Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 55 ÍSLENSKA hljómsveitin Leaves heldur tónleika í Iðnó á mánudagskvöldið næstkomandi en sveitin hefur verið önnum kafin undanfarið við undirbún- ing og æfingar fyrir stóra tónleikaferð sem hún er að leggja í. Leaves mun með- al annars koma fram á Glastonbury-hátíðinni í Englandi 29. júní nk. Í kjölfar Glastonbury mun Leaves svo spila með hljómsveitinni Athleat vítt og breitt um Bretland, en Athleat er spáð góðu gengi í framtíðinni líkt og Leaves. Enskir fjölmiðlar fylgj- ast grannt með næstu skrefum Leaves og eru tónleikarnir í Iðnó að hluta settir upp til að mæta for- vitni þeirra. Fulltrúar fjölmiðla á borð við MTV, Top of the Pops, BBC, Channel 4, NME og tímaritið Arena munu sækja landið heim gagngert í þeim tilgangi að vera viðstaddir tónleikana og fá tækifæri til þess að sjá og hlýða á Leaves á heimslóðum. Tónleikar Leaves á mánudags- kvöldið í Iðnó eru fyrstu tónleikar sveitarinnar á Íslandi þar sem hún kem- ur fram ein og sér. Sveit- in hefur einungis leikið tvisvar sinnum áður á Ís- landi en það var á Airwaves-hátíðinni sl. október og svo þegar hún hitaði upp fyrir The Strokes á Broadway í apríl við góðar undirtekt- ir. En þess má geta að Leaves mun síðan hita upp fyrir aðra erlenda stórhljómsveit, Travis, 4. júlí næstkomandi í Laug- ardalshöllinni. Iðnó verður opnað fyrir tónleikagesti kl. 22 á mánudagskvöldið. Það kostar litlar 500 kr. inn og verða aðgöngumiðar eingöngu seldir við innganginn. Leaves leikur í Iðnó á mánudag Töluverður áhugi virðist vera á Bretlandi fyrir íslensku sveitinni Leaves. Mikill áhugi enskra fjölmiðla Morgunblaðið/Jim Smart TENGLAR ..................................................... www.leaves.tv DNA-próf hafa sýnt fram á að kvikmynda- framleiðandinn Steve Bing er faðir tveggja mánaða sonar bresku leikkonunnar Eliza- beth Hurley, líkt og hún hefur haldið fram frá því hún varð barnshafandi. Nið- urstaða prófsins var kynnt í dómstóli í Lundúnum í fyrradag. Talskona Bings, Sue Stapely, hefur staðfest að prófið leiddi í ljós óyggjandi sönnun þess að Bing væri faðir Damian Charles Hurley. Hurley, sem er 37 ára, getur nú búist við að fá milljónir dollara greiddar í meðlag en Bing er vellauðugur. Bing hefur áður greint frá því að hann myndi veita Damian fjárhagslegan stuðning og taka þátt í uppeldinu, komi í ljós að hann sé faðir hans. Eftir að Hurley varð barnshafandi og sagði Bing vera föðurinn sagð- ist Bing efast um að svo væri. „Viltu koma að kela?“ Hurley og Bing á með- an þau voru enn kelandi. Reuters Bing er barns- faðir Hurley betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. Frumsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Frumsýning Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. Frumsýning Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kl. 10.40 Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Sánd Yfir 47.000 áhorfendur! Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennumyndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 33.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Sýnd kl. 10.30. B.i 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. Frumsýning kl. 8 Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 6, 8 og 10. josh hartnett Sýnd kl. 6, 8 og 10 Þegar Toula kynnist loksins draumaprinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Frumsýning 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.