Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 23 Ver› á›ur: 1.494 kr. Verð áður: 4.980 kr. Borvél og verkfæri 3.998 kr. 16” verkfærataska Verð áður: 1.743 kr. 665 kr. Sandvik bogasög 24” 995 kr. Bita- og borasett 3.995 kr. Hamar Estwing 2.945 kr. Ver› á›ur: 3.562 kr. 112 stk. í tösku Ver› á›ur: 6.336 kr. Helgartilbo› á borvél og verkfæratösku. Tilboð frá föstudegi til sunnudags. dagarSumar Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt www.urvalutsyn.is Stökk- pallur Allra sí›ustu sætin … *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting, fer›ir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. kr.48.467 m.v. tvo fullor›na og tvö börn í viku. Aukavika: 14.000 kr. Ver›: kr.59.900 m.v. tvo fullor›na í viku. Aukavika: 18.000 kr. Ver›: ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 81 37 06 /2 00 2 Sætin bóku› og uppl‡singar gefnar um gistista› tveimur dögum fyrir brottför. Benidorm / Albir 17 sæti Krít 19 sæti Mallorca 22 sæti Portúgal 27 sæti * * í næstu ferðir MAKIKO Tanaka, fyrrum utan- ríkisráðherra Japan, var í gær vikið tímabundið úr flokki sínum, Frjálslynda lýðræðisflokknum, sem heldur um stjórnartaumana í Japan. Hún er ásökuð um að hafa misfarið með almannafé sem nota átti til að greiða riturum hennar laun. Brottvikning Tanaka kemur í kjölfar ásakana frá háttsettum flokksfélögum hennar þess efnis að hún hafi verið ósamvinnuþýð við rannsókn málsins, sem kom fyrst fram í fjölmiðlum í apríl þeg- ar tvö vikurit í Japan ásökuðu Tanaka um misnotkun fjárins. Blöðin sögðu að Tanaka hefði mis- notað fé sem ætlað var að greiða riturum hennar laun, og viður- kenndi hún að greiðslurnar hefðu farið í gegnum fyrirtæki sem hún á og hefur aðsetur í Norður-Jap- an, en neitaði því að nokkuð væri athugavert við þær. Brottvikning Tanaka úr Frjáls- lynda lýðræðisflokknum, sem gengur strax í gildi og stendur næstu tvö árin, felur það í sér að hún fær ekki að taka þátt í leið- togakjöri flokksins, sitja nefnda- fundi eða sækjast eftir kosningu sem þingmaður flokksins næstu tvö árin. Að sögn fréttavefjar BBC er ekki talið ólíklegt að Tan- aka, sem nýtur mikilla vinsælda í Japan, yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við stjórnarandstöðuna. Einnig kemur fram að þetta er í fyrsta skipti sem Frjálslyndi lýð- ræðisflokkurinn grípur til slíkra aðgerða og að mörgum flokks- mönnum þyki þær heldur harka- legar. Fyrrverandi utanríkisráðherra Japans vikið úr flokki sínum Tókýó. AP,AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.