Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 56
15. Keppnisgreinar karla verða þá upphífingar/dýfur og hraða- þraut og konurnar keppa í arm- beygjum og hraðaþraut. Dagskráin í dag verður þó á léttari nótum því þá verður boðið upp á krakkahreysti frá kl. 13–16 þar sem gestum og gangandi verður boðið að reyna fyrir sér í greininni, sem á sífellt meiri vin- sældum að fagna hérlendis. UM HELGINA verður Smáralind undirlögð af hreystimennum ís- lenskum, sólbrúnum og smurðum. Þar fer nefnilega fram Íslands- mót Galaxy í hreysti. Keppni hófst að hluta í gær þegar keppendur, sem alls eru 22, 11 af hvoru kyni, kepptu í samanburði. Sjálft Íslandsmótið fer síðan að öðru leyti fram á morgun, sunnudag, og hefst kl. Íslandsmót Galaxy í hreysti um helgina Hraustustu Íslendingarnir Frá samanburðinum í Smáralindinni í gær. Morgunblaðið/Jón Svavarsson í hverjum mánuði og þetta mjakast hægt en örugglega áfram.“ Dudley líst vel á tónleikanna sem eru framundan og hlær þegar hann heyrir að þetta sé kallað „minnsta al- þjóðlega tónlistarhátíð heims.“ „Það er vel látið af þessum tón- leikastað og þetta verður örugglega hörkustuð,“ segir hann að lokum og brosir í gegnum símann. ÞRJÁR hljómsveitir frá þremur þjóð- löndum sameina krafta sína á Grand Rokk upp úr 23.00 í kvöld en þá leika Desedia frá Íslandi, 200% frá Fær- eyjum og The Dudley Corporation frá Írlandi. Sannkallað eyjarokk mætti segja! Blaðamaður Morgunblaðsins sló á þráðinn til Dudleys, þann er til- heyrir The Dudley Corporation, vegna þessa. „Við erum í New York sem stendur og vorum að ljúka túr um Mið- vesturríki Bandaríkjanna,“ upplýsir Dudley. „Platan okkar (þeirra fyrsta sem heitir The Lonely World of The Dudley Corporation og kom út í fyrra á Scientific Laboratories merkinu) var að koma út hér á Flameshovel út- gáfunni sem staðsett er í Chicago.“ The Dudley Corporation er nú tveggja ára gömul sveit og þeim hefur gengið vel á framabrautinni, að mati Dudleys. „Það er alltaf eitthvað að gerast og The Dudley Corporation. Alþjóðleg tónlistarhátíð á Grandrokk í kvöld arnart@mbl.is Desedia – Dudley Corp. – 200% 56 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 1.45 og 4. Ísl tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann MaxKeeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Frumsýning Sýnd kl. 10.10. með enskum texta. B.i. 16.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 1.45 og 3.45 Ísl tal. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 10.05. B. i. 12. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. F J Ö L S K Y L D U D A G A R - T i l b o ð 2 0 0 k r F R Í Ð A o g D Ý R I Ð Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 10.15 salur 1. B.i. 14. Sýnd kl.2 og 4. Ísl tal.  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is „Heila nótt ég dansað gæti.....“ Ball í kvöld frá kl. 22.00 til 2.00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur sjá um fjörið með þér. HARMONIKUBALL Gömlu og nýju dansarnir • Dansleikur fyrir alla • Miðaverð kr. 1.200. ARI Í ÖGRI Liz Gammon. ÁSGARÐUR Harmonikuball kl. 22.00. BARINN Opnunarhátíð. Ber spilar. BROADWAY Le’ Sing á litla svið- inu. BÆJARBARINN, Ólafsvík Feðg- arnir. CAFÉ 22 DJ Rallycross. CAFÉ AMSTERDAM Smack leikur. CAFÉ CATALÍNA Trúbador Sváfnir Sigurðarson spilar. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. CAFFÉ KÚLTURE Nicaragua-dagar. Matur, tónlist o.fl frá Nicaragua kl. 11:30 til 1:00. CATALÍNA Upplyfting spilar. CHAMPIONS CAFÉ Pétur Krist- jánsson. EGILSBÚÐ, Neskaupstað Trúba- dorinn Bjarni Tryggva. GULLÖLDIN Stórsveit Ásgeirs Páls. HÓTEL BORG DJ Stæner. HÖFÐABORG, Hofsósi Papar. HÖLLIN, Vestm. Saga Class. INGHÓLL, Self. Í svörtum fötum. KAFFI REYKJAVÍK BSG. KRINGLUKRÁIN Hafrót. O’BRIENS, Laugavegi 73 Guð- mundur Gíslason harmonikuleikari. ODD-VITINN, Ak. Tvöföld áhrif. PLAYERS, Kóp. Geirmundur. RÁIN Hljómsveit Stefáns P. REIÐHÖLLIN, Sandgerði Sixties á Laufskálaréttarballi. SAMBÍÓIN Fjölskyldudagarnir í Sambíóunum og Háskólabíói. Úrval barna- og fjölskyldumynda á 200 kr. Fríða og dýrið, Vilti folinn, Jimmy Neutron, Pétur Pan: Aftur til Hvergilands, Scooby Doo og Hjálp ég er fiskur. SJALLINN, Akureyri Írafár. SJALLINN, Ísaf. Á móti sól. 18 ára. SKAPARINN, Laugarv. Tónl. Hud- son Wayne og Zero Stuko laug- ardagskvöld kl. 21. STÚDENTAKJALLARINN Gleði með Glætunni kl. 21. Jón Mýrdal, Úlfur Linnet og Hemmi feiti. VITINN, Sandgerði Mát. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Quar- ashi: „Að gefnu tilefni vegna frétta af Quarashi-flokknum undanfarið vill Quarashi að eftirfarandi atriði komi fram: Smári Jósepsson hefur undan- farin tvö ár gegnt stöðu undirleikara hjá Quarashi ásamt tveimur öðrum. Hefur hann innt það hlutverk af hendi með miklum sóma og kunnum við honum miklar þakkir fyrir það. Hins vegar hefur Smári Jósepsson aldrei verið meðlimur hljómsveitarinnar Quarashi og getur þarafleiðandi ekki hætt í Quarashi eins og margoft hefur verið haldið fram. Það hefur legið fyr- ir um sex mánaða skeið að Smári Jós- epsson hygðist reyna fyrir sér á öðr- um vettvangi og kaus hann að segja upp stöðu sinni sem einn af mörgum starfsmönnum Quarashi og óskum við honum velfarnaðar í hverju því sem hann kann að taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Þegar hefur verið ráðið í stöðu gít- arleikara og eru því allar fullyrðingar um annað úr lausu lofti gripnar.“ Það upplýsist hér með að nýi leigu- liðinn er enginn annar en Franz Gunnarsson, gítarleikari í Ensími. Um tveggja vikna túr er að ræða og eru fyrstu tónleikarnir í París hinn 7. október. Quarashi í Evróputúr í október Nýr gítar-liði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.