Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 21 w w w .d es ig n. is © 20 02 TAKIÐ EFTIR! 40 feta gámur af gegnheilu parketi á hlægilegu verði. Fyrstir koma fyrstir fá. Ármúla 23 • Sími 568 1888 www.parketgolf.is Vara Verð Magn Eik country 19*83/108 (Lakkað) 3980 kr 419 m2 Hnota classic 19*57 Fallandi 2490 kr 245 m2 Hlynur classic 19*57 Fallandi 2490 kr 267 m2 Hlynur classic 3780 kr 356 m2 Rauð Eik Valin 19*57 stafa 2880 kr 137 m2 Loftaklæðningar Gegnheilt parket Borðaparket Plastparket Korkparket GólflistarLoftalistar Slípivélar - leiga ! HAFÞÓR F. Sigurðsson, formað- ur Snarfara – félags sportbáta- eigenda, segir ástand báta í eigu félagsmanna vera gott en þó geti verið að margir þeirra hafi trass- að að láta skoða báta sína. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hefur Siglingastofnun Ís- lands sett farbann á 51 af 59 bát- um í eigu félagsmanna Snarfara þar sem bátarnir uppfylltu ekki skilyrði um haffærni í kjölfar eft- irlitsskoðunar. Hafþór þvertekur fyrir að ástand báta í eigu félagsmanna Snarfara sé slæmt. Þvert á móti sé ástand þeirra mjög gott. Hinsvegar sé ekki úti- lokað að sumir hafi trassað að láta skoða báta sína. Hann bendir á að bátarnir séu skoðaðir í tveimur áföngum, annarsvegar fari fram bolskoðun á meðan bát- arnir standi á landi, sem oftast fari fram á veturna. Hinsvegar gerir Siglingastofnun kröfu um að bátarnir séu settir á flot og þá fari fram búnaðarskoðun. „Flest- ir bátanna sem hér um ræðir hafa verið bolskoðaðir en margir eru nýkomir á flot og sumir hafa jafn- vel ekki enn verið sjósettir. Það er því ekki búið að klára skoð- unarferlið. Skemmtibátar eru jafnan aðeins í notkun yfir sum- artímann og eigendur þeirra eru margir að láta skoða bátana þessa dagana. Flestir þessara báta sem Siglingastofnun hefur nú sett í farbann munu því fá haf- færisskírteini á næstu dögum og vikum.“ Harkalegar aðgerðir Hafþór segir að stjórn Snarfari hafi ekki aðgang að skýrslum um hvaða bátar hafi gengið í gegnum skoðun og hverjir ekki. Stjórninni hafi vissulega brugðið við að heyra hversu margir bátar upp- fylltu ekki skilyrði um haffærni og ljóst sé að gera verði brag- arbót í þessum efnum. Að því sé nú unnið í samvinnu við Siglinga- stofnun. Hann segir í raun ekkert athugavert við vinnubrögð Sigl- ingastofnunar, stofnuninni beri skylda til að annast eftirlit þess- ara báta en sér þyki þó aðgerð- irnar nú nokkuð harkalegar. Ástand Snarfara- báta er gott alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.