Morgunblaðið - 28.09.2002, Síða 52

Morgunblaðið - 28.09.2002, Síða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 27/9 kl. 21 Uppselt Fös 27/9 kl. 23 Aukasýning Uppselt Lau 28/9 kl. 21 Uppselt Lau 28/9 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Sun 6/10 kl. 21 Aukasýning Laus sæti Fim 10/10 kl 21 Aukasýning Laus sæti Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Lau sæti Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti Mið 23./10 kl 21 Aukasýning Laus sæti Fim 24/10 kl. 21 Örfá sæti Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 1/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 29/9 kl 14, Su 29/9 kl 18, Su 6/10 kl 14, Fö 11/10 kl 20 - ath kvöldsýning KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl 20, Lau 5/10 kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 28/9 kl 20, Fö 4/10 kl 20, Lau 5/10 kl 20, Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Frumsýning fö 4/10 kl. 20, UPPSELT, 2. sýn lau 5/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 Su 6/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar Nýja sviðið Litla svið Miðasala: 568 8000 Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19fi . 3/10 fim. 10/10 sun.13/10 fös. 18/10 sýn. kl. 23 Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22 í kvöld Rakarinn í Sevilla eftir Rossini 3. sýn. 4. okt. kl. 20 nokkur sæti laus 4. sýn. 5. okt. kl. 19 nokkur sæti laus 5. sýn. 12. okt. kl. 19 laus sæti 6. sýn. 13. okt. kl. 19 laus sæti Enn eru nokkrir miðar lausir á hátíðarsýn- ingarnar 29. og 30. nóv. —aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Miðasalan opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningar- daga. Símasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur lau 28. sept, uppselt sun 6. okt, uppselt þri 8. okt, uppselt fim 10. okt, uppselt þri 15. okt, uppselt mið 16, okt, uppselt fim 17. okt, uppselt sun 20 okt, uppselt þri 22. okt, nokkur sæti mið 23. okt, uppselt sun 27. okt, örfá sæti þri 29. okt, laus sæti mið 30. okt, laus sæti eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 6. okt. kl. 14 sun. 20. okt. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 13. okt. kl. 14 sun. 27. okt. kl. 16 HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Frumsýning lau. 19. okt. kl. 14 2. sýn. 27. okt. kl. 14 3. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt Miðaverð kr. 1.100,- Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml ROKKSVEITIN d.u.s.t., sem gaf út samnefnda plötu í mars á þessu ári, hefur undanfarið verið að vekja tölu- verða athygli í Bandaríkjunum. Sveitin er skipuð þeim Alberti Ás- valdssyni, Magnúsi Ásvaldssyni, Bæring Logasyni og David Lárusi Dunham og er nú ríflega tveggja ára gömul. Að sögn Alberts, sem sér um gít- arleik og söng, settu þeir þrjú lög á vefsíðuna mp3.com og í kjölfarið hafa erlendir aðilar sett sig í sam- band við þá. Hafa þeir nú gert samn- ing við Thomas nokkurn King, stofn- anda umboðsskrifstofunnar Multi- mediary. King kom þeim svo í samband við fyrirtækið Uprising Entertainment sem sérhæfir sig í sölu á tónlist í kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Það fyrirtæki er búið að koma laginu „Neuroma“ í myndina Strays sem út kom árið 1997 en verður endurútgef- in í febrúar á næsta ári. Ástæðan er sú að höfundur, leikstjóri og leikari myndarinnar er Vin nokkur Diesel en frægðarsól hans hefur risið hratt undanfarna mánuði vegna vinsældar myndarinnar xXx. Einnig verður lag með sveitinni í lögregluþættinum The Shield. Albert hefur eftir King að svona nokkuð sé óvenjulegt, þ.e. hraðinn á þessu ferli öllu. „Diskurinn rataði m.a. til KROQ útvarpsstöðvarinnar í LA sem er ein stærsta stöðin þar,“ segir Albert. „Þeir fóru bara að spila plötuna (lög- in „In my Blood“ og „Broken“) en þeir spila víst helst ekkert nema það sé vinsælt. En við vitum samt voða- lega lítið um þetta þannig séð. Við erum bara hérna heima í rólegheit- unum en svo er eitthvað voðalega mikið að gerast þarna úti (hlær).“ Þeim félögum gengur þó vel að halda sér niðri á jörðinni, þrátt fyrir öll þessi læti. „Þetta er auðvitað vafasamur bransi,“ segir Albert með hægð. „Við ætlumst ekki til að neitt gerist. Við förum út til Bandaríkjanna í byrjun næsta árs og það ár á að vera mjög þéttbókað. King talar um einhverja 200 tónleika! Og svo förum við kannski til Ástralíu, Nýja-Sjálands og Japans. En þetta er allt enn þá á „kannski“-stiginu.“ Albert viðurkennir þó að þeir séu tilbúnir, ef tækifærin banki uppá. „Já, já. Við erum búnir að vera að puða við þetta síðan við vorum litlir og það er nákvæmlega þetta sem við viljum gera. En við gerum okkur ekki háar hugmyndir. Við förum út með það að markmiði að hafa gaman af þessu.“ Stefnt er að því að koma plötu þeirra út í Bandaríkjunum á næsta ári en tvö fyrirtæki þar hafa boðið sveitinni þriggja platna samning og útgáfufyrirtækin Arista og Road- runner hafa beðið um eintak af plötunni. Þeir félagar hafa þó ákveðið að fyrirtæki þeirra, Ryk ehf., muni gefa plötuna út í samvinnu við Multimediary. Þá hefur upp- tökustjórinn Dale Penner, sem m.a. hefur unnið með hljómsveitinni Nickelback (sem hefur selt fjórar milljónir eintaka af síðustu plötu sinni), beðið um að fá að endur- hljóðblanda og endurhljómjafna plötuna. Morgunblaðið/Sverrir D.u.s.t. á útgáfutónleikum í Leikhúskjallaranum í vor. Lag í næstu Vin Diesel-mynd TENGLAR ..................................................... www.ryk.is www.dust1.com www.dustrocks.com D.u.s.t. vekur athygli vestra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.