Morgunblaðið - 06.10.2002, Page 17

Morgunblaðið - 06.10.2002, Page 17
Starfsfólki SS þykir frábær frammistaða kjötiðnaðarmanna okkar ein skemmtilegasta afmælisgjöf ársins. Þeir voru einstaklega sigursælir í norrænni fagkeppni kjötiðnaðarmanna sem var að ljúka í Herning í Danmörku á þessu 95 ára afmælisári SS. Þeir hrepptu ellefu verðlaun fyrir þær vörur sem þeir sendu til keppni og hvorki meira né minna en Norðurlandameistara- titil fyrir Létta lifrarkæfu. Vörumerki SS er eitt hið best þekkta á íslenskum markaði og á bak við það liggur löng og farsæl saga matvælaframleiðslu í næstum heila öld. Sláturfélag Suðurlands óskar kjötiðnaðarmönnum sínum innilega til hamingju með árangurinn. F í t o n / S Í A F I 0 0 5 5 0 3 N O R Ð U R L A N DA M E I S TA R I H J Á S S Sigursælir kjötmeistarar SS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.