Morgunblaðið - 31.08.2002, Qupperneq 49
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2002 49
stofnuð 1994
VESTURBÆJAR
YOGASTÖÐ
þriðjud. og fimmtud. 7.00-8.00
þriðjud. og fimmtud. 10.45-11.45
þriðjud. og fimmtud. 12.00-13.00
mánud. og fimmtud. 17.30-18.30
mánud. og fimmtud. 18.45-19.45
þriðjudag 18.35-20.05
miðvikudaga 17.30-19.00
mánud. og miðvikud. 20.00-22.00
GRUNNNÁMSKEIÐ:
YOGATÍMAR, frjáls mæting:
YOGA FYRIR BARNSHAFANDI:
þriðjud. og fimmtud. 16.15-17.15
YOGA FYRIR BÖRN:
8-11 ára, miðvikud. 15.15-16.00
12-15 ára, miðvikud. 16.15-17.00
11.-30. september
Anna Björnsdóttir
yfir 20 ára yogareynsla
innritun er hafin
yogakennari
opnum 3. september
að Seljavegi 2, 5 hæð
í síma 511-2777
anna@yogawest.is
í nýju og glæsilegu húsnæði
YOGA
yogawest.is
Perla Investments er Spænsk-Ís-
lensk fasteignasala alfarið í eigu
Íslendinga sem hafa það markmið
að gera þér kleift að kaupa drauma-
húsið þitt á Spáni og njóta um leið
þess öryggis og þeirrar þjónustu
sem þér ber. Hjá fyrirtækinu starfa
fagaðilar sem ásamt áratuga
reynslu og sérmenntunar tryggja
þér fyrsta flokks þjónustu við fast-
eignakaup á Spáni.
Samstarf fasteignasölunnar fast-
eign.is á Íslandi og Perla Invest-
ments á Spáni gerir það verkum að
viðskiptaöryggi er tryggt og að
kaupendur njóta leiðsagnar ís-
lenskra fagaðila bæði á Íslandi og
Spáni.
Íslenskur lögfræðingur. Spænskur
lögfræðingur. Íslenskur löggiltur
fasteignasali. Byggingarfagaðili og
fleiri tryggja örugg viðskipti.
Við seljum einungis frá traustum
og vönduðum byggingaraðilum og
gætum hagsmuna þinna í hví-
vetna.
Fagmaður frá fasteignasölunni
metur og skoðar allar eignir áður
en af kaupum verður og einnig fer
fram úttekt áður en eignin er af-
hent kaupendum.
OPIÐ HÚS UM HELGINA
FRÁ KL. 14—18
Ef þú kaupir fasteign á Spáni, bjóðum við eftirfarandi þér að
kostnaðarlausu:
Tökum á móti þér á flugvellinum við komu.
Frítt húsnæði í eina viku.
Kynning á svæðinu – Costa Blanca - Torriveja og næsta
nágrenni.
Kynning á þeim húsum sem þér hentar, með tilliti til stærðar,
staðsetningar og verðs.
Kynning á ýmisskonar þjónustu.
Höfum milligöngu um að útvega þér 70-80% bankalán
ef þú óskar.
Akstur út á flugvöll við brottför.
Erum einnig með eftirfarandi þjónustu:
Bjóðum upp á að útvega bankaábyrgð ef óskað er
Erum með eftirlit á eigninni þinni meðan á byggingu stendur
Sendum þér myndir á netinu af eigninni þinni í byggingu (með
reglulegu millibili).
Sækjum þig út á flugvöll þegar eignin er tilbúin til afhendingar.
Keyrum þig út á flugvöll við brottför.
Aðstoðum þig við útleigu eignarinnar óskað er.
Aðstoðum þig við umhirðu og eftirlit með eigninni í fjarveru
þinni ef óskað er.
VIÐ Á FASTEIGN.IS BJÓÐUM ÞIG OG ÞÍNA VELKOMIN Á
KYNNINGU HJÁ OKKUR Í DAG Í HÚSAKYNNUM OKKAR
VIÐ BORGARTÚN 22.
Á STAÐNUM VERÐA FULLTRÚAR PERLA INVESTMENTS
OG FASTEIGN.IS MEÐ MYNDIR, BÆKLINGA OG ALLAR
UPPLÝSINGAR.
Bjóðum upp á glæsilegar íbúðir, raðhús, parhús og einbýli af
öllum stærðum og gerðum.
Allar eignir eru afhentar fullbúnar að utan sem innan.
Um er að ræða svæðið Costa Blanca sunnan Benidorm sem er
sannkölluð paradís með hvítum strandlengjum, fallegri náttúru,
mikilli menningu og síðast en ekki síst fyrsta flokks golfvöllum
sem ávallt eru innan seilingar.
Hér er dæmi um glæsilegt lítið fjölbýli sem tengjast eins og raðhús. Um er að ræða 3ja-4ra her-
bergja íbúðir á verðbilinu 5 til 9 milljónir, fullbúnar að engu undanskildu.
Dæmi um 3ja herbergja íbúð með sólsvölum,
allt sér.
Dæmi um glæsilegar íbúðir í litlum fjölbýlis-
húsaklasa með útsýni yfir 18 holu golfvöll,
Las Ramblas.
Dæmi um glæsileg lítil fjölbýli á 2 hæðum.
Glæsilegir garðar með sameiginlegri sund-
laug eru algengir við svona hús.
Dæmi um fullbúið glæsil. ca 110 fm parhús
á 2 hæðum ásamt sólsvölum. 3 svefnherb.,
2 svalir, sérbílastæði.
www.fasteign.is - www.perlainvest.com
LAUGARDAGINN 31. ÁGÚST OG SUNNUDAGINN 1. SEPT.
FER FRAM SÖLUKYNNING Í BORGTÚNI 22
Á HÚSEIGNUM Á COSTA BLANCA
Á SPÁNI Á VEGUM FASTEIGN.IS OG PERLA INVESTMENTS
KYNNINGAR Á LANDSBYGGÐINNI
Ísafjörður, Hótel Isafjörður 8. sept, frá kl. 13 -17
Akureyri, Hótel Kea, 15. sept, frá kl. 13 -17
Egilsstaðir, Hótel Hérað, 22. sept, frá kl. 13 - 17
Vestmannaeyjar, Hótel Þórshamar, 29. sept, frá kl. 13 - 17
TIL SÖLU ÍBÚÐIR FRÁ KR. 4,5 MILLJÓNUM
Íslensk fasteignasala
á Spáni
Listmeðferð (myndþerapía)
Verklegt námskeið
Námskeiðið er aðallega ætlað
starfsfólki á heilbrigðis-, kennslu-
mála og félagsmálasviðum.
Æfingar byggjast á grunnaðferðum í listmeðferð.
Námskeiðið getur komið að notum sem undirbúningur fyrir rétt-
indanám í listmeðferð og sem sjálfsstyrking.
Hámarksfjöldi: 6 manns.
Upplýsingar og innritun í síma 551 7114, aðeins á morgun
sunnudaginn 1. september, mánudag og þriðjudag
frá kl. 10.00-12.30 og frá kl. 20.00 á kvöldin.
Kennari: Sigríður Björnsdóttir, löggiltur listmeðferðarfræðingur og
félagi í The British Association of Art Therapists, BAAT.
NÚ Í HAUST verður stofnaður
Unglingakór við Digraneskirkju í
Kópavogi. Innritun fer fram
þriðjudaginn 3. september kl.
17.00 í kirkjunni. Kórinn er fyrir
unglinga fædda 1989 og eldri, bú-
setta jafnt innan Kópavogs sem ut-
an. Í grunnskólum Kópavogs verð-
ur kórstarfið metið sem val í 9. og
10. bekk.
Kórstarfið verður mjög fjöl-
breytt. Sungið verður reglulega í
Digraneskirkju og einnig munu
kórfélagar koma fram utan henn-
ar, á tónleikum og smærri sam-
komum. Farið verður í æfingabúð-
ir í Skálholt í nóvember og áætluð
er tónleikaferð út á land í vor.
Kórfélagar fá auk hefðbundinna
kóræfinga kennslu í raddbeitingu
og í sérstökum tónfræðitímum fá
nemendur kennslu í tónheyrn,
nótnalestri og hrynþjálfun. Með
aukinni kennslu í tónlist almennt
getur kórinn tekist á við metn-
aðarfyllri verkefni.
Stjórnandi kórsins verður Heið-
rún Hákonardóttir en hún stjórnar
einnig Kór Snælandsskóla í Kópa-
vogi. Í Snælandsskóla hefur síð-
ustu ár starfað unglingakór sem
nú leggst af og er Unglingakór
Digraneskirkju að nokkru leyti
arftaki hans, en um leið opnast
möguleiki fyrir nemendur fleiri
skóla að taka þátt í því þróttmikla
starfi sem þar hefur verið, segir í
fréttatilkynningu. Má þar nefna að
Unglingakór Snælandsskóla fór
síðastliðið sumar til Þýskalands og
tók þátt í kóramótinu „Touch the
future“ og síðastliðinn vetur gaf
hann út geisladisk með jólalögum
sem nefnist „Jólanótt“. Kórinn
söng á jólatónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands á síðasta ári
og á Tíbrártónleikum í Salnum í
Kópavogi í maí síðastliðnum.
Undirleikari Unglingakórs
Digraneskirkju verður Kjartan
Sigurjónsson, organisti kirkjunn-
ar.
Unglingakór í
Digraneskirkju
VETRARSTARF Karuna hefst
næsta mánudag, 2. september.
Haldið verður námskeiðið „Hvað
er hugleiðsla?“ næstu þrjár vikur. Á
mánudagskvöldum kl. 20–21.30
kennsla á íslensku með Elínu Öglu.
Sama námskeið verður á þriðjudags-
kvöldum kl. 20–21.30 og þar leiðbein-
ir búddanunnan Gen Nyingpo. Farið
verður í grundvallaratriði hugleiðslu
og hvernig hægt er að koma sér upp
daglegri og áhrifaríkri hugleiðslu-
iðkun. Gjald fyrir hvert skipti er kr.
800 en kr. 2.000 fyrir öll þrjú skiptin,
nemar, öryrkjar og atvinnulausir kr.
500/1.200.
Allir eru velkomnir. Kennsla fer
fram í húsnæði Karuna, Bankastræti
6, 4. hæð, segir í fréttatilkynningu.
Vetrarstarf
Karuna
að hefjast
Samfara þessari breytingu fækkar
þingmönnum á svæðinu um 5 til að
jafna vægi atkvæða, þetta þýðir í raun
fjölgun þingmanna á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Hvað sem segja má um þessa
breytingu þá er hún staðreynd. Norð-
vesturkjördæmi er mjög víðfeðmt
(liðlega 2000 km), sumsstaðar ógreitt
yfirferðar og dreifbýlt.
Eftir að hafa ferðast um og rætt við
fjölda einstaklinga um allt hið nýja
Norðvesturkjördæmi hef ég tekið þá
ákvörðun að sækjast eftir að verða í
framboði fyrir Samfylkinguna í hinu
nýja kjördæmi.
Þessi fréttatilkynning er send út til
staðfestingar, og í samræmi við sam-
töl sem ég hef átt við íbúa, vini, kunn-
ingja og tengslafólk á svæðinu sem
verður Norðvesturkjördæmi.“
GÍSLI S. Einarsson, þingmaður
Samfylkingarinnar í Vesturlands-
kjördæmi hefur tilkynnt að hann
muni bjóða sig fram í hinu nýja Norð-
vesturkjördæmi.
Fréttatilkynning frá Gísla fer hér á
eftir: „Í kjölfar ákvörðunar Alþingis
um breytingu á kjördæmamörkum,
blasir við sú staðreynd að Vestfjarða-
kjördæmi, Norðurlandskjördæmi
vestra og Vesturlandskjördæmi verði
sameinuð í eitt kjördæmi, Norðvest-
urkjördæmi.
Sækist eftir
kjöri í Norðvest-
urkjördæmi