
ástand svínakjöts kannað á eft-
irtöldum átta heilbrigðiseftirlits-
svæðum: Heilbrigðiseftirlit
Kjósarsvæðis, Heilbrigðiseftirlit
Vestfjarða, Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands eystra, Heilbrigðis-
eftirlit Austurlands, Heilbrigðis-
eftirlit Suðurlands, Heilbrigðiseft-
irlit Suðurnesja, Heilbrigðiseftirlit
Hafnarfjarðar og Kópavogs og
Umhverfis- og heilbrigðisstofa
Reykjavíkur (matmælasvið).
Sýni frá 13 framleiðendum og
32 sölustöðum víða um land
Stefnt var að því að taka 104
sýni en 74 sýni bárust af svínakjöti
frá 13 framleiðendum og 32 sölu-
stöðum víða um land. Kjötið var
ýmist ópakkað, pakkað í plast eða í
loftskiptar, lofttæmdar og loftþétt-
ar umbúðir. Flest voru sýnin af
kótilettum, gúllasi og hakki en teg-
undir kjötsins voru á fjórða tug-
inn.
Sýnin voru rannsökuð á rann-
sóknastofu Hollustuverndar og
tveir þættir einkum skoðaðir; ann-
ars vegar saurkólígerlar, sem gefa
til kynna hreinlæti starfsfólks og
almennt hreinlæti við framleiðslu
vörunnar, og hins vegar salmon-
ella, sem er sjúkdómsvaldandi og
hefur sem kunnugt er greinst í
svínabúum undanfarið. Þegar mest
lét greindist sýkillinn á 11 búum
en fjöldi þeirra er nú 8 samkvæmt
nýlegum upplýsingum frá embætti
yfirdýralæknis.
Engin salmon-
ella fannst í
svínakjöti
Rannsókn Hollustuverndar
og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga
FULLTRÚAR B-lista framsóknar-
manna og óflokksbundinna annars
vegar og hins vegar S-lista Samfylk-
ingar og óháðra hafa gengið frá
grundvallaratrið-
um meirihluta-
samkomulags í
bæjarstjórn
Hveragerðis. Þá
hefur verið ákveð-
ið að ráða Orra
Hlöðversson sem
bæjarstjóra og
tekur hann til
starfa á næstu
dögum.
Orri hefur frá
árinu 1999 verið búsettur á Sauðár-
króki og starfað þar, nú síðast sem
framkvæmdastjóri Fjárvaka og þar
áður framkvæmdastjóri Atvinnuþró-
unarfélags Skagafjarðar. Frá 1996 til
1999 starfaði Orri í Brussel, fyrst sem
verkefnisstjóri við upplýsingaáætlun
Evrópusambandsins en síðar sem
viðskiptafulltrúi við sendiráð Banda-
ríkjanna þar í borg. Orri er fæddur
1964, er með BA-próf í alþjóðastjórn-
málum og hagfræði frá California
State University, og er einnig lærður
húsasmiður.
Meirihlutinn hefur náð samkomu-
lagi um að Þorsteinn Hjartarson,
oddviti S-lista, verði forseti bæjar-
stjórnar og Árni Magnússon, oddviti
B-lista, formaður bæjarráðs. Meðal
helstu áhersluatriða samkomulagsins
er að móta framtíðarstefnu bæjarins
til næstu tíu ára og á því verkefni að
vera lokið innan árs. Markvisst á að
vinna að aukinni fjölgun bæjarbúa,
eflingu atvinnulífs og aukinni fjöl-
breytni þess, bættum samskiptum við
nágrannasveitarfélög og breytingu á
sveitarfélagamörkum. Gert er m.a.
ráð fyrir aukinni þátttöku Hvergerð-
inga í stefnumótun bæjarmála og t.d.
stefnt að stofnun ungmennaráðs í því
tilliti.
Hveragerði
Orri Hlöð-
versson
ráðinn
bæjarstjóri
Orri
Hlöðversson
!"# $!
! "#
% &' !