Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 55
Sigurvegari í bandarískri poppstjörnukeppni KELLY Clarkson, sigurvegari sjónvarpshæfi- leikakeppninnar American Idol í Bandaríkj- unum, hefur slegið met í smáskífusölu í Banda- ríkjunum. Frumraun hennar, „A Moment Like This“, seldist í 236.000 eintökum í fyrstu sölu- vikunni og hafnaði á toppi bandaríska smá- skífulistans. „Þetta á sér engin fordæmi,“ sagði Geoff Mayfield, umsjónarmaður vinsældalista Bill- board-tímaritsins, sem birtir lista yfir 100 sölu- hæstu lögin. Velgengni Kelly endurspeglar vinsældir Wills Youngs, sem vann sambæri- lega keppni í bresku sjónvarpi, Pop Idol. Sjónvarpsþátturinn um bandaríska draum- inn, en Kelly var þjónustustúlka á veitingastað áður en hún sló strengi í hjarta bandarísku þjóðarinnar með söng sínum, var vinsælasti þátturinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum í sumar. Alls horfðu 23 milljónir á lokaþáttinn. „Þetta er fyrsta smáskífan, sem meira en 200.000 eintök seljast af á einni viku frá árinu 1999,“ sagði Mayfield í samtali við BBC. Lagið hennar Kelly er hugljúf ballaða og hefur söngstíll hennar verið borinn saman við stíl Whitney Houston og Mariah Carey. Texti lagsins fjallar um ris Kelly til frægðar úr skóm framreiðslustúlkunnar í föt popp- stjörnunnar. Kelly er tvítug og er frá Burleson í Texas. Simon Fuller, skapari Pop Idol, er með Kelly á sínum snærum. Áðurnefndur Will Young er einnig á samningi hjá Fuller og hefur honum gengið vel í Bretlandi en 1,1 milljón eintaka af smáskífu hans hefur selst frá því hann vann bresku keppnina í mars. Svo er bara að bíða og sjá hvort plötu Kelly verði tekið jafn vel og smáskífunni en hún verður gefin út í nóvember á næsta ári. Næsta verkefni hjá henni er því að vinna að plötunni og fara í hljómleikaferð með tíu fyrrverandi keppinautum sínum í American Idol til að fylgja eftir safnplötu úr þáttunum. Allt gengur Kelly Clarkson í haginn eftir að hún vann American Idol-poppstjörnu- keppnina í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Fyrsta sætið og sölumet MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 55 SMÁRALIND • S 555 7878 Verslunin Vokal opnar í dag í Smáralind, allir landsmenn velkomnir! Vokal er lífsstílsverslun, sem höfðar til ungs fólks með tískufatnað og fylgihluti. OPNUM Í DAG! VOKALÞINN LÍFSTÍLL... Yfir 20.000 MANNS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 5.50 og 8. www.regnboginn.is Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 7. og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! FRUMSÝNING FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! ADAM SANDLER WINONA RYDER Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. FRUMSÝNING FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.