Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR
20 FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Gasol®
Heimsendingarþjónusta ÍSAGA
nær til Stór-Reykjavíkursvæðisins.
Heimsendingargjald er kr. 500,-
Afgreiðslan Breiðhöfða 11
er opin virka daga frá kl. 8 til 17.
800 5555
Hluti af Linde Gas Group
ÍSAGA ehf. • Breiðhöfða 11
Sími 577 3000 • Fax 577 3001
www.aga.is
IS
A
-2
43
.1
–
ÍD
E
A
Þrýstimælar
Við mælum með
Fiskislóð 26 · Sími: 551 4680 · Fax: 552 6331
www.sturlaugur.is
i i l í i
l i
iskislóð 26 Sími: 551 4 80
www.sturlaugur.is
BÓNUS
Gildir frá 18.–24. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Frosið súpukj. II. og III. fl. ................ 199 nýtt 199 kg
Danskar úrb. skinnl. kjúklingabringur 1.299 nýtt 1.299 kg
Bónus brauð 1 kg ........................... 89 111 89 kg
Gold kaffi 500 g ............................. 159 179 358 kg
Ariel þvottaefni 4,95 kg................... 1.299 nýtt 262 kg
Gold saltstangir 250 g .................... 59 79 236 kg
GK eldhúsrúllur 4 st ........................ 99 149 25 st.
Edet nature salernispappír 8 st. ....... 139 189 17 st.
Best yet túnfiskur í vatni/olíu 170 g.. 59 79 347 kg
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 31. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Prins póló XXL, 56 g ........................ 79 95 1.410 kg
Prins póló XXL mjólkurs., 56 g.......... 79 95 1.410 kg
Caramel bar (Tunnocks), 34 g.......... 49 70 1.440 kg
Emmess djæf ís.............................. 139 165 1.726 ltr
Gott og blandað hlauppoki, 160 g ... 149 169 931 kg
Pringles Original, 200 g................... 219 270 1.095 kg
Pringles Sour cream, 200 g ............. 219 270 1.095 kg
Bahlsen saltkringlur, 200g............... 129 149 645 kg
Bahlsen saltstangir, 150 g............... 85 75 567 kg
Maryland kex rauður, 150 g ............. 129 145 860 kg
Maryland kex coconut, 150 g........... 129 145 860 kg
11-11-búðirnar
Gildir 18.–24. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Bratwurst pylsur ............................. 747 934 747 kg
Ostapylsur ..................................... 831 1039 831 kg
Ostur Kastali 125 g......................... 199 249 1.590 kg
Papriku smurostur 250 g................. 199 239 750 kg
Sunquick appels.safi 840 ml........... 389 469 460 ltr
Oetker pizza spec./salami/Hawaii
330 g ............................................
389 485 1.170 kg
HAGKAUP
Gildir 18.–21. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Kjarnafæði rauðvínslegið lambalæri ... 949 1389 949 kg
Fanta Wildberry 2 ltr ......................... 169 216 84,5 ltr
Pringles BBQ/Cheese/Original 200 g. 189 219 945 kg
Kjörís Mjúkís vanil./súk./mokka 1 ltr.. 319 419 319 ltr
KRÓNAN
Gildir 18.–24. júlí nú kr. áður kr. mælie.
KEA þurrkryddað lambalæri............... 1.042 1.389 1.042 kg
KEA þurrkr. grísakótilettur .................. 1.046 1.395 1.046 kg
Ömmu flatkökur ............................... 59 71 360 kg
Crawford kremkex súkk./vanill. 500 g. 199 237 390 kg
Mr. Propre hreinsiklútar..................... 369 419 369 pk.
Mr. Propre Green Apple 1 ltr .............. 269 nýtt 269 ltr
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir 17.–21. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Kinda innralæri............................... 1.198 1.598 1.198 kg
Gourmet frampartssneiðar............... 1.053 1.316 1.053 kg
Gourmet lærissneiðar...................... 1.379 1.724 1.379 kg
Grand Crue ofnsteik ........................ 975 1.199 975 kg
Fersk jarðarber askja 200 g ............. 159 229 790 kg
Fersk bláber 320 g ......................... 269 349 840 kg
Nektarínur 1 kg .............................. 199 398 199 kg
SPARVERSLUN, Bæjarlind
Gildir til 22. júlí nú kr. áður mælie.
Svínakótilettur úr kjötborði............... 799 1.298 799 kg
Hunts tómatsósa 680 g .................. 129 154 189 kg
Salernispappír ferskjulitaður 12 st.... 659 869 55 st.
Góu hraunbitar 200 g ..................... 172 208 860 kg
Góu æðibitar 200 g ........................ 172 208 860 kg
Pik Nik kartöflustrá 113 g................ 169 199 1.495 kg
Pik Nik kartöflustrá 255 g................ 339 399 1.329 kg
UPPGRIP – Verslanir OLÍS
Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie.
Kit Kat 3 í pakka............................. 189 249
Prins Póló XXL blátt ......................... 69 95
Strumpa ópal allar gerðir................. 49 70
Fanta 0,5 ltr plast ........................... 109 140 218 ltr
Fanta Wildb. 0,5 ltr pl. .................... 109 140 218 ltr
ÞÍN VERSLUN
Gildir 18.–24. júlí nú kr. áður kr. mælie.
4 hamborgarar, brauð og ostur ........ 390 459 390 st.
Chicago Town pizzur 340 g .............. 399 468 1.157 kg
Del Monte blandaðir ávextir 420 g ... 129 168 296 kg
Stjörnu íspinnar 8 st. ...................... 269 369 33 st.
Heimaís vanillu 1 ltr ........................ 299 339 299 ltr
Homeblest, 200 g .......................... 129 145 774 kg
Lion Bar, 4 st.................................. 259 322 64 st.
Bassetts lakkrískonfekt ................... 629 662 629 kg
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Danskar kjúklingabringur
og gosdrykkir á tilboðsverði
SÍFELLT færist í vöxt hér á landi
að fólk sem leiti til læknis hafi þegar
leitað upplýsinga um vanda sinn á
Netinu og jafnvel sjúkdómsgreint
sjálft sig, að sögn Sigurðar Guð-
mundssonar landlæknis. „Aukinn
aðgangur að heilsutengdu efni getur
þannig verið jákvæður. Fólk veltir
fyrir sér skýringum á eigin vanda-
málum sem færir umræður sjúklings
og læknis eða hjúkrunarfræðings ef
til vill á annað stig.“ Hann segir auk-
inn aðgang að heilsutengdum upp-
lýsingum samt sem áður hafa það í
för með sér að meiri kröfur séu lagð-
ar á almenning sem þurfi að vera
vakandi fyrir því hvort hægt sé að
treysta þeim. „Á Netinu er eins og
menn vita gríðarlega mikið upplýs-
ingastreymi um ýmiss konar heilsu-
farstengd málefni og gera má ráð
fyrir því að um 90% af því standist
ekki vísindalegar kröfur. Vandinn er
að miklu af þessu efni er ekki rit-
stýrt. Því er staðreynd að meiri kröf-
ur eru lagðar á almenning að greina
á milli hvað er gott og hvað slæmt.“
Konur leita heilsuupplýsinga frek-
ar á Netinu en karlar en samkvæmt
könnun Gallup um heilsu og lífsstíl
sem gerð var í febrúar, höfðu tæp-
lega 40% kvenna og um 30% karla
heimsótt netsíðuna doktor.is sem er
ein af íslensku síðunum um heilsu og
heilsutengt efni á Netinu.
Talsvert um hræðsluáróður
á Netinu
Nokkuð hefur borið á því sem
mætti kalla nútímaþjóðsögur um
heilsu og sjúkdóma sem dreift er á
netinu, þar sem annaðhvort er í
gangi hræðsluáróður eða settar eru
fram einhvers konar töfralausnir
sem fullyrt er að geti læknað jafnvel
alvarlega sjúkdóma. Breska neyt-
endablaðið Health Which? ákvað að
rannsaka slík skilaboð og komst að
því að þau eru bæði send með tölvu-
pósti og birtast á ýmsum vefsíðum,
að því er fram kemur hjá London
Press Service. Svitalyktareyðir var
algengt umfjöllunarefni í slíkum
skilaboðum, fólk var varað við notk-
un hans, hann sagður valda því að
eiturefni lokuðust inni í líkamanum
og valda brjóstakrabbameini. Hér á
landi bárust á milli manna skilaboð í
tölvupósti fyrir um ári síðan með
svokallaðri nútímaþjóðsögu en þar
var sagt frá stúlku á ferðalagi í París
sem átti að hafa smitast af alnæm-
isveirunni eftir að hafa sest á nál í
sæti í kvikmyndahúsi. Við nálina átti
síðan að hafa verið festur bréfmiði
þar sem henni var tilkynnt að nú
hefði hún smitast af alnæmisveir-
unni. Í póstinum var fólki ráðlagt að
vara sig þar sem svona tilvik væru
algeng.
Í Health Which? segir að skila-
boðin séu gjarnan orðuð á vísinda-
legan hátt til að þau séu sem trú-
verðugust. Þau geti skapað ótta hjá
fullkomlega heilbrigðu fólki en einn-
ig gefið fólki með alvarlega sjúk-
dóma falskar vonir um skjótan bata.
Margar netsíður sem fólk
getur treyst
Sigurður tekur undir að framboð á
slíku efni hafi aukist en að hér á landi
hafi ekki borið á ótta hjá almenningi
vegna slíkra skilaboða. „Oft er um að
ræða fullyrðingar um tengsl á milli
hegðunar og sjúkdóma sem eiga sér
ekki stoð í raunveruleikanum, en
einnig er oft boðið upp á ýmiss konar
skyndilausnir við sjúkdómum, lækn-
ingar sem ekki standast og eru sett-
ar fram af fólki sem ekki endilega
veit hvað það er að gera.“ Hann segir
að ef fólk fái skrítinn tölvupóst með
þess háttar upplýsingum skuli ein-
faldlega beita heilbrigðri skynsemi,
vega og meta hvað virðist sennilegt
og hvað ekki. „Þá eru talsvert marg-
ar síður sem fólk getur treyst á að
innihaldi vísindalega sannaðar upp-
lýsingar, eins og miðlar frá opinber-
um stofnunum og háskólum hérlend-
is og erlendis.“
Dæmi um traustar íslenskar vef-
síður sem veita upplýsingar um
heilsu og sjúkdóma eru doktor.is –
persóna.is – landlaeknir.is og heima-
síður Krabbameinsfélagsins, Hjarta-
verndar, Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss og Vísindavefur Háskóla
Íslands.
Æ fleiri Íslendingar leita upplýsinga um heilsu á Netinu
Talið að 90% upplýsinga stand-
ist ekki vísindalegar kröfur
Morgunblaðið/Billi
Upplýsingar um heilsu sem finna má á Netinu eru misáreiðanlegar og
þarf fólk að vera meira vakandi fyrir því hverju má treysta en áður.
’ Konur leita frekar heilsuupplýsinga á
Netinu en karlar ‘
MARKAÐSRÁÐ kindakjöts
stendur að nýjum vef, lamba-
kjot.is, þar sem markmiðið er að
veita „gagnlegar upplýsingar
um lambakjöt, bestu mat-
reiðsluaðferðirnar og freistandi
uppskriftir fyrir sumar, vetur,
vor og haust,“ eins og þar segir.
Á síðunni eru flipar þar sem
hægt er að fá upplýsingar um
grillun, hollustu, matreiðslu,
meðhöndlun, „ódýrt og gott“ og
lesa fréttir tengdar lambakjöti.
Helsti ráðgjafi Markaðsráðs um
efni á vefinn er Nanna Rögn-
valdardóttir sem gefið hefur út
bækurnar Matarást og Mat-
reiðslubók Nönnu.
Nýjasta fréttin á síðunni er
um frjósemi karla, lambalæri og
sínk og einnig er að finna upp-
skrift að kæfu úr afgöngum
undir liðnum „ódýrt og gott“.
Nýjustu uppskriftirnar á vefnum
eru skyrmarinerað lambalæri,
arabískt lambalæri með græn-
meti, grískt lambalæri og ind-
verskar lambagrillsneiðar, svo
dæmi séu tekin.
Á síðunni er listi yfir upp-
skriftir með lambakjöti sem og
tenging inn á vin.is þar sem
hægt er að fá upplýsingar um
vín vikunnar með lambakjötinu.
Skyrmarin-
erað læri og
frjósemi