Morgunblaðið - 31.08.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.08.2002, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2002 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Framhaldsskóla- kennari Við Verkmenntaskóla Austurlands er laus til umsóknar staða framhaldsskólakennara í bók- legum og verklegum hjúkrunargreinum sjúkraliðabrautar. Ráðið er í stöðuna frá og með 1. september 2002 og fara launakjör eftir kjarasamningi KÍ og fjármálaráðuneytis. Umsóknarestur er til 5. september 2002. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Píanókennsla Kenni frá 1. og upp í 8. stig í píanóleik. Get bætt við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 553 0211. Jakobína Axelsdóttir, píanókennari, Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 14.00. Hafnarbyggð 17, Vopnafirði, þingl. eig. þb. Svövu Víglundsd., b.t. Jónasar A.Þ. Jónssonar, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, miðviku- daginn 4. september 2002 kl. 14.00. Miðvangur 18 íb. 02.04, Egilsstöðum, þingl. eig. Byggingarráðgjafinn ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 14.00. Miðvangur 18,íb. 02.05, Egilsstöðum, þingl. eig. Byggingarráðgjafinn ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 14.00. Sleðbrjótur I, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Elsa Ágústa Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Norður-Hérað, mið- vikudaginn 4. september 2002 kl. 14.00. Sleðbrjótur II, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Elsa Ágústa Eysteinsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 30. ágúst 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarstræti 25, þingl. eig. Haraldur Guðmannsson og Dóra Björk Marinósdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvik, miðviku- daginn 4. september 2002 kl. 15.00. Holtabrún 14, 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur og Íbúðalánasjóður, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Kirkjuvegur 1, þingl. eig. Brún ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Mávakambur 2, þingl. eig. Byggðastofnun og Vélsmiðjan Mjölnir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Miðstræti 10, þingl. eig. Guðrún María Ármannsdóttir og Hjalti Þór Þorkelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Þjóðólfsvegur 9, þingl. eig. Soffía Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Þuríðarbraut 9, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir og Elísabet Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 4. september 2002 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 30. ágúst 2002. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álaugarvegur 8 0101, ásamt tækjum, þingl. eig. Trésmiðja B.B. ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Fiskhóll 11 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Fiskhóll 11 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Fiskhóll 11 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Hafnarbraut 24 0101, þingl. eig. Helgi Stefán Egilsson og Elín Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Hafnarnes 1 0102, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Heppuvegur 6, þingl. eig. Kjötumboðið hf., gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf., lögfrd. og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudag- inn 5. september 2002 kl. 10.00. Sandbakki 12, þingl. eig. Aðalheiður Dagmar Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtu- daginn 5. september 2002 kl. 10.00. Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 29. ágúst 2002. TIL SÖLU Lagersala — bílskúrssala Silkivörur — silkivörur í dag, laugardaginn 31. ágúst, frá kl. 11—15. Silkivörur: Peysur, bolir, toppar, slæður, náttföt, náttkjólar og náttsloppar. Tilboð helgarinnar: Silkináttkjóll/silkisloppur kr. 7.500. Staðgreiðslusala. Toja, Skógarhjalla 19, 200 Kópavogi, sími 898 5111. STYRKIR Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur er til 31. október 2002 Nemendur á framhaldsskólastigi, sem ekki njóta lána hjá LÍN, geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði, sbr. reglugerð nr. 576/2002. Þeir geta átt rétt á: — Dvalarstyrk, sem verða að dvelja fjarri lög- heimili og fjölskyldu sinni vegna náms. — Styrk vegna skólaaksturs, sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2002— 2003 er til 31. október nk. Sækja má um styrk- inn á heimasíðu LÍN. Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námsstyrkjanefnd. TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardaginn 31. ágúst. Opnum kl. 10.00. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaupmannahöfn er eitt stærsta fyrir- tækið á Norðurlöndum með uppboð á frímerkjum og mynt og heldur tvö stór uppboð á hverju ári auk minni uppboða. Dagana 1. og 2. september nk. munu sérfróðir menn frá fyrirtækinu verða á Íslandi í leit að efni á næsta uppboð sem verður í nóvember. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum um- slögum og póstkortum, heilum söfnum og lagerum svo og gömlum seðlum og mynt. Þeir verða til viðtals á Hótel Esju sunnu- daginn 1. og mánudaginn 2. september kl. 10.00—12.00 og eftir nánara samkomulagi á öðrum tímum. Það er kjörið tækifæri til að fá sérfræðilegt mat á frímerkjaefni þínu, og til að koma slíku efni svo og gömlum seðlum og mynt á uppboð. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristins- son í síma 555 4991 eða 698 4991 eftir kl. 17.00 á daginn. Thomas Höiland Auktioner A/S, Frydendalsvej 27, DK-1809, Frederiksberg C. Tel: 45 33862424 - Fax: 45 33862425. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 1. sept. Reykjavegurinn (R-7): Lambafell – Dyradalur. Sjöundi hluti Reykjavegarins. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð kr. 1.500/1.700. Fararstj.: Steinar Frímannsson. 7.—8. sept. Setur sunnan Hofsjökuls (Jeppadeild). Skemmtileg ferð fyrir bæði óbreytta og breytta jeppa. Gist eina nótt í "Setrinu". Verð kr. 3.900/4.500 pr. bíl. + 1300 krónur á mann í gistigjald. Fararstóri: Haukur Parelíus. Laugard 31. ágúst Þríhyrn- ingur. Fáfarið en skemmtilegt útsýnisfjall milli Rangárvalla og Fljótshlíðar (678 m y.s.), um 4 klst. ganga. Fararstjóri Gunnar Sæmundsson. Brottför frá BSÍ kl. 9.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 3.500/3.900. Sunnudagur 1. september. A. Síldarmannagötur. Gengið frá Botnsdal í Hvalfirði yfir Botnsheiði að Fitjum í Skorradal. Um 41/2 klst. ganga. B. Berjaferð í Skorradal. Brottför í báðar ferðir kl. 10.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 2.300/2.500. Sjá nánar á www.fi.is og texta- varp Ruv bls. 619. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.