Morgunblaðið - 21.06.2002, Side 21

Morgunblaðið - 21.06.2002, Side 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 21 w w w .d es ig n. is © 20 02 TAKIÐ EFTIR! 40 feta gámur af gegnheilu parketi á hlægilegu verði. Fyrstir koma fyrstir fá. Ármúla 23 • Sími 568 1888 www.parketgolf.is Vara Verð Magn Eik country 19*83/108 (Lakkað) 3980 kr 419 m2 Hnota classic 19*57 Fallandi 2490 kr 245 m2 Hlynur classic 19*57 Fallandi 2490 kr 267 m2 Hlynur classic 3780 kr 356 m2 Rauð Eik Valin 19*57 stafa 2880 kr 137 m2 Loftaklæðningar Gegnheilt parket Borðaparket Plastparket Korkparket GólflistarLoftalistar Slípivélar - leiga ! HAFÞÓR F. Sigurðsson, formað- ur Snarfara – félags sportbáta- eigenda, segir ástand báta í eigu félagsmanna vera gott en þó geti verið að margir þeirra hafi trass- að að láta skoða báta sína. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hefur Siglingastofnun Ís- lands sett farbann á 51 af 59 bát- um í eigu félagsmanna Snarfara þar sem bátarnir uppfylltu ekki skilyrði um haffærni í kjölfar eft- irlitsskoðunar. Hafþór þvertekur fyrir að ástand báta í eigu félagsmanna Snarfara sé slæmt. Þvert á móti sé ástand þeirra mjög gott. Hinsvegar sé ekki úti- lokað að sumir hafi trassað að láta skoða báta sína. Hann bendir á að bátarnir séu skoðaðir í tveimur áföngum, annarsvegar fari fram bolskoðun á meðan bát- arnir standi á landi, sem oftast fari fram á veturna. Hinsvegar gerir Siglingastofnun kröfu um að bátarnir séu settir á flot og þá fari fram búnaðarskoðun. „Flest- ir bátanna sem hér um ræðir hafa verið bolskoðaðir en margir eru nýkomir á flot og sumir hafa jafn- vel ekki enn verið sjósettir. Það er því ekki búið að klára skoð- unarferlið. Skemmtibátar eru jafnan aðeins í notkun yfir sum- artímann og eigendur þeirra eru margir að láta skoða bátana þessa dagana. Flestir þessara báta sem Siglingastofnun hefur nú sett í farbann munu því fá haf- færisskírteini á næstu dögum og vikum.“ Harkalegar aðgerðir Hafþór segir að stjórn Snarfari hafi ekki aðgang að skýrslum um hvaða bátar hafi gengið í gegnum skoðun og hverjir ekki. Stjórninni hafi vissulega brugðið við að heyra hversu margir bátar upp- fylltu ekki skilyrði um haffærni og ljóst sé að gera verði brag- arbót í þessum efnum. Að því sé nú unnið í samvinnu við Siglinga- stofnun. Hann segir í raun ekkert athugavert við vinnubrögð Sigl- ingastofnunar, stofnuninni beri skylda til að annast eftirlit þess- ara báta en sér þyki þó aðgerð- irnar nú nokkuð harkalegar. Ástand Snarfara- báta er gott alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.