Morgunblaðið - 28.09.2002, Síða 36

Morgunblaðið - 28.09.2002, Síða 36
MESSUR/KIRKJUSTARF 36 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, prófastur í Reykjavíkurprófasts- dæmi, vestra vísiterar Dómkirkjusöfnuð og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni dómkirkjupresti. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Friðriksson. Á meðan á messu stendur er barnastund á kirkjuloftinu undir stjórn Hans G. Alfreðssonar æskulýðsfulltrúa. Æskulýðsmessa kl. 20.30 í samvinnu Nes-, Hallgríms- og Dómkirkju, ÆSKR og Miðborgarstarfsins. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna að lokinni guðsþjónustu. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir, hér- aðsprestur, þjónar fyrir altari. Dr. Bo Lars- son, framkvæmdastjóri við erkibiskups- embættið í Svíþjóð, prédikar á sænsku, en þýðing fylgir á íslensku. Hópur úr Mót- ettukór syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Undir síðasta sálmi fyrir prédikun ganga börnin fram til barnastarfs undir leiðsögn Magneu Sverrisdóttur. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Organisti Hörður Áskelsson. Jón- ína Kristinsdóttir leiðir almennan safn- aðarsöng. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteins- dóttur. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Åse Gunn Björnsson djáknanemi og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn og fullorðnir eiga saman stund í kirkj- unni. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarsson- ar organista. Sunnudagaskólinn er í hönd- um Hildur Eirar, Heimis og Þorvaldar. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir, en með- hjálpari er Sigurbjörn Þorkelsson. Félagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dags- ins og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Reynir Jón- asson. Prestur sr. Hreinn S. Hákonarson, fangaprestur. Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Stundin er sniðin að þörf- um barnanna þar sem þau eru virkir þátt- takendur. Fræðsla, söngur og leikir. Arna Grétarsdóttir æskulýðsfulltrúi leiðir stund- ina ásamt leiðtogum kirkjunnar. Verið öll hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Tónlistarhópurinn Upendo leiðir söng og flytur hressilega tónlist. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma saman til kirkju. Fundur með foreldr- unum eftir guðsþjónustuna þar sem farið verður yfir helstu þætti fermingarstarfsins í vetur. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta „Sköpunarmessa“ kl. 11. Yngri barnakórinn syngur. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Organ- isti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsmessa kl. 11. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar, sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju og Unglingakór Digraneskirkju. Kórstjóri unglingakórsins er Heiðrún Há- konardóttir. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safnaðar- sal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Hægt er að taka rútu heim að sunnudaga- skóla loknum. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Eftir guðs- þjónustuna verður fundur með foreldrum fermingarbarna í Borga-, Engja-, Korpu-, Rima- og Víkurskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón: Signý og Bryndís. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 13. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Signý og Bryndís. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður kl. 11 vegna safnaðarferðar til Stykkis- hólms. Lagt verður af stað frá Hjallakirkju kl. 9.30. Sungið við guðsþjónustu í Stykk- ishólmskirkju kl. 14. Allir velkomnir í ferð- ina. Barnaguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á miðviku- dag kl. 12. Sr. Íris Kristjánsdóttir. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Mikið fjör! Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra en fundur verður með þeim í Borgum að messu lokinni. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur og lífleg fræðsla. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Alt- arisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Org- anisti er Gróa Hreinsdóttir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16. Almenn samkoma kl. 16.30. Erna Eyj- ólfsdóttir prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir og mjög skemmtilegt aldursskipt barnastarf á sama tíma. Ath. breyttan samkomu- tíma. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur: Bænastund kl. 20. 12 spora kerfið kl. 21. Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu syngur. Mið: Fjölskyldusamvera kl. 18. Fim: Samvera eldri borgara kl. 15. Lof- gjörðartónleikar kl. 20.30. Föst: Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræðis- samkoma í umsjón systranna. Mánudag- ur: Kl. 15 heimilasamband. Elsabet Dan- íelsdóttir talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Sjónvarpsprédikarinn og Íslandsvinurinn Freddie Filmore prédikar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr- ir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjudagur: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikudagur: Samverustund unga fólks- ins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróð- leiksmolar og vitnisburður. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Jarle reiesen. Harald- ur Jóhannsson talar undir yfirskriftinni: Brostið samband endurreist. Mikill söngur og lofgjörð. Barnadagskrá í Undralandi meðan samkoman stendur yfir. Matsala að samkomu lokinni. Ath. Engin vaka. Minnum á Tómasarmessu í Breiðholts- kirkju. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Miðvikudag- inn 2. október er einnig messa kl. 8. Föstudaginn 4. október er tilbeiðslustund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Októ- ber er mánuður rósakransins. Á rúmhelg- um dögum er beðin rósakransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Föstudaginn 4. október: Til- beiðslustund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. ÁRNESPRÓFASTDÆMI: Héraðsfundur Ár- nesprófastsdæmis verður haldinn laugar- daginn 28. september nk. og hefst með messu kl. 11 í Stóra-Núpskirkju og verður síðan fram haldið í Árnesi. Messan stend- ur öllum opin sem og fundurinn einnig með málfrelsi og tillögurétt en atkvæð- isrétt hafa 2 fulltrúar frá hverri sókn og starfandi prestar og djáknar. Axel Árnason sóknarpestur BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknar- prestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, bæn og lofgjörð. Kl. 14 guðsþjónusta. Ferming- arbörn lesa úr ritningunni. Ljúf stund, guðs orð og góðar bænir. Kór Landakirkju. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víð- isson. Kaffisopi á eftir. Kl. 15.20 guðs- þjónusta á Hraunbúðum með kór og presti Landakirkju. Kl. 20.30 fundur í æskulýðs- félagi Landakirkju/KFUM&K. Önnur til- raun með óvissuferð. Hulda Líney, Ingv- eldur, sr. Þorvaldur og leiðtogarnir. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jón- as Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu Þverholti 3 kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar flyt- ur létta tónlist undir stjórn Úlriks Ólason- ar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Edda, Sigríður Kristín, Örn og Hera. Guðsþjónusta verður kl. 13. Organisti er Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir og kórstjóri er Örn Arnarson. Sigríður Kristín Helgadóttir predikar. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla sunnudaginn 29. septem- ber kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni sem fjallar um sköpunina. Rúta fer hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 29. september kl. 11. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í safnaðarheim- ilinu. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna Nanna Guðrún Zoëga djákni og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Fermingarfræðslan er nú að hefjast og eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að fjölmenna til guðsþjónustunnar. En gert er ráð fyrir að fermingarbörnin mæti að minnsta kosti tíu sinnum til guðsþjón- ustu yfir veturinn. Það er sem hluti af fræðslunni og gott er fyrir foreldra að gefa börnum sínum gott fordæmi hvað það varðar. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðarmessa sunnudag kl. 14 í tilefni 20 ára afmælis kirkjunnar. Prestar sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti Örn Falkner. Einsöngur Rósalind Gísladóttir og Gunnar Kristmannsson. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar. Hvetj- um söfnuðinn til að fjölmenna og sam- fagna þessum tímamótum. Helgistund í Víðihlíð kl. 15. Tíu ár eru liðin frá opnun sjúkradeildar. Barnakór tónlistarskóla Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? (Matt. 22). Morgunblaðið/Ómar Ísafjarðarkirkja Í SAFNAÐARLÍFI Dómkirkjunnar eru reglubundnir þættir, sem ekki taka breytingum eftir árstíðum. Árið um kring er messað á sunnudögum kl. 11 árdegis. Alla miðvikudaga ársins kl. 12.10 er í kirkjunni bæna- og fyrirbænastund. Fólk úr sókninni og af vinnustöðum í nágrenninu notar hádegishléið til bænarstundar. Þeir sem tíma hafa til ganga upp á kirkjuloftið og þiggja veitingar á vægu verði. Með haustinu vaknar meira líf – safnaðarlíf. Vetrardagskrá kirkj- unnar tekur á sig fjölbreytta og lit- ríka mynd. Barnastarfið á kirkju- loftinu verður nú aukið verulega. Víða í söfnuðum hefur gefist vel að hafa barnasamkomu fyrir yngstu börnin í safnaðarsal meðan á mess- unni stendur. Í Dómkirkjuna munu börnin koma ásamt foreldrum sín- um til messu en fara svo upp á kirkjuloftið þar sem þau fara gegn- um helgihaldið í söngvum, sögum, föndri og léttum leikjum. Barna- starf er einnig í Safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 16–19 í tveim aldurshópum. Aðsóknin er ágæt og þó er enn hægt að bæta við nokkr- um börnum. Einn þáttur barnastarfs Dóm- kirkjunnar fer fram með heimsókn- um æskulýðsfulltrúa kirkjunnar til leikskólanna og skólanna í sókn- inni. Þar tekur kirkjan höndum saman við heimilin og skólana að kenna börnunum bænir, vers, söngva og biblíusögur. Á jólaað- ventunni heimsækja svo börnin kirkjuna sína. Þetta samstarf er í góðum farvegi og er ljúf þjónusta af kirkjunnar hálfu. Við kynnum enn nýjan þátt í helgihaldi Dómkirkjunnar, guðs- þjónustu á fyrsta sunnudegi í mán- uði kl. 20 að kvöldi. Æðruleysis- messur hafa nú verið á þriðja sunnudegi hvers mánaðar í rúm fimm ár. Þær hafa aukið fjölbreytni í helgihaldinu, góðar stundir með sínum eigin svip. Nú verður þáttur kvöldguðsþjónustunnar aukinn þannig að tvo sunnudaga í mánuði verður messa í Dómkirkjunni kl. 20. Tónlistar- og sálmavalið verður með léttum brag og yfirbragð guðs- þjónustunnar sömuleiðis. Fyrsta messan verður sunnudag- inn 6. október og sú næsta 3. nóv- ember. Opið hús er á fimmtudögum í Safnaðarheimilinu kl. 14–16. Þang- að leggur leið sína fólk sem hefur tíma aflögu til að hittast og gleðjast með glöðum yfir kaffisopa og dag- skrá sem fer eftir efnum og ástæð- um hverju sinni. Safnaðarfélag Dómkirkjunnar heldur hádegisfund annan sunnu- dag hvers mánaðar. Eftir messuna í kirkjunni býður félagið upp á léttan hádegisverð í Safnaðarheimilinu. Þar er síðan fluttur fyrirlestur og umræður eru að því loknu. Kirkjunefnd kvenna heldur fundi á mánudagskvöldum í Safnaðar- heimili og vinnur að fjáröflun og líknarþjónustu auk þess að rækta góðan félagsskap. Nedó, Æskulýðsfélag Neskirkju og Dómkirkjunnar, heldur fundi á fimmtudögum. Miðast það við ferm- ingarbörn næsta vors og eldri. Prestar og starfslið Dómkirkj- unnar bjóða alla hjartanlega vel- komna. Létt sveifla í Dómkirkjunni GOSPELMESSA verður kl. 20.30 sunnudaginn 29. september í Dóm- kirkjunni á vegum Dómkirkjunnar, Hallgrímskirkju, Neskirkju, ÆSKR, KSS og Miðborgarstarfs KFUM&K Jakob Ágúst Hjálmarsson sókn- arprestur í Dómkirkjunni þjónar ásamt hinni kraftmiklu hljómsveit Upendo. Jóhanna Sesselja Erludótt- ir predikar en hún og meðlimir hljómsveitarinnar eru nýkomin frá Bandaríkjunum þar sem þau ferð- uðust um og boðuðu fólki kristna trú. Fermingarbörn vetrarins og for- eldrar þeirra eru sérstaklega vel- komin og það er hægt að taka með sér litlu fermingarbókina og láta merkja við. Það verður létt sveifla í helgri alvöru í Dómkirkjunni á sunnudagskvöldið. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja – Tólf sporin SÍÐASTI opni fundurinn í tólf spora námskeiði vetrarins verður mánudaginn 30. september kl. 20 í Hallgrímskirkju. Námskeiðið Tólf sporin – andlegt ferðalag er ætlað þeim sem í ein- lægni vilja bæta tilfinningalega og andlega líðan sína og leita styrks í kristinni trú. Allir hjartanlega velkomnir. Fjölskyldumessa, opið hús og æðruleysismessa í Akureyrarkirkju VETRARSTARFIÐ í Akureyrar- kirkju hefst næstkomandi sunnu- dag með fjölskyldumessu kl. 11. Strax eftir messuna verður opið hús í Safnaðarheimilinu þar sem vetrarstarfið verður kynnt. Þetta er í þriðja sinn sem slík kynning fer fram og hefur mælst mjög vel fyrir. Fulltrúar hinna ýmsu starfsþátta safnaðarstarfsins verða á staðnum og kynna sinn þátt, svara spurning- um og skrá á námskeið og í hópa- vinnu. Húsið verður opnað strax eftir fjölskylduguðsþjónustuna sem hefst í kirkjunni kl. 11 og stendur kynn- ingin til kl. 13.30. Boðið verður upp á léttar veitingar og Arna Vals- Dómkirkjan – þar sem hjartað slær Morgunblaðið/Jim Smart Dómkirkjan í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.