Morgunblaðið - 12.07.2002, Page 5

Morgunblaðið - 12.07.2002, Page 5
Ég heiti því og skora á aðra að tryggja öryggi barna og unglinga í bílnum. Á hverju ári slasast og látast alltof margir í umferðinni. Það skiptir máli hvernig við högum okkur í umferðinni. Tökum öll þátt í að bæta okkur og sýnum hvert öðru að með samvinnu og jákvæðu hugarfari getum við bætt umferðina og fækkað slysum. Umferðarheit VÍS eru tíu talsins og með því að hafa þau að leiðarljósi í umferðinni aukum við líkur á því að sem flestir komi heilir heim úr ferðalögum sumarsins. Nánari upplýsingar um umferðarheit VÍS er að finna á næstu bensínstöð Essó og á www.vis.is. Strengjum heit – okkar vegna. Þjóðarátak VÍS um bætta umferð er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk F í t o n / S Í A F I 0 0 4 8 1 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.