Morgunblaðið - 06.10.2002, Side 29

Morgunblaðið - 06.10.2002, Side 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 29 Viltu ráða því í hvaða framhaldsskóla þú ferð næsta haust? Ertu með nógu góðar einkunnir til að geta það? Ef ekki þá bjóðum við þér NÁMSAÐSTOÐ svo þú getir náð þér á strik í náminu Nemendaþjónustan sf. s. 557 9233 www.namsadstod.is TILBOÐ ÓSKAST í Dodge Durango SLT árgerð 1999 vél 5,2 (ekinn 58 þúsund mílur), Ford Crown Victoria árgerð 1989, Dodge P/U 4x4 árgerð 1990 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 8. október kl. 12-15. DRÁTTARTÖGGUR OG SÓPUR Ennfremur óskast tilboð í North Western dráttartögg og Allis Cambers gasknúinn sóp. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNA IS 200 og RX 300 LEXUS STYRKIR SINFONÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. MONTGOMERIE OG LEXUS HAFA YFIRBUR‹I HVOR Á SÍNU SVI‹I. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 18 98 4 1 0/ 20 02 fiegar flú festir kaup á Lexus IS 200 e›a RX 300 fær›u líka óvæntan gla›ning í kaupbæti. SIGURLAUN. VI‹ ERUM Í SJÖUNDA HIMNI ME‹ FRAMMSTÖ‹U OKKAR MANNS Í RYDER-BIKARKEPPNINNI. LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS Listasafn Íslands Í tengslum við sýninguna Þrá augans verður heim- ildarmynd um ævi Edward Steichen, eins fremsta ljósmyndara 20. ald- arinna, sýnd kl. 15–16. MÍR, Vatnsstíg 10 Rússneska kvik- myndin Sólbruni verður sýnd kl. 15. Myndin er eftir Nikita Mikhalkovs frá árinu 1994. Sögusviðið er sveita- hérað í Sovétríkjunum sumarið 1935. Myndin hlaut m.a. bandarísku Ósk- arsverðlaunin sem besta erlenda myndin 1995, og ein helstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi sama ár. Aðgangur að bíósýningumn MÍR er ókeypis. Listamiðstöðin Straumi við Reykjanesbraut Tinna Lúðvíksdóttir sýnir gjörning í hrauninu við listamiðstöðina kl. 19.30. Tinna er búsett erlendis og er stödd á Íslandi til að vinna í íslenskri náttúru. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is LISTASAFN Reykjavíkur og Flug- félag Íslands hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að allir farþegar Flugfélagsins fá helmings afslátt af aðgangseyri í Listasafnið gegn framvísun brott- fararspjalds, sem gefið er út á samningstímanum. Um 6.500 far- þegar fljúga með Flugfélaginu í hverri viku, þar af 4.000 frá lands- byggðinni. Flugfélagið hefur um langt skeið boðið farþegum sínum hagstæð kjör á ýmsa menningar- viðburði um land allt og vill með samstarfinu við Listasafn Reykja- víkur auka enn frekar á þessa þjón- ustu. Samstarfssamningur Flug- félagsins og Listasafnsins felst enn fremur í gagnkvæmum upplýs- ingum á heimasíðum fyrirtækjanna og í kynningum og auglýsingum. Á myndinni hafa Jón Karl Ólafs- son forstjóri Flugfélags Íslands og Eiríkur Þorláksson forstöðumaður Listasafns Íslands lokið við und- irritun samningsins. Með þeim eru Gróa Ásgeirsdóttir verkefnastjóri fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Ís- lands og Soffía Karlsdóttir kynn- ingarstjóri listasafnsins. Morgunblaðið/Jim Smart Flugfar- þegar fá af- slátt á list- sýningar Eden, Hveragerði Sýningu Áslaugar Hallgrímsdótt- ir lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru 40 landslags- myndir unnar í vatnsliti. Sýningu lýkur HJÁ Tómstundaskólanum hefst á miðvikudag námskeið um Tyrkjaránið 1627 og Guð- ríði Símonardóttur. Fyrir tæpu ári kom út hjá Máli og menningu skáldsagan Reisubók Guðríðar Símonar- dóttur eftir Steinunni Jóhann- esdóttur og byggist námskeiðið á bókinni og þeim rannsóknum sem hún leggur til grundvallar verkinu. Slegist í för með Guð- ríði Sím- onardóttur á námskeiði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.