Morgunblaðið - 21.06.2002, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 21.06.2002, Qupperneq 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 2002 23 Ver› á›ur: 1.494 kr. Verð áður: 4.980 kr. Borvél og verkfæri 3.998 kr. 16” verkfærataska Verð áður: 1.743 kr. 665 kr. Sandvik bogasög 24” 995 kr. Bita- og borasett 3.995 kr. Hamar Estwing 2.945 kr. Ver› á›ur: 3.562 kr. 112 stk. í tösku Ver› á›ur: 6.336 kr. Helgartilbo› á borvél og verkfæratösku. Tilboð frá föstudegi til sunnudags. dagarSumar Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt www.urvalutsyn.is Stökk- pallur Allra sí›ustu sætin … *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting, fer›ir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. kr.48.467 m.v. tvo fullor›na og tvö börn í viku. Aukavika: 14.000 kr. Ver›: kr.59.900 m.v. tvo fullor›na í viku. Aukavika: 18.000 kr. Ver›: ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 81 37 06 /2 00 2 Sætin bóku› og uppl‡singar gefnar um gistista› tveimur dögum fyrir brottför. Benidorm / Albir 17 sæti Krít 19 sæti Mallorca 22 sæti Portúgal 27 sæti * * í næstu ferðir MAKIKO Tanaka, fyrrum utan- ríkisráðherra Japan, var í gær vikið tímabundið úr flokki sínum, Frjálslynda lýðræðisflokknum, sem heldur um stjórnartaumana í Japan. Hún er ásökuð um að hafa misfarið með almannafé sem nota átti til að greiða riturum hennar laun. Brottvikning Tanaka kemur í kjölfar ásakana frá háttsettum flokksfélögum hennar þess efnis að hún hafi verið ósamvinnuþýð við rannsókn málsins, sem kom fyrst fram í fjölmiðlum í apríl þeg- ar tvö vikurit í Japan ásökuðu Tanaka um misnotkun fjárins. Blöðin sögðu að Tanaka hefði mis- notað fé sem ætlað var að greiða riturum hennar laun, og viður- kenndi hún að greiðslurnar hefðu farið í gegnum fyrirtæki sem hún á og hefur aðsetur í Norður-Jap- an, en neitaði því að nokkuð væri athugavert við þær. Brottvikning Tanaka úr Frjáls- lynda lýðræðisflokknum, sem gengur strax í gildi og stendur næstu tvö árin, felur það í sér að hún fær ekki að taka þátt í leið- togakjöri flokksins, sitja nefnda- fundi eða sækjast eftir kosningu sem þingmaður flokksins næstu tvö árin. Að sögn fréttavefjar BBC er ekki talið ólíklegt að Tan- aka, sem nýtur mikilla vinsælda í Japan, yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við stjórnarandstöðuna. Einnig kemur fram að þetta er í fyrsta skipti sem Frjálslyndi lýð- ræðisflokkurinn grípur til slíkra aðgerða og að mörgum flokks- mönnum þyki þær heldur harka- legar. Fyrrverandi utanríkisráðherra Japans vikið úr flokki sínum Tókýó. AP,AFP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.