Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 33 Skarkoli 140 140 140 203 28,420 Skötuselur 210 210 210 33 6,930 Steinbítur 165 165 165 221 36,465 Ufsi 73 60 70 1,451 102,192 Und.Ufsi 49 49 49 84 4,116 Und.Ýsa 122 122 122 12 1,464 Ýsa 260 175 189 1,338 253,330 Þorskur 200 200 200 1,464 292,800 Þykkvalúra 260 260 260 352 91,520 Samtals 153 6,307 965,148 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 180 180 180 39 7,020 Lúða 460 460 460 22 10,120 Steinbítur 115 110 113 337 38,070 Und.Ýsa 104 104 104 140 14,560 Und.Þorskur 129 129 129 270 34,830 Ýsa 295 209 260 4,734 1,229,864 Þorskur 159 158 159 1,800 285,600 Samtals 221 7,342 1,620,064 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Djúpkarfi 79 73 74 8,000 592,800 Gullkarfi 66 66 66 16 1,056 Keila 64 64 64 324 20,736 Langa 134 134 134 483 64,722 Lúða 520 410 482 33 15,920 Lýsa 65 65 65 108 7,020 Sandkoli 70 70 70 51 3,570 Skarkoli 240 15 196 2,249 441,055 Skrápflúra 65 65 65 31 2,015 Steinbítur 170 170 170 834 141,780 Tindaskata 11 11 11 6 66 Ufsi 71 53 65 4,895 317,535 Und.Ýsa 134 112 130 825 106,896 Und.Þorskur 146 136 143 966 138,122 Ýsa 257 211 222 5,072 1,125,555 Þorskur 250 133 199 32,038 6,371,643 Þykkvalúra 364 330 339 382 129,460 Samtals 168 56,313 9,479,951 Hlýri 199 199 199 20 3,980 Skarkoli 281 281 281 10 2,810 Steinbítur 128 128 128 100 12,800 Ufsi 49 49 49 6 294 Und.Ýsa 104 104 104 120 12,480 Und.Þorskur 129 129 129 50 6,450 Ýsa 250 250 250 1,200 300,000 Þorskur 158 150 153 1,750 268,387 Samtals 186 3,261 607,451 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 20 20 20 3 60 Gullkarfi 88 20 88 655 57,436 Keila 99 85 85 689 58,887 Langa 125 40 124 127 15,790 Lúða 500 270 486 76 36,920 Lýsa 60 18 53 17 894 Steinbítur 129 30 105 47 4,956 Ufsi 66 26 62 7,362 457,133 Ýsa 256 190 235 38 8,936 Þorskur 254 50 202 2,079 419,949 Samtals 96 11,093 1,060,961 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 115 90 115 2,718 311,770 Langa 138 138 138 487 67,206 Langlúra 55 55 55 1,342 73,810 Lúða 550 490 513 177 90,850 Lýsa 60 60 60 390 23,400 Skötuselur 270 260 263 756 199,080 Steinbítur 183 183 183 183 33,489 Stórkjafta 15 15 15 353 5,295 Und.Ýsa 127 112 121 153 18,531 Ýsa 275 200 243 278 67,675 Þorskur 175 175 175 180 31,500 Samtals 131 7,017 922,606 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 90 90 90 32 2,880 Langa 137 137 137 315 43,155 Lúða 500 500 500 21 10,500 Sandkoli 117 117 117 781 91,376 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 20 20 20 3 60 Djúpkarfi 79 73 74 8,000 592,800 Flök/Bleikja 340 340 340 6 2,040 Gullkarfi 115 20 84 7,910 667,602 Hlýri 199 180 186 59 11,000 Keila 99 64 79 1,013 79,623 Langa 138 40 135 1,412 190,873 Langlúra 55 55 55 1,342 73,810 Lúða 550 270 499 329 164,310 Lýsa 65 18 61 515 31,314 Sandkoli 117 70 114 832 94,946 Skarkoli 281 15 192 2,462 472,285 Skrápflúra 65 65 65 31 2,015 Skötuselur 270 210 261 789 206,010 Steinbítur 183 30 154 1,840 283,726 Stórkjafta 15 15 15 353 5,295 Tindaskata 11 11 11 6 66 Ufsi 73 26 64 13,724 877,454 Und.Ufsi 49 49 49 84 4,116 Und.Ýsa 134 104 123 1,887 232,282 Und.Þorskur 146 123 138 2,232 307,472 Ýsa 295 175 236 12,660 2,985,360 Þorskur 254 50 195 39,805 7,766,950 Þykkvalúra 364 260 301 734 220,980 Samtals 156 98,028 15,272,388 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 137 137 137 118 16,166 Samtals 137 118 16,166 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 70 63 66 4,484 294,210 Und.Ýsa 123 123 123 637 78,351 Und.Þorskur 136 136 136 901 122,535 Samtals 82 6,022 495,096 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Bleikja 340 340 340 6 2,040 Samtals 340 6 2,040 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 50 50 50 5 250 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 20.6 ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.278,85 0,51 FTSE 100 ...................................................................... 4.580,30 -1,55 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.245,68 -2,51 CAC 40 í París .............................................................. 3.832,07 -2,63 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 237,25 -1,53 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 583,41 -4,55 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.431,77 -1,36 Nasdaq ......................................................................... 1.464,75 -2,14 S&P 500 ....................................................................... 1.006,29 -1,34 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.612,98 1,31 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.754,41 0,76 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 4,11 3,29 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 347,00 4,52 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,524 7,7 9,9 11,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,713 13,0 12,7 12,1 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,624 10,8 10,5 11,6 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,513 12,1 12,1 11,5 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,769 11,9 12,3 12,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,264 12,0 12,7 12,1 FRÉTTIR GRASAGARÐUR Reykjavíkur stendur fyrir fræðslu í dag, laugar- dag 22. júní, kl. 11 á svonefndri Steinhæð sem er við aðalinngang Grasagarðsins og er þar úrval af er- lendum fjölærum háfjallajurtum og smárunnum. Tegundum er raðað saman eftir heimkynnum sínum. „Þar má finna plöntur frá fjalla- svæðum Evrópu, Norður- og Suður- Ameríku, Asíu og Nýja-Sjálandi. Lögð er áhersla á að safna tegundum sem eru villtar og hafa þekktan fund- arstað. Dóra Jakobsdóttir grasa- fræðingur verður leiðsögumaður en hún hefur fylgst með plöntunum í steinhæðinni frá upphafi. Mæting er í lystihúsinu sem stendur við garð- skálann, aðgangur er ókeypis,“ segir í frétt frá Grasagarði Reykjavíkur. Fræðsla um plöntur í Grasa- garði Reykjavíkur BYLGJAN verður í Vestmannaeyj- um 22. júní og stendur fyrir opnu golfmóti á Vestmannaeyjavelli. „Í fyrstu verðlaun er ferð fyrir tvo til Portúgals með Terra Nova - Sól og í önnur verðlaun PlayStation2 leikjatölva. Auk þess eru fjölmargir aukavinningar. Skráning fer fram á www.bylgjan.is og hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja,“ segir í fréttatil- kynningu. Opið golfmót í Vestmannaeyjum Nöfn vantaði Í frétt af dómi vegna nauðgunar sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag láðist að geta þess að Sigríður Jósefsdóttir, sak- sóknari, sótti málið f.h. ríkissaksókn- ara og að Ingimar Ingimarsson hdl. var skipaður réttargæslumaður stúlkunnar. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Í DAG, laugardaginn 22. júní kl. 14- 16, verður flugdrekasmíði og flug á dagskrá í Alviðru. Leiðbeinendur eru Hjördís B. Ás- geirsdóttir og Dagbjört Óskarsdótt- ir. Allir krakkar eru velkomnir en gott er að hafa með sér aðstoðar- mann. Þátttökugjald er 800 kr. Innifalið er efni í flugdrekann, kakó og klein- ur, að því er fram kemur í frétta- tilkynningu. Flugdrekasmíði í Alviðru í dag UM helgina verður ýmislegt í boði fyrir gesti þjóðgarðsins á Þingvöllum. Á laugardag verð- ur gengið um Snóku og Stekkjargjá klukkan 13. Snóka er ein dýpsta gjáin á Þingvöll- um og er jafnframt ein sú gróð- ursælasta. Hugað verður að jarðfræði, sögu og öðru því sem fyrir augu ber á leiðinni. Lagt verður af stað klukkan 13 frá þjónustumiðstöð. Á sama tíma verður lagt af stað frá kirkju í þinghelgarrölt fyrir börn og unglinga. Spáð verður í fornleifauppgröft sem nú stendur yfir á Þingvöllum en um leið verða rifjuð upp helstu atriði í sögu Þingvalla. Sunnu- daginn 23. júní er guðsþjónusta í Þingvallakirkju klukkan 14 en eftir guðsþjónustu verður að venju þinghelgarganga þar sem fjallað verður um sögu þings og þjóðar. Þinghelgargangan hefst klukkan 15 við kirkju. Helgardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum Í REYKHOLTSDAL og Reykhólum hafa nokkrar konur á liðnum vetri saumað sér íslenska þjóðbúninga, ýmist peysuföt eða upphluti. Mikill áhugi er á þjóðbúningasaumi, eins og hefur verið á undangengnum ár- um. Níu konur sóttu námskeiðið á Reykhólum og fimm í Reykholts- dalnum. Námskeiðin stóðu yfir fjór- ar helgar hvert auk þess sem heimavinna var mikil. Kennari var Jófríður Benediktsdóttir klæð- skera- og kjólameistari, en hún hef- ur sérhæft sig í þjóðbúningasaumi, segir í fréttatilkynningu. Aftari röð frá vinstri: Herdís Matthíasdóttir, Þórunn Játvarðardóttir, Guðbjörg Björnsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Halldóra Játvarðar- dóttir, Björk Bárðardóttir og Jófríður Benediktsdóttir. Fremri röð: Svanhildur Sigurðardóttir og Sigfríður Magnúsdóttir. Þjóðbúninganám- skeið á Reykhólum og í Reykholtsdal : ;-0,;<,=/-0-205/-> ?-                     ;=@.=@5A- ;B @C2 CD0<5&  ))  !"# $!                                 ! "# %   &' !   SIGLINGADAGAR verða haldnir við Ísafjarðardjúp dagana 19.–28. júlí næstkomandi. Þetta er í þriðja skiptið sem hátíðin er haldin og segir í frétta- tilkynningu að dagskráin í sumar verði veglegri en nokkru sinni fyrr. Boðið verður upp á námskeið í sjókajaksiglingum og í siglingu segl- báta af ýmsum stærðum. Þá verður keppt í sjókajaksiglingum þar sem leysa verður ýmis verkefni á meðan á keppni stendur. Á Ögri í Ísafjarðar- djúpi verður bátaball og boðið upp á rabarbaragraut og rjóma í hléi að gömlum sið. Siglingadagar við Ísafjarðardjúp SUMARHÁTÍÐ Byrgisins verður haldin fyrstu helgina í júlí og verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin, sem er liður í sumarstarfi Rockville, opnar kl. 16:00 föstudaginn 5. júlí og lýkur kl. 16:00 sunnudaginn 7. júlí. Meðal þess sem boðið verður upp á eru samkomur, kynningar, predik- anir og kennsla í orði Guðs. Þá verð- ur haldið námskeið um fyrirgefn- inguna, en ein megináherslan verður lögð á tónlist. Á föstudags- og laug- ardagskvöld lýkur dagskránni með dansleikjum. Sumarhátíð Byrgisins KARÍBAHAF - sept. uppselt Hópferð á hálfvirði - næst 7. feb. 03 Heimsklúbbur Ingólfs-PRÍMA Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.